Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 20

Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 20
8 Orð og tungn Færð hafa verið rök fyrir því að í nútímaíslensku sé S3 á einhvern hátt „afbrigðileg" orðaröð og hana sé helst að finna í setningum þar sem dregnar eru upp andstæður til áherslu, einkum í tilvísunarsetningum, sbr. (4). Annars sé notkun S3 yfirleitt mjög takmörkuð, t.d. í skýringar- setningum, sbr. (5) (sjá ítarlega umfjöllun hjá Ásgrími Angantýssyni 2001, 2011:64-72). (4) Jón sagði margt áhugavert en áhugaverðast var það sem hann ekki sagði (5) *María hélt að hann ekki segði sannleikann Eins og rakið er í mörgum þeim ritum sem vitnað er til hér að ofan hefur sú tilgáta verið sett fram að „afbrigðileiki" S3 í íslensku sé engin tilviljun og að ríkuleg sagnbeyging í íslensku, ólíkt t.d. dönsku, leiði til þess að S3 gæti aldrei orðið hin ómarkaða orðaröð. Þetta er þó ekki óumdeilt og samræmist fremur illa háu hlutfalli S3 í sumum textum. Slík tengsl beygingarfræðilegra og setningafræðilegra atriða kunna þó að skýra það að S3 hafi ekki steypt S2 af stóli (sbr. Heycock & Wallenberg 2013) en því fer fjarri að fullreynt sé að það leiði ekki af almennari þáttum í máltöku. 3.2 Textasöfn Fyrri rannsóknir hafa einkum miðast við formlega texta sem margir standa býsna fjarri daglegu máli (sjá t.d. Elspafi 2012). Nýrri athugun á safni sendibréfa og úrvali blaða- og tímaritstexta er ætlað að bæta hér úr að nokkru með samanburði á ólíkum textagerðum, sbr. (6) og (7). (6) Blöð og tímarit (1800-1850,1875,1900); um 450 þúsund lesmálsorð (7) Safn sendibréfa frá 19. öld; um 900 þúsund lesmálsorð Vert er að hafa í huga að athugunin er enn á frumstigum, m.a. vegna þess að textasafnið er aðeins tilbúið að hluta og enn vantar bak- grunnsupplýsingar um marga málhafa. Blaðatextarnir eru fengnir úr safni Landsbókasafns-Háskólabókasafns á Tímarit.is.* * * * 91 þessari fyrstu styrkleikaskala hennar. Ætla má að þetta eigi við um mál menntamanna á umræddu tímabili, 1600-1850, þó að máltengsl hafi e.t.v. verið minni almennt séð. Ekki er þó hægt að útiloka sterkari áhrif máltengsla á alþýðu í formi keðjuverkunar í gegnum menntamenn og ritað mál. 9 Eg þakka Ástu Svavarsdóttur fyrir aðgang að þessum textum á rafrænu formi. Um er að ræða leiðréttan texta tímarita úr stafrænu safni Lands- bókasafns Islands - Háskólabókasafns (sjá töflu 7 í viðauka). Einnig lagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.