Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2016, Síða 36

Náttúrufræðingurinn - 2016, Síða 36
Náttúrufræðingurinn 108 og minnkandi beitarálags vegna samdráttar í sauðfjárstofninum í upphafi níunda áratugar síðustu aldar. Þó er ljóst að fleiri þættir eru öflugir áhrifavaldar, svo sem fræuppsprettur, fræframleiðsla og frægæði annarsvegar og hinsvegar hentug set fyrir spírun fræs og vöxt og viðgang smáplantna. Náttúruleg útbreiðsla birkis er breytileg frá einu tímabili til annars og því mikilvægt að kortleggja útbreiðslu þess með vissu millibili. Liðin eru rúm 40 ár frá fyrstu birkikortlagningu á Íslandi á landsvísu. Hún var síðan lagfærð fyrir um aldarfjórðungi. Það er ljóst að á nokkurra áratuga fresti geta orðið talsverðar breytingar á útbreiðslu birkis, t.d. við breytingar á loftslagi og vegna ýmiss konar landnýtingar. Þær niðurstöður sem hér eru kynntar verða grunnur fyrir síðari birkikortlagningu. Það er þó ekki einungis útbreiðsla birkis sem þarf að fylgjast með, heldur verður einnig að vakta breytingar innan birkisvæðanna, líkt og gert er í vöktunarverkefni Rannsóknastöðvarinnar á Mógilsá þar sem safnað er gögnum á 10 ára fresti í völdum mæliflötum innan kortlagðra birkisvæða. Með þeim úttektum fæst yfirsýn yfir þær breytingar sem eiga sér stað í vexti og viðgangi náttúrulegs birkis á Íslandi. Náttúrulegir birkiskógar og birkikjarr eru meðal mikilvægustu vistkerfa landsins, ekki síst í ljósi þess að fá vistkerfi hafa orðið fyrir jafnmikilli skerðingu frá landnámi. Því er brýnt að fylgjast vel með breytingum sem á þeim verða. Þá getur aukin þekking á nýliðun og vexti birkis nýst vel við að bæta aðferðir við endurheimt birkiskógar. Með endurkortlagningu náttúru- legs birkis á Íslandi liggur nú fyrir nýtt stöðumat á útbreiðslu þess, og er þar með hægt er að átta sig á þróun síðustu áratugina. Niðurstöður okkar eru fyrstu vísbendingarnar um að margra alda samdráttarskeiði í sögu náttúrulega birkiskóga og birkikjarrs er lokið og útþenslustig hefur tekið við, að minnsta kosti í bili. SUMMARY The natural birch woodland in Iceland – a new assessment on distribution and state Downy birch (Betula pubescens Ehrh.) is the only native tree species in Iceland that forms woodland. The growing form is of low stature and its crookedness relates with the subarctic mountainous downy birch that is common at the tree line in Scandinavia, often named mountain birch and sometimes described as sub- species of downy birch (ssp. czerepanovii (N.I. Orlova) Hämet-Ahti). It has been es- timated that at human settlement in the ninth century, natural birch woodland was the dominant ecosystem on Icelandic lowlands, covering there nearly all min- eral soil types, together about 20,000– 30,000 km2 (20–30% of terrestrial area of Iceland). Archaeo logical, palynological and historical research shows that anthro- pogenic destruction of the woodland took place soon after the settlement and was systematic and intended. The culture of stationary farming required open heath- land for grazing livestock. The woodland was cut down or burned to give space for grazing. The first thematic mapping of the natural birch woodland was done in 1972–75, giving the estimated area of nat- ural birch woodland of 1250 km2. Only about 5% of the original woodland re- mained after 1100 years of human influ- ence. Between 1987–91 a new inventory was conducted on the natural birch woodland but with other emphasis. The Icelandic national forest inventory (INFI) with systematic sampling plots started in 2005 with the aim to sample verifiable information on the effects of forest and woodland on the greenhouse gas fluxes. Natural birch woodland was one of two strata. The other was cultivat- ed forest consisting mostly of plantations of both native and introduced tree species. Maps of natural birch woodlands were used as a population for sample plots. Right from the beginning of the INFI it became clear that the map from the 1987–91 inventory was not showing the current distribution of the birch wood- land. The map was too coarse and dis- torted and often polygons were displaced mainly due to bad projection. Attempts to rectify the map did not give satisfactory results so in 2010 it was decided to re- map all natural birch woodland in Iceland. The mapping was done in the field with SPOT 5 satellite images as a reference. The woodland area was outlined and separated into polygons where the main variable was height class at maturity. The field work lasted for five summers during the period 2010–14. The re-mapping of the natural birch woodland gave the current total coverage of 1,506 km2, 1,5% of the total land area The distribution of the three major classes of height and maturity of natural birch woodland can be seen on Fig. 6 and in Table 1. By analysing the age classes of mapped areas that were not represented in the map from the 1987–91 inventory, we estimated a newgrowth of natural birch woodland to be 130 km2. As shown in Table 3 the newgrowth is unevenly distributed between the five regions of Iceland. The southern region (Suðurland), western (Vesturland) and the Westfjord peninsula (Vestfirðir) have substantial newgrowth but in the northern and east- ern regions the increase was less. The correlation test between newgrowth in different regions and increase in mean summer temperature (June–August) did not give significant linear relations de- spite a positive trend. Likewise, no corre- lation was found between the changed number of grazing sheep in the regions between 1989 and 2012, although a simi- lar trend was observed. However, other research has shown that both factors (grazing pressure and summer tempera- ture) play major role in the colonisation of birch into treeless areas. Other factors, e.g. the quantity and quality of birch seeds and favourable microsites for germination, can play an important part in the colonisa- tion of birch and should not be ignored. The distribution of natural birch wood- land is a dynamic process that changes from one time to another. Forty years has passed since the first countrywide map- ping of natural birch was made. Within only few decades it will be necessary to remap the distribution again and hope- fully build it on more research to gain better understanding of the dynamics and ecology of the natural birch wood- land in Iceland.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.