Orð og tunga - 01.06.2009, Side 106

Orð og tunga - 01.06.2009, Side 106
96 Orð og tunga íslenskan fer, eða hefur gjarna farið, aðra leið en færeyska, því langflest tökuorð hafa fram að þessu tekið aðaláherslu á fyrsta at- kvæði, sbr. diskótek, stúdent, Aristóteles o.s.frv. En eins og dæmin sanna eru slettur í íslensku máli þó oft með áherslu á öðrum stað en fyrsta atkvæði. Þannig var greinileg áhersla á þriðja atkvæðinu í informeisjon eins og það var borið fram í símtalinu sem vitnað var til í (1), og áður hefur verið minnst á framburð orða eins og prósent og intellígent með áherslu á síðasta atkvæðinu: [prou'sent], [intdi'cent]. Hér ber þó að hafa í huga að þessi orð eru oftast borin fram með íslensku hljóðafari að öðru leyti en áherslunni, t.d. aftraddast /n/ (í órödduðum fram- burði) á undan harðhljóðinu /t/ í orðunum prósent og intellígent hjá þeim sem á annað borð hafa óraddaðan framburð við þessar aðstæð- ur. Og í síðarnefnda orðinu er notað íslenskt framgómmælt [c], en ekki enskt [d^], og framburðurinn er ekki heldur eins og í dönsku, sem hefur uppgómmælt lokhljóð í samsvarandi orði (en líklegast er orðið upphaflega fengið þaðan). Kristján Árnason (1996) fjallar um það hvernig hægt sé að gera grein fyrir þessari sambúð „germanskrar" og „rómanskrar" áherslu í íslensku og færeysku. Þar er ræddur sá möguleiki að þegar orð eins og Securitas, sem oftast er borið fram með áherslu á þriðja síðasta at- kvæði eins og tíðkast í mörgum Evrópumálum, sé það gert með því að fella það í sama flokk og form eins ó'vitlaus og hálfleiðinlegur, sem hálfpartinn er farið með eins og orðasambönd. Sé þetta gert er hægt að halda þeirri reglu að orðáhersla sé á fyrsta atkvæði, en viss form, þar á meðal erlendar myndir eins og infor'meisjon séu undanþegnar þessu. Þannig lagi þessar erlendu „slettur" sig að heimakerfinu með því að líkja eftir formum sem fyrir eru. Niðurstaðan var að þegar það gerist í íslensku að áhersla er látin falla á seinna atkvæðið í dæmum eins og þessum sé það gert með þeim hætti að orðin eru slitin í sundur og farið með þau eins og orðasambönd. Þetta er raunar ekki bundið við tökuorð eða forskeytt orð eins og þau sem nefnd voru, því það er algengt að orð séu slitin í sundur, eins og þegar orðið Vestmannaeyj- ar er borið fram: Vestmanna - eyjar með þyngri áherslu á seinni liðn- um en þeim fyrri. Þetta gerist þannig að búin eru til tvö orð, og sam- kvæmt reglum um setningaráherslu er hið síðara líklegra til að bera áherslu. Þetta þýðir það með öðrum orðum að ekki er (enn sem komið er) ástæða til að gera ráð fyrir að í íslensku orðasafni séu orð sem hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.