Orð og tunga - 01.06.2009, Side 93

Orð og tunga - 01.06.2009, Side 93
83 Kristján Árnason: Að bera sér orð í munn slavnesku í norrænu (sbr. Ásgeir Blöndal Magnússon 1989 s.v. torg) og á sama hátt er orðið geyser tökuorð úr íslensku í ensku, og telst ekki stórvægilegt og „veitimálin" hafa litla þýðingu í samfélagi töku- málsins. Svipað má vafalaust segja um þau tiltölulega litlu áhrif sem keltneska hefur haft á íslenskt mál (sbr. Helga Guðmundsson 1997). Dæmið snýst hins vegar við þegar efnahagslegur og menningar- legur styrkur veitimálsins er meiri en tökumálsins. Dæmi um það eru latnesk áhrif á germönsku á miðöldum og frönsk áhrif á ensku. Og við slíkar aðstæður geta áhrifin komið fram í hljóðkerfinu, jafnvel þannig að ný hljóðform verði til. Það er vel þekkt að /p/ er ekki í orðum af germanskri rót, heldur í tökuorðum eins og prestur og pálmi og í ensku er tannvaramælt /v/ til komið vegna tökuorða eins og venj 'mjög' og victory 'sigur' (sbr. lat. verus 'sannur' og victoria 'sigur').5 Og eins og dæmin sanna geta áhrifin orðið yfirþyrmandi, þannig að tökumálin hreinlega veslast upp (eins og mörg indánamál í Ameríku) og þegar menn „tapa" móðurmálinu (talað er um language attrition, sbr. neðan- málsgrein 2) eða að til verður blendingsmál eða pidgin. Út frá þessu má ímynda sér einhvern ás eða skala þar sem greint er milli málgerða eftir því hversu mikil blöndun býr að baki þeim. Byrja má á að hugsa sér hreint mál sem byggir á heimafengnu efni, mál sem hefur tiltekið magn af tökuorðum og á endanum raunveru- legt blendingsmál (pidgin eða kreól, sem kallað er þegar börn alast upp við blendingsmál). Þegar danska og íslenska eru bornar saman með þessum hætti er oft sagt að íslenska sé tiltölulega „hrein", en danska sé tiltölulega „blönduð" (þótt varla sé eðlilegt að tala um kreól í því tilviki). En rétt er þó að taka fram að þetta hreinleikahugtak er auðvit- að afstætt. Það fer eftir því við hvað er miðað. Þótt stöðluð danska frá 19. öld og upphafi þeirrar 20. hafi í sér þætti sem rekja má til erlendra áhrifa, ekki síst þýskra, getur sú tunga talist „hrein" danska miðað við þau áhrif sem fram hafa komið frá ensku á 20. og 21. öld, því augljós- lega koma sífellt ný tökuorð inn í dönsku. Og í raun er íslenska langt 5Ekki eru skýr dæmi um það í seinni tíma íslensku að ný hljóð verði til fyrir er- lend áhrif. Hugsanlegt er að nýjungar í framburði á borð við það sem kallað hefur verið „Texas-x", þ.e. þegar orð eins og vaxa eru borin fram með lokhljóði [vaksa] í stað [vaxsa] stafi af áhrifum frá ensku. Einnig mætti láta sér detta í hug að svokallað „tjaldmæli", þegar orð eins og tjald eru borin fram með tvinnhljóði: [tsjalt], en ekki sem [thjalt] sé það að einhverju leyti fyrir ensk áhrif. Það er þó engan veginn augljóst að þessar framburðamýjungar eigi rætur að rekja til slíkra áhrifa; í báðum tilvikum getur sem best verið um að ræða eðlilegar hljóðbreytingar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.