Orð og tunga - 01.06.2014, Side 126

Orð og tunga - 01.06.2014, Side 126
114 Orð og tungn ir grunnnám (staðnám) í öllum deildum skólaárið 2010-2011 voru 53 námskeið. Þar af voru 36 eða 68% sögð kennd á íslensku en 17 á ensku, eða 32%. Námskeið kennd á ensku voru einkum í viðskiptafræði. I Kennsluskrá fyrir meistaranám í öllum deildum skólaárið 2010-2011 voru 46 námskeið. Af þeim voru 44 sögð kennd á íslensku. 4.4 Áhrif á náms- og kennsluaðferðir Athuganir benda til þess að það geti haft merkjanleg áhrif á náms- og kennsluaðferðir ef enska leysir þjóðtunguna af hólmi sem kennslu- mál. Flestar rannsóknir benda til þess að það hafi fremur neikvæð heildaráhrif á námsárangur (sjá Salö 2010:17-19). Hér er þó enn margt ókannað. Sænskar rannsóknir sýna að nemendur spyrja síður og svara síður spurningum ef kennt er á ensku í stað sænsku, þeir eiga erfiðara með að fylgja röksemdafærslu fyrirlesara og halda þræði í fyrirlestrum, skrifa minna hjá sér af því sem kennarinn segir en ein- beita sér frekar að því að hlusta. Aðrar breytingar eru m.a. að þeir lesa námsefnið fremur áður en þeir sækja fyrirlestrana og tala minna í kennslustundum (Salö 2010:18). Samkvæmt hollenskri rannsókn leiðir annað kennslutungumál en þjóðtungan til lakari námsárangurs fyrsta kastið en nemendur virðast ná sér á strik eftir að þeir hafa van- ist kennslumálinu (s.st.). Athuganir á stöðu ensku á íslandi hafa m.a. leitt í ljós að um 90% af námsefni á háskólastigi eru á ensku og að íslenskir háskólakennarar virðist almennt þeirrar skoðunar að því fylgi lítil eða engin vandamál (Hafdís Ingvarsdóttir og Birna Arnbjörnsdóttir 2010). Raunar kemur fram í sömu könnun að langflestir hjálpa þeir íslenskum nemendum sínum á ýmsan hátt með enska orðaforðann. Þá sýna rannsóknir á viðhorfum stúdenta (Birna Arnbjörnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir 2010) að a.m.k. þriðjungur háskólanema á íslandi á í einhverjum erf- iðleikum með að skilja fræðitexta á ensku en það er breytilegt eftir námsgreinum. Almennt telja íslenskir stúdentar sig góða í ensku þeg- ar þeir koma í háskóla en samt sem áður telja þeir að það auki vinnu- álag þeirra að nota ensku í stað íslensku í náminu og að þeir þurfi að beita ólíkum aðferðum við að tileinka sér námsefnið (Birna Arn- björnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir 2010). í kjölfar mikillar fjölgunar á námskeiðum á ensku á meginlandi Evrópu, einkum í framhalds- námi, hafa t.a.m. Þjóðverjar sums staðar verið að prófa sig áfram með að hafa hluta kennslunnar einnig á þjóðtungunni (House 2008:78). Vert er að ítreka að rannsóknir í þessu efni eru ekki komnar mjög
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.