Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 146

Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 146
134 Orð og tunga Beygingarmyndir í BÍN Einræðar beygingarmyndir Margræðar innan beygingardæmis19 Margræðar milli beygingardæma20 Margræðar innan og milli beygingardæma21 5.881.374 1.850.090 3.619.482 63.641 348.161 31,5% 61,5% 1,1% 5,9% Tafla 4. Margræðni beygingarmynda í BÍN. Vegna tvíræðninnar er markaður texti, eins og Mörkuð íslensk málheild, einstakt tæki til þess að finna dæmi um einstakar beygingarmyndir. 6 Samanburður við Markaða íslenska málheild I Markaðri íslenskri málheild (MÍM) eru u.þ.b. 25 milljón lesmálsorð en samanburðurinn á MÍM og BÍN sem hér er lýst byggist á hluta MÍM, u.þ.b. 17,7 milljónum lesmálsorða. Samanburðurinn var gerður með það í huga að endurbæta BÍN og auka.22 Talnastrengjum, táknum o.þ.h. var sleppt úr MIM, þannig að lesmálsorðin úr MIM sem borin voru saman við BÍN voru 16.245.429. Lesmálsorð 16.245.429 Einræðar markaðar orðmyndir 737.856 Þar af í BÍN 425.238 Þar af ekki í BÍN 312.618 Tafla 5. Einræðar markaðar orðmyndir í samanburði MÍM og BÍN. Þess ber að geta að efnið úr MÍM er ekki yfirfarið og leiðrétt en saman- burðurinn fólst í því að keyra saman lista um beygingarmyndir (þ.e. orðmynd með marki) úr MÍM og sambærilegt efni úr BÍN.23 Beyging- armynd úr MIM fylgir nefnimynd (þ.e. uppflettimynd eða lemma) en talsvert er um villur í lemmuninni. Síðan var farið yfir niðurstöðuna á skjá, línu fyrir línu. 1 samanburðinum var orðflokksgreining úr MÍM 19 Dæmi: Orðmyndin penna er þolfall, þágufall og eignarfall eintölu af nafnorðinu penni. 20 Dæmi: Orðmyndin burstanna er eignarfall fleirtölu af nafnorðunum burst og bursti. 21 Dæmi: Orðmyndin minni er 34 beygingarmyndir af fjórum orðum, lo. lítill, so. minna, hk. minni og fn. minn. 22 Sumt af efninu í þessum hluta MÍM verður í reynd ekki hluti af aðalsafni MÍM en kemur samt að fullum notum við vinnuna við BÍN. Mörkun á MÍM var heldur ekki lokið þannig að ýmislegt af því sem hér er lýst byggir ekki á endanlegri gerð MIM. Hluti af afrakstri samkeyrslunnar var einmitt hugsaður til þess að koma að gagni við bæði verkin. 23 Markamengin eru ekki eins en þau voru samræmd fyrir samkeyrsluna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.