Orð og tunga - 01.06.2009, Side 129

Orð og tunga - 01.06.2009, Side 129
Baldur Jónsson: Klambrar saga 119 ber í huga að sumir máldagarnir eru beinar eða óbeinar uppskriftir úr eldri máldögum.2 3 Engin örugg merki er að sjá í þessum gögnum um annað en hina upphaflegu beygingu (þg. Klömbur, ef. Klambrar), og sama er að segja um Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns? Þessi gamla beyging hefir raunar tórt að nokkru leyti fram á þennan dag, en eftir 1800 má búast við ýmiss konar ruglingi. í manntalinu 1703 heita allir bæirnir Klömbur, og norðlensku bæ- irnir halda því nafni áfram í manntölum á 19. öld.4 En í manntal- inu 1801 hefir bærinn undir Eyjafjöllum fengið nafnið Klambra, síð- an Klömbrur (kv. ft.) í manntalinu 1816 (sjá bls. 170 og 171) og aftur Klambra í manntalinu 1845. Norðanlands hefir nefnifallsmyndin Klömbur enst eitthvað lengur, en snemma á 19. öld er einnig kominn ruglingur á nafnið þar, þótt ekki sjáist í manntölum, þar sem nafnið er einungis í nefnifalli. I sýslu- og sóknalýsingum Bókmenntafélagsins, sem samdar voru skömmu fyrir miðja 19. öld, er beyging nafnsins orðin blendin, og má ætla að Klömb- ur hafi þá almennt verið skilið sem fleirtöluorð, en dráttur verður á því, að nýtt nefnifall, Klömbrur eða Klambrar, líti dagsins ljós nyrðra. Enn fremur má benda á sjálfa útgáfu fornbréfasafnsins, þar sem registrið er oft í ósamræmi við skjalið sem út er gefið og vísað til. Þótt bær sé nefndur Klömbur í útgáfunni, heitir hann e.t.v. „Klömbrur" eða „Klambra" í registrinu. Misræmi af þessu tagi, milli registurs og 2Í bréfi einu frá 16. öld er bæjarnafnið í Vesturhópi í einu handriti skrifað „klumb- ur" (DI 9:385), en það er eflaust misritun. í danskri þýðingu sama bréfs (DI 9:386) stendur „Klombur", sbr. einnig „klombur" í neðanmálsgrein á sömu síðu. 3Þetta kann að vera ofmælt. Mörg dæmanna í fornbréfasafni eru um Klambrar land, sem oftast er skrifað í einu orði, en í eitt skiptið er það stafsett „jklajmbraland". Það er úr máldaga Maríukirkju að Borg undir Eyjafjöllum, sem talinn er frá 1371, en hand- ritið er frá 1607. - í Gíslamáldögum, frá 1570 og síðar, segir að kirkjan að Borg undir Eyjafjöllum eigi „Klambrarland" (svo ritað). Þessir máldagar eru varðveittir í upp- skriftum frá 17. öld. í einni þeirra, JS 147 4to, frá um 1655 stendur „Klambraland". Útgefandi fornbréfasafns segir (DI 15:546) að hún sé ónákvæm. - Hér hefir ekki ver- ið lagt mikið upp úr þessum dæmum, því að í samsetningum hefir lengi verið flökt á endingunum -a og -ar í lok fyrri liðar, og má því vera að „[klajmbraland" sé ekki annað en ónákvæmur ritháttur (sbr. Pál Bjamarson 1921-1923:278). Hins vegar gæti slík ónákvæmni, bæði í rithætti og framburði, hafa stuðlað að breytingu á beygingu orðsins klömbur og þannig verið nokkur vitnisburður um að gamla beygingin væri orðin ótrygg í sessi. 4Í manntalinu 1801 er margt stafsett á danska vísu, m.a. „Klömber" (í Vesturhópi).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.