Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 154

Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 154
142 Orð og tunga eru því taldir merkja nokkurn veginn það sama en nöfnin í síðari flokknum munu vera yngri en hin (Norsk stadnamnleksikon 2007:466- 467). Orðið tveit hefur m.a. einnig verið notað um skurð eða axarfar í tré sem verið er að höggva (Aasen 1918:850). Bent hefur verið á að býli með pveitar-nöfnum hafi yfirleitt ekki talist til betri bæja og nefnir Magnus Olsen *Þrælaþveit sem dæmi en það (Threltuedt) er meðal horfinna nafna sem Olof Rygh tíundar í áttunda bindi ritverks síns Norske Gaardnavne (Olsen 1939:22; Rygh 1905:209). Nafnliðurinn -tveder í u.þ.b. 125 dönskum byggðaheitum („Bebyg- gelsesnavne") og kemur fyrir í ýmsum samsetningum. 54 þeirra nafna eru á eyjunum og um 70 á Jótlandi þar sem þau eru nær eingöngu bundin við skógi vaxin svæði (Knudsen 1939:107-109). Peder Dam og Johnny Gogsig Jakobsen hafa kortlagt dreifingu þessara og fleiri nafna af svipuðum toga (þ. á m. -rod) í Danmörku eins og hún birtist í jarðabók Kristjáns V. frá 1688 (Dam og Jakobsen 2007:35-59). Athygli hefur vakið að þrátt fyrir verulega útbreiðslu slíkra „ruðningsnafna" {-tved og -ryd) í Danmörku eru þau ekki til á Borgundarhólmi (Holm- berg 2007:Í00). Nöfn mynduð með þessum lið eru fleiri en ætla mætti því að hann hefur tilhneigingu til að verða -sted þegar fyrri liður endar á -s (-s-tved > -sted: Dysted, Sondersted) og hann á líka til að styttast (Harte, Vedde). Menn hafa deilt um merkingu nafnliðarins í dönskum örnefnum, t.d. talið hann merkja 'eitthvað sem afmarkast af vatni, spildu umlukta skógi eða ræktaðan skika umluktan óræktuðu landi'. Gunnar Knud- sen rekur slóð nafnliðarins í öðrum norrænum málum, nefnir m.a. vesturnorræna orðið þveit sem haft er um 'lítinn jarðarskika' og sam- svarandi orð getur í norskum mállýskum táknað 'skurð í trjábol, engjablett í skógi' o.fl. Svipuð merking hefur verið lögð i sænsk staða- heiti af sama uppruna og hún birtist einnig í enskum mállýskum þar sem orðið hefur skotið upp kolli sem norrænt tökuorð (Knudsen 1939:108-109). Aage Houken segir um nafnið Tved að það sé leitt af sögn sem svarar til sagna í öðrum norrænum málum (vnorr. þi’eita, no.máll. tveita, sæ.máll. ti’eta) sem allar merki 'höggva, höggva af' eða eitthvað í þá veru (Houken 1976:253). Upprunalega merki orðið því 'eitthvað afhöggvið' og þar af spretti merkingin 'höggvinn skógur, ruddur blettur'. Aage Houken getur þess í umfjöllun sinni um rod (ryd) að nöfn með þeim lið séu upp komin eftir lok víkingatíma þar sem þau sé hvorki að finna í Danalögum né Normandí (Houken 1976:190). Samnafnið tved er ekki þekkt ósamsett í dönsku - einungis sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.