Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2016, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 2016, Blaðsíða 21
93 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 4. mynd. Fundarstaðir pólrækju og leirblóms við Ísland. Rauðir punktar merkja fund í trolli en grænir fund í magasýnum. Ljósbláir punktar sýna fundarstaði leirblóms. – Known locations of Lebbeus polaris and Bolocera tuediae around Iceland. Red dots indicate Lebbeus from bottom trawl, and green dots from stomach content analysis. Light blue dots indicate locations of Bolocera. 3. mynd. Pólrækja, lengd 8 cm. – Lebbeus polaris, total length 8 cm. Ljósm./ Photo: Ingibjörg G. Jónsdóttir. Við kortlagningu búsvæða á hafsbotni, og sérstaklega við rannsóknir á viðkvæmum búsvæðum, notar Hafrannsóknastofnun neðan sjávar upptökuvélar og ljósmyndavélar. Þeim er komið fyrir á sérsmíðaðri grind (5. mynd) sem hangir neðan úr rannsóknaskipinu og svífur rétt ofan við sjávarbotninn. Upptökuvélin er í gangi allt sniðið sem siglt er yfir en stafrænar ljósmyndir eru teknar handvirkt með reglubundnum hætti. Ljósleiðarakapall flytur myndefnið frá myndavélunum beint upp í skipið og er hægt að fylgjast þar með í rauntíma. Tækjunum stjórnar tæknimaður en auk hans er líffræðingur á vakt og skráir það helsta sem fyrir ber (6. mynd). Hafrannsóknastofnun hefur með þessum hætti tekið 137 snið til ársins 2012, öll fyrir sunnan og vestan landið (7. mynd). Eins og sjá má hefur neðansjávarmyndefni verið safnað af fáeinum svæðum við landið. Staðsetning sniða er valin með tilliti til ólíkra þátta, botnlags, veiðiálags, þarfa á upplýsingum um ákveðin búsvæði o.fl. Áhersla hefur verið á að kortleggja viðkvæm svæði, svo sem kóralsvæði.1,2,14 Neðansjávarljósmyndun 5. mynd. Myndavél hífð um borð á sérsmíðaðri grind. – The camera taken aboard. Ljósm./Photo: Stefán Á. Ragnarsson. 6. mynd. Tæknimaður og líffræðingar að störfum um borð í Bjarna Sæmundssyni. – A technician and biologists working abord the research vessel Bjarni Sæmundsson. Ljósm./Photo: Steinunn Hilma Ólafsdóttir. 7. mynd. Snið (rauð) sem Hafrannsóknastofnun hefur skoðað með neðansjávarmyndavélum. – Areas that The Marine and Freshwater Research Institute has studied using camera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.