Orð og tunga - 01.06.2009, Side 19

Orð og tunga - 01.06.2009, Side 19
Ari Páll Kristinsson: Smíð. Lególeikur. Endurvinnsla. 9 markvissa viðleitni í anda nýyrðastefnunnar. En mörg nýyrði verða þó til í dagsins önn án þess að viðkomandi orðasmiður hafi tengt orða- smíð sína meðvitað við markmið eins og þau sem felast í nýyrðastefn- unni. Þá verða nýyrðin til þannig að innlendum orðhlutum er raðað saman upp á nýtt til að tjá nýja merkingu af því að það einfaldlega liggur beinast við að gera það þannig og þess er þörf við tilteknar að- stæður. Hvatinn er ekki sá að viðkomandi málnotandi hafi endilega sérstakan áhuga á nýyrðastefnunni eða hreinleika orðaforðans í sjálfu sér eða líti á slíkt sem sjálfstætt markmið. Orðmyndunareiningarnar í málinu bjóða upp á nærri takmarkalausar leiðir til að raða sömu kubb- unum saman á nýja og nýja vegu. Hægt er að nota gamla kubba og „endurvinna" þá í nýjar kubbasamstæður. Oft er talað um nýyrðas»/fé og einstaka nýyrðasmiði þegar mynduð eru nýyrði í anda nýyrðastefn- unnar (sjá t.a.m. Halldór Halldórsson 1971b:226). En það getur vel ver- ið við hæfi að bæta hér við fjölbreytilegra líkingamáli. Myndun nýrra orða getur m.a. minnt á leik með legókubba, þar sem orðhlutum er raðað upp á nýjan hátt til að skapa nýtt orð, og á enduroinnslu þar sem aflóga einingar eru nýttar í nýju hlutverki. Slíkt líkingamál er dregið fram í heiti greinarinnar. (10) fjölkollusvæði Á degi íslenskrar tungu 2007 mátti lesa viðtöl í dagblaði við nokkra Islendinga um hvert væri uppáhaldsorðið þeirra. Þar á meðal var pilt- ur á fermingaraldri sem sagðist halda mest upp á orðið fjölkollusvæði. Það orð hafði hann búið til sjálfur þegar hann var minni. Þá hafði hann verið að tína æðardún með fjölskyldunni og hafði verið falið ákveðið svæði. Þar voru margar æðarkollur. Þannig datt honum í hug að kalla svæðið sittfjölkollusvæði. Drengurinn þurfti ekki að setja sig í stellingar Fjölnismanna þegar orðið varð til í huga hans. Ekkert bendir til annars en að þarna hafi virk orðmyndun einfaldlega verið að verki. Hér má, til gamans, einnig nefna orð á borð við idlarkvenkápuvetrarútsala sem heyrast í útvarpsauglýsingum. (11) ullarkvenkápuvetrarútsala I (10) og (11) má sem sé sjá einföld dæmi um að ekki þurfti nýyrða- stefnu til að ný orð yrðu til. Eins og rökstutt var hér á undan er ekki endilega neitt jafnaðar- merki milli þess að mynda nýyrði og vera hlynntur nýyrðastefnu. Hér var einnig rakið að ekki þarf að vera neitt jafnaðarmerki milli þess að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.