Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 19

Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 19
Heimir Freyr: Afstaða sagnar til neitunar á 19. öld 7 umhverfi þar sem sú orðaröð er ráðandi í skandinavísku megin- landsmálunum, t.d. í tilvísunarsetningum eins og í (2), en síst í setn- ingum þar sem S2 gengur hvað best í þessum málum, t.d. í skýringar- setningum eins og (3).6 (2) og frá þeim tíma komst eg í vinfengi hans er hann ei sleit meðan hann lifði (18. öld, dæmigert S3-umhverfi) (3) Ekki er það nóg, að vér ei drýgj um þá glæpi, sem vinna til útsetningar af kirkjunni (18. öld, dæmigert S2-umhverfi) Dreifing eftir setningafræðilegu umhverfi líkist því málkunnáttu mál- hafa sem hefði dönsku að móðurmáli. Heycock & Wallenberg (2013) bjóða ekki upp á neina endanlega túlkun á niðurstöðum sínum en telja sennilegt að S3 hafi verið ritmálsfyrirbæri meðal menntamanna, e.t.v. sniðið meðvitað að dönsku, en hafi aldrei haft áhrif í töluðu máli.7 Eftir 1850 dragi verulega úr notkun S3 og á 20. og 21. öld eru nær engin dæmi um orðaröðina í þeim textum sem voru athugaðir. Eldri athugun á dagblaðatextum frá lokum 20. aldar sýndi einnig að S2- orðaröð, hliðstæð (la), væri einráð (sjá Höskuld Þráinsson 2010:1075, nmgr. 19). Þá hefur jafnvel verið gert ráð fyrir að S3 með neitun komi alls ekki fyrir í nútímaíslensku (t.d. Maling 1980:177, nmgr. 4). Ekki er ljóst af fyrri umræðu hvort S3 með miðlægum atviksorðum í aukasetningum hafi fyrst komið upp um 1600, t.d. fyrir erlend áhrif, eða hvort sú orðaröð hafi verið möguleg þegar í fornmáli, síðar orðið algengari um tíma - komist í tísku, ef svo má segja - þar til S3 þótti af einhverjum ástæðum ekki lengur eftirsóknarverð eftir 1850. Athugun Heycock & Wallenbergs (2013) gefur til kynna að í elsta máli finnist örfá dæmi um S3 í umhverfi hliðstæðu (2) að ofan og fleiri dæmi af sama tagi á 15. öld. S3 virðist því ekki beinlínis vera nýjung í íslensku á 17. öld; möguleikinn hafi verið fyrir hendi í eldra máli þó að hann hafi e.t.v. verið sjaldnar nýttur.8 6 Heycock & Wallenberg (2013) sýna ekki dæmi en (2) og (3) eru úr sömu málheild og þau notuðu; fyrra dæmið úr ævisögu Jóns Steingrímssonar, setn. nr. „138.1081", það síðara úr Vídalínspostillu, setn. nr. „1001" (sjá Wallenberg o.fl. 2013 og tilv. þar). 7 1 dönsku er S3 almennt talin sjálfgefin orðaröð í aukasetningum. Sú röð tók jafnt og þétt við af S2 en S3 varð ekki ríkjandi fyrr en undir lok 17. aldar (sbr. Sundquist 2003:240). 8 Einmitt slík léttvæg formgerðarleg áhrif (breytingar á mynstrum/tíðni) telur Thomason (2001:70-71) leiða af vægum erlendum áhrifum, sem fela einnig í sér sérhæfð inntaksorð og kerfisorð, þ.e. annað stig af fjórum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.