Orð og tunga - 01.06.2009, Blaðsíða 144

Orð og tunga - 01.06.2009, Blaðsíða 144
134 Orð og tunga feril orðanna klömbur, klömbrur og klambra. Elstu samsetningarnar hafa klambrar- að fyrri lið, sem vill síðar breytast í klambra-, einkum þar sem síðari liðurinn byrjar á samhljóði. í máldögum og skjölum allt frá 1318 til loka 16. aldar eru nokkur dæmi um samsetninguna Klambrarland (einu sinni ritað í tveimur orð- um), þar sem átt er við Klömbur í Aðaldal eða Klömbur undir Eyja- fjöllum. En í uppskriftum frá 17. öld eru dæmi um ritháttinn Klambra- land (sjá 3. nmgr.). Tillmeigingar til að fella niður r-ið er því farið að gæta eigi síðar en á 17. öld. í jarðabók Árna og Páls (8:192-193) eru nefndir Klambrar ábúendur en bæði Klambrarmenn og Klambramenn í Húnavatnssýslu. Loks eru til samsetningar sem byrja á klömbru-, en um þær eru eng- ar heimildir fyrr en fleirtöluorðið klömbrur er komið til sögunnar á 17. öld. Sennilegt er að slíkar samsetningar séu frá síðustu (fjórum) öld- um, kenndar við klömbrur, ellegar orðnar til við umskipti, þannig að klömbru- hafi verið sett, þar sem klambra(r)- var áður, og máltíska ráð- ið því. Forliðnum klambrar- var því meiri hætta búin sem fleiri hurfu frá því að beygja orðið klömbur á forna vísu og fleirtöluorðið klömbrur varð algengara. Sjá Baldur Jónsson 2008:75-77 og 87-88. I köflunum um einstaka bæi hér á undan hafa verið nefnd allmörg dæmi, þar sem telja má nokkuð ljóst að skipt hafi verið um forlið í örnefnum, þ.e. klömbru- hefir komið í stað eldra klambra(r)- (sjá einkum 2.4). Þau dæmi verða ekki endurtekin hér. En auk þeirra er vitað um fáein samsett örnefni sem gerð skal grein fyrir að lokum. í örnefnaskrá Fjarðar í Seyðisfirði er Klambrafoss talinn meðal fossa í Fjarðará. Líklega hefir hann upphaflega heitið Klambrarfoss og ver- ið kenndur við klömbrina, þ.e. klettaþrengslin, sem hann fellur um. Hún sést vel á ljósmyndinni (bls. 135) sem tekin var 21. sept. 2008, þegar vatn var með minnsta móti í ánni. Nú er þessi foss einnig kall- aður Klömbrufoss þar eystra, og er það enn eitt dæmi þess að forliður breytist við umskipti en ekki hljóðbreytingu.33 í lýsingu Ölveshrepps 1703 eftir Hálfdan Jónsson á Reykjum er getið um Klambrargil í Reykjadal í Ölfusi. Þar er gamla beygingin á klömbur í fullu gildi.34 í heimildum frá síðari hluta 20. aldar er þetta 33Ég þakka Hjörleifi Guttormssyni fyrir að fræða mig um þennan foss og útvega mynd af honum. Myndina tók Jóhann Sveinbjömsson, bæjargjaldkeri á Seyðisfirði, og nefndi hann Klömbnifoss í orðaskiptum sínum við Hjörleif. MSjá Hálfdan Jónsson 1979:241. Gilið er nefnt Klambragil í útgáfu lýsingarinnar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.