Orð og tunga - 01.06.2009, Síða 61

Orð og tunga - 01.06.2009, Síða 61
Giiðrún Kvaran: Enginn lifir orðalaust 51 Það var tekið að láni í íslensku sem kurt 'hirð; hæverska'. Merking- in 'hirð' féll snemma í gleymsku en 'hæverska' lifði lengur, einkum í orðasambandinu með kurt og pí 'hæversklega, með sóma'. Lítið hefur verið fjallað um frðnsk áhrif á málið sérstaklega. Alexander Jóhann- esson skrifaði þó grein 1944 undir heitinu Menningarsamband Frakka og íslendinga þar sem hann nefndi um 200 tökuorð sem hann taldi tekin beint úr frönsku eða úr frönsku um annað mál. Flest orðanna voru gömul og fengin úr riddarabókmenntum. Yngri rannsóknir hafa fækkað þessum orðum Alexanders en eftir lifa þó t.d. asni, burgeis, piíta í merkingunni 'hóra', séra, látún og klaret. Af sögnum má nefna dubba sem upphaflega merkti 'slá til riddara' en lifir nú í sambandinu að dubba sig upp 'búa sig upp á' og uppdubbaður 'prúðbúinn'. Þess má geta að allmörg tökuorð koma aðeins fyrir á prenti í riddarasögum og er því óvíst að þau hafi náð inn í almennt mál þess tíma. En heim- ildir eru um þau og þar af leiðandi teljast þau hluti sögulegs íslensks orðaforða (sjá t.d. Jakob Benediktsson 1964:97). 3.5 Tökuþýðingar En nýyrði voru mynduð á mörgum öðrum sviðum en innan kristni og bókmennta. í fyrstu málfræðiritgerðinni, sem samin var á 12. öld lík- legast sem kennslurit, eru notuð íslensk fræðiheiti í stað latneskra til að gera efnið eins skiljanlegt og hægt var. Þar má nefna orðin raddar- stafir og hljóðstafir fyrir vocales á latínu og samhljóðendur og samhljóð fyr- ir consonantes (Hreinn Benediktsson 1972:50-51). Orðin eru vissulega löguð eftir latínunni en sú ákvörðun „fyrsta málfræðingsins" að nota einvörðungu íslensk málfræðiheiti varð til þess að latnesk málfræði- heiti náðu ekki að festast í málinu eins og hjá nágrannaþjóðunum. Mjög víða var notast við tökuþýðingu við aðlögun latneskra orða að forníslensku. Þá er hver liður latneska orðsins þýddur með orð- um af íslenskum stofni. Oft er vísað til orðsins samviska um tökuþýð- ingu úr latínu en það kemur fyrir í norskri heimild frá 13. öld og er þýðing á orðinu conscientia. Ernst Walter (1976b) dró saman mörg önnur orð sem mynduð voru með forskeytinu sam- fyrir latneska for- skeytið con-. Meðal þeirra eru sameilífur fyrir coaeternus, sa?nfagna fyrir congaudere, samkunda fyrir convivio, samtengja fyrir conjungere og sam- þræll fyrir conservus.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.