Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2016, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 2016, Blaðsíða 57
129 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags og mælitækja. Prófessor Prytz hafði verið lykilmaður Dana við upptöku metra sem lengdareiningar og fulltrúi Dana í alþjóðlegu samstarfi um mál og vog. Þorkell þekkti því vel til þessara mála og það lá beint við að hann yrði forstöðumaður Löggildingarstofnunarinnar. Hann undirbjó jafnframt stofnun Veður- stofu Íslands og varð forstöðumaður hennar frá 1920. Jafnhliða þeirri vinnu hélt Þorkell áfram jarðhita- rannsóknum sínum og varð einn helsti sérfræðingur landsins á því sviði fram undir 1940. NIÐURSTÖÐUR ÞORKELS UM RADON Í HVERAGASI Í ritinu On Thermal Activity in Iceland and Geyser Action4 árið 1940 birti Þorkell yfirlit yfir rannsóknir sínar á hveragösum, þar á meðal mælingar á radoni. Niðurstöður hans um radon eru sýndar í 1. töflu. Nú hafði hann skipt um skoðun á uppruna hitans og taldi sig sjá merki þess að vaxandi styrkur radons fylgdi aukinni jarðhitavirkni. Hitagjafinn væri líklega berg með óvenju miklu af geislavirkum efnum sem yllu hitanum. Á þessari túlkun Þorkels er þó sá annmarki að tölur hans um radon sýna aðeins geislavirkni í hverjum lítra hveragassins en segja ekkert um magn þess hveragass sem hverinn gefur frá sér. Forvitnilegt hefði verið að reikna hve mikið radon fylgir hverjum lítra í rennsli Staður – Location nC/L gas Bq/L gas Vol % N2+ Ar Hjálmstaðalaug 0,57 21,1 99,6 Breiðholtslaug 0,85 31,5 99,8 Veggjalaug 0,90 33,3 99,7 Úteyjarhverir 0,93 34,4 99,1 Selfosslaug 0,99 36,6 100 Suður-Reykir 1,04 38,5 100 Kollafjarðarlaug 1,07 39,6 99,4 Norður-Reykir 1,14 42,2 100 Reykjavellir, Biskupstungum 1,41 52,2 98,6 Laugalandslaug 1,41 52,2 100 Reykir, Skagafjörður 1,82 67,3 100 Reykjanes, Grímsnesi 1,96 72,5 99,2 Laugarvatnshverir 2,33 86,2 95,3 Reykjahverfi 2,58 95,5 92,0 Reykjanes, Ísafjarðardjúpi 3,50 130 99,8 Stóra-Kroppslaugar 3,61 134 99,9 Reykjafoss 3,75 139 3,5 Kleppjárnsreykjahverir 4,02 149 100 Laugarnes (Þvottalaugar) 4,26 158 100 Reykir, Ölfus 4,60 170 5,8 Hengill 4,62 171 2,1 Deildartunguhver 4,64 172 99,4 Krafla 4,94 183 3,0 Laugarás 5,01 185 100 Hverahlíð 5,02 186 7,1 Námafjall 5,18 192 2,6 Hveramóahver 5,87 217 4,3 Reykjanestá 6,35 235 1,5 Grafarbakkahverir 7,67 284 93,6 Hurðarbakslaugar 8,02 297 99,1 Dynkur 8,13 301 93,1 Sturlu-Reykjahverir 9,50 352 99,5 Sogahver 11,4 422 8,5 Miðdalur 12,9 477 5,9 Hveravellir 14,8 548 17,7 Skrifla 14,8 549 93,1 Hveradalir, Hengill 15,1 559 2,6 Kerlingarfjöll 31,4 1.162 1,7 Geysissvæði, Fata 56,2 2.078 28,0 Fremstidalur 60,5 2.239 11,4 Geysissvæði nr. 6, 22, 30, 57 71,5 2.646 33,3 Geysissvæði, Litli-Strokkur 223 8.258 18,1 1. tafla. Niðurstöður Þorkels Þorkelssonar um geislavirkni af völdum radons í hveragasi. Einingar Þorkels voru nanocurie/ lítra gass en nú er algengari einingin Becquerel (1 nC= 37 Bq). Í 4. dálki er rúm– málsprósenta (Vol%) niturs og argons í hveragasinu. Upplýsingar um staði þar sem sýni voru tekin er að finna í ritum Þorkels2,4 og almennt í skýrslu Helga Torfasonar.5 – Results of Thorkell Thorkelsson on radioactivity due to radon in geothermal gas. The unit used by Thorkelsson was nanocurie/liter of gas but a more common unit today is Becquerel. (1 nC = 37 Bq). Column 4 shows the volume percentage of nitrogen and argon in the geothermal gas. Locations of sampling sites are described in reports of Thorkelsson2,4 and in general by Helgi Torfason.5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.