Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 32

Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 32
20 Orð og tunga bergs (2013) og mætti túlka, eins og þau gera, á þann hátt að opinbert mál á fyrri hluta 19. aldar beri keim af dönsku málkerfi en það er forvitnilegt að í sendibréfum eru skilyrðin einmitt ólík þeim dönsku. Eðli þessa munar þarf að kanna nánar. Dreifing raðanna í ólíku setningafræðilegu umhverfi sýndi að notk- unin er talsvert frábrugðin kjörumhverfi S3 í nútímamáli. Meirihluti dæmanna teldust frávik ef miðað er við lýsingar á nútímamáli og því virðist ekki með sömu rökum vera hægt að líta á S3 sem jaðar- fyrirbæri. Færð voru ný rök fyrir þeirri tilgátu að breytileiki milli S2 og S3 í (19. aldar) íslensku tengist e.t.v. sveigjanlegri stöðu neitunar. Þó að þetta mætti nota sem röksemd með þeirri umdeildu tilgátu að ríkulega sagnbeygt tungumál eins og íslenska gæti ekki þróað með sér ómarkaða S3-orðaröð er hátt hlutfall þessarar orðraðar í fjöl- breyttu setningafræðilegu umhverfi á 19. öld mjög óvænt ef S3 væri „afbrigðileg" orðaröð. Ný rök voru færð fyrir því að meðvitund um málbreytuna hafi ekki verið til staðar fyrr en á síðasta fjórðungi 19. aldar, þrátt fyrir gagnrýni Fjölnismanna á S3 þegar á fimmta áratug aldarinnar. Þetta mælir gegn því að breytingar á tíðni S3 í útgefnum ritum þegar eftir miðja öldina tengist málstöðlun (eða málhreinsun). Þá er tíðni S3 í útgefnum ritum á þessu tímabili ekki lægri en í sendibréfunum. Leið- réttingar í verkefnum nemenda í Lærða skólanum í Reykjavík benda til þess að síðustu tvo áratugi aldarinnar sjáist fyrst merki um að farið sé að líta á S3 sem málvillu. Frekari rannsókna er þörf til þess að kanna dreifinguna nánar í þeim textategundum sem hér hafa verið til umræðu, bæði hvað varð- ar félagsmálfræðileg og „málfræðileg" skilyrði, ekki síður merkingar- fræðileg og pragmatísk en setningafræðileg. Einnig er rnargt á huldu um stöðu S3 í eldra máli, t.d. í forníslensku, sem þyrfti að kanna nánar. Tilvísanir Anthony, Laurence. 2012. AntConc (útg. 3.2.2). Tokyo: Waseda University. [http://www.antlab.sci.waseda.ac.jp] Ásgrímur Angantýsson. 2001. Skandinavísk orðaröð í íslenskum aukasetn- ingum. Islenskt mál og almenn málfræði 23:95-122. Ásgrímur Angantýsson. 2011. The Syntax of Embedded Clauses in Icelandic and Related Languages. Reykjavík: Hugvísindastofnun. Baldvin Einarsson. 1830. [Formáli]. Armann á Alpingi eda almennur Fundur Islendínga: Arsrit fyrir búlwlda og bændafólk á Islandi 2:iii—viii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.