Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 136

Orð og tunga - 01.06.2014, Blaðsíða 136
124 Orð og tungn fræðum. Upprunaleg gögn sem notuð voru í BÍN voru orðabókar- gögn, aðallega úr rafrænni útgáfu af íslenskri orðabók (Mörður Árnason 2000), en þar voru u.þ.b. 135 þúsund flettiorð, og úr gagnasöfnum Orðabókar Háskólans. Leitað hefur verið í ýmsar aðrar heimildir um orðaforða en næsta stig er að bæta orðaforðanum úr MÍM við. Frá upphafi var ætlunin að sýna íslenska beygingarkerfið eins og það er í raun, með eins góðri lýsingu á beygingarafbrigðum og nokkur kostur er. Vegna þessa var strax ákveðið að búa til safn beyg- ingardæma þar sem hver beygingarmynd er geymd og sýnd á sínum stað í beygingardæminu, í stað þess að setja saman virkt kerfi beyg- ingarreglna þar sem orð eru merkt eftir því hvaða regla á við í hverri formdeild. Meginástæðan fyrir þessu var gagnaskortur en í ljós kom að nauðsynleg gögn til að setja fram slíkt reglukerfi voru einfaldlega ekki til þrátt fyrir langa sögu rannsókna á íslensku máli. Vandamálið er að reglukerfi sem sett er fram á grunni ónógra gagna um beyginguna er bæði of- og vanvirkt, þ.e. það framleiðir mun fleiri orðmyndir en æskilegt er (t.d. fleirtölumyndina sykrnr af karlkynsorðinu sykur) og sleppir öðrum (t.d. þágufallsmyndinni hönd í merkingunni rithönd). Til gagnagreiningar og til nota í leitarvélum kemur ofvirkni ekki verulega að sök þar sem tilbúnar orðmyndir koma einfaldlega aldrei fram en vanvirkni verður til þess að tækar orðmyndir verða útundan, t.d. í leit og greiningu, þ.e. þær verða að óþekktum orðum sem eru eitt af helstu vandamálum í textagreiningu. Ofvirkt reglukerfi er líka ótækt til framleiðslu á beygingarmyndum, a.m.k. ef útkoman á að vera rétt beygingardæmi. Þegar slík gögn eru notuð í máltæknibúnaði sem skilar frá sér texta verður niðurstaðan ekki góð, ef tilbúnar orðmyndir koma þar í stað þess sem rétt er. Þetta atriði er mjög mikilvægt, t.d. í ljósi þess að gögn úr BÍN eru notuð til samhengisháðrar leiðréttingar. Þá gera notendur BIN á vefnum kröfu um að beygingardæmin sem birtast á síðunni séu rétt og skili sér ekki sem afrakstur af ofvirkum reglum.2 2 Flækjustigið í íslenska beygingarkerfinu Hlutfallið á milli fjölda beygingardæma og beygingarmynda í BÍN 2 Notendur BÍN á vefnum eru mjög duglegir við að senda fyrirspumir um vafaatriði í beygingardæmunum og leiðréttingar, þar sem þess er þörf. í maí 2013 voru heimsóknir á síðuna 53.907 og flettingar 211.902. Notendur voru 20.301, þar af 79% innanlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.