Náttúrufræðingurinn - 2016, Page 37
109
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
Þakkir
Þessi úttekt var kostuð af rekstrarfé Skógræktar ríkisins og Rannsóknastöðvar
Skógræktarinnar á Mógilsá. Yfirmönnum þessara stofnana er þakkað fyrir
að styðja verkefnið í hvívetna meðan á því stóð. Guðmundi Guðjónssyni hjá
Náttúrufræðistofnun Íslands og Friðþóri Sófusi Sigurmundssyni land-
fræðingi er þakkað sérstaklega fyrir að veita okkur aðgang að gögnum sem
við gátum nýtt í úttektinni.
Heimildir
1. Sigurður Blöndal 2000. Reyniviður (Sorbus aucuparia L.) á Íslandi.
Skógræktarritið 1. 17–48.
2. Sigurður Blöndal 2002. Íslensku skógartrén 2. Skógræktarritið 2. 12–32.
3. Lilja Karlsdóttir, Margrét Hallsdóttir, Ægir Þór Þórsson & Kesara
Anamthawat-Jónsson 2016. Kynblöndun ilmbjarkar og fjalldrapa á nútí-
ma. Náttúrufræðingurinn 86. (1–2.) 19–27.
4. Ægir Þór Þórsson 2008. Genology, introgressive hybridisation and phyloge-
ography of Betula species in Iceland. (Tegundablöndun birkis og fjalldrapa.)
Doktorsritgerð við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. 33 bls.
5. Väre, H. 2001. Mountain birch taxonomy and floristics of mountain birch
woodlands. Bls. 35–46 í: Nordic mountain birch ecosystems (ritstj. Wiel-
golaski, F.E.). Man and the biosphere 27. Unesco and Partheon Publish-
ing, Carnforth.
6. FAO 1998. FRA 2000 – Terms and definitions. Forest resources assess-
ment programme, Forestry department, FAO, Róm. 17 bls.
7. Bjarni D. Sigurðsson 2002. Hvað er skógur? Skógræktarritið 1. 89–94.
8. Rannveig Ólafsdóttir, Schlyter, P. & Hörður V. Haraldsson 2001. Simulat-
ing Icelandic vegetation cover during the Holocene implications for
long-term land degradation. Geografiska Annaler, Series A, Physical
Geography 83. 203–215.
9. Páll Bergþórsson 1996. Hitafar og gróður. Búvísindi 10. 141–164.
10. Snorri Sigurðsson 1977. Birki á Íslandi – útbreiðsla og ástand. Bls. 146–
172 í: Skógarmál. Þættir um gróður og skóga tileinkaðir Hákoni
Bjarnasyni sjötugum. Sex vinir Hákonar Bjarnasonar, Reykjavík.
11. Wöll, C. 2008. Treeline of mountain birch (Betula pubescens Ehrh.) in
Iceland and its relationship to temperature. Dipl.-Forstw.-ritgerð við
skógræktardeild Tækniháskólans í Dresden. 125 bls.
12. Trbojević, N. 2016. The impact of settlement on woodland resources in
Viking age Iceland. Doktorsritgerð við sagnfræði- og heimspekideild
Háskóla Íslands. 261 bls.
13. Umhverfisráðuneytið og Náttúrufræðistofnun 2001. Biological diversity in
Iceland. National Report to the Convention on Biological Diversity. 58 bls.
14. Halldór Björnsson, Árný E. Sveinbjörnsdóttir, Anna K. Daníelsdóttir,
Árni Snorrason, Bjarni D. Sigurðsson, Einar Sveinbjörnsson, Gísli
Viggósson, Jóhann Sigurjónsson, Snorri Baldursson, Sólveig
Þorvaldsdóttir & Trausti Jónsson 2008. Hnattrænar loftslagsbreytingar
og áhrif þeirra á Íslandi. Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar.
Umhverfisráðuneytið. 118 bls.
15. Miller, G.H., Áslaug Geirsdóttir, Zhong, Y., Larsen, D.J., Otto-Bliesner,
B.L., Holland, M.M., Bailey, D.A., Refsnider, K.A., Lehman, S.J., Southon,
J.R., Anderson, C., Helgi Björnsson & Þorvaldur Þórðarson 2012. Abrupt
onset of the Little Ice Age triggered by volcanism and sustained by sea-
ice/ocean feedbacks. Geophysical Research Letters 39. L02708. Slóð:
http://onlinelibrary.wiley.com/doi/10.1029/2011GL050168/epdf
(skoðað 1. desember 2016).
16. Þorleifur Einarsson 1994. Vitnisburður frjógreiningar um gróður,
veðurfar og landnám á Íslandi. Bls. 81–106 í: Gróður, jarðvegur og saga
(ritstj. Hreggviður Norðdal). Rit Landverndar 10. Landvernd, Reykjavík.
17. Árni Daníel Júlíusson 2013. Þúsund ára bændasamfélag. Landbúnaðar-
saga Íslands I. Skrudda, Reykjavík. 343 bls.
18. Myhre, B. 2002. Landbruk, landskap og samfunn 4000 f.Kr.–800 e.Kr. Bls.
11–213 í: Norges landbrukshistorie I. 4000 f.Kr.–1350 e.Kr. Jorda blir leve-
vei (ritstj. Myhre, B. & Øye, I.). Det Norske Samlaget, Ósló.
19. Friðþór Sófus Sigurmundsson 2011. Hnignun skóg- og kjarrlendis í
Þjórsárdal frá 1587 til 1938 og ástæður hennar. MS-ritgerð við líf- og
umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. 47 bls.
20. Grétar Guðbergsson 1998. Hrís og annað eldsneyti. Skógræktarritið. 23–31.
21. Hákon Bjarnason 1942. Ábúð og örtröð. Ársrit Skógræktarfélags Íslands.
8–40.
22. Ingvi Þorsteinsson 1980. Gildi úthagans og beitarþolsrannsóknir.
Íslenskar landbúnaðarrannsóknir 12 (2). 5–10.
23. Þorbergur H. Jónsson 2004. Stature of sub-arctic birch in relation to
growth rate, lifespan and tree form. Annals of Botany 94. 753–762.
24. Ólafur Eggertsson 2006. Fornskógar. Bls. 23–28 í: Skógarbók Grænni
skóga (ritstj. Guðmundur Halldórsson). Landbúnaðarháskóli Íslands,
Hvanneyri.
25. Levanic, T. & Ólafur Eggertson 2008. Climatic effects on birch (Betula
pubescens Ehrh.) growth in Fnjoskadalur valley, Northern Iceland. Den-
drochronologia 25. 135–143.
26. Ólafur Eggertsson & Hjalti J. Guðmundsson 2002. Aldur birkis (Betula
pubescens Ehrh.) í Bæjarstaðarskógi og áhrif veðurfars á vöxt þess og
þroska. Skógræktarritið 2. 85–89.
27. Snorri Sigurðsson & Hákon Bjarnason 1977. Skóglendi á Íslandi –
Athuganir á stærð þess og ástandi. Skógrækt ríkisins og Skógræktarfélag
Íslands, Reykjavík. 28 bls.
28. Landbúnaðarráðuneytið 1986. Landnýting á Íslandi og forsendur fyrir
landnýtingaráætlun. Landbúnaðarráðuneytið, Reykjavík. 105 bls.
29. Landmælingar Íslands 2016. Kortasafn LMÍ (útgáfa 1.1). Slóð: http://
www.lmi.is/landupplysingar/kortasafn/ (skoðað 13. september 2016)
30. Ingvi Þorsteinsson 1986. Skýrsla til Náttúruverndarráðs um rannsóknir
á gróðri í Friðlandinu í Vatnsfirði, V.-Barð. Rannsóknastofnun
landbúnaðarins, Reykjavík. 18 bls.
31. Ása L. Aradóttir, Ingvi Þorsteinsson & Snorri Sigurðsson 1995.
Birkiskógar Íslands. Könnun 1987–1991. I. Yfirlit, aðferðir og niðurstöður
fyrir Laugardalshrepp í Árnessýslu og Hálshrepp í Suður-Þingeyjarsýslu.
Fjölrit Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins. Rannsóknastöð
Skógræktar ríkisins, Mógilsá. 64 bls.
32. Ása L. Aradóttir, Ingvi Þorsteinsson & Snorri Sigurðsson 2001. Distribu-
tion and characteristics of birch woodlands in North Iceland. Bls. 51–61 í:
Nordic mountain birch ecosystems (ritstj. Wielgolaski, F.E.). Man and the
biosphere 27. Unesco and Partheon Publishing, Carnforth.
33. Daði Björnsson 1996. Nýjar tölur um flatarmál íslensku birkiskóganna.
Laufblaðið 5 (1). Bls. 17.
34. Sameinuðu þjóðirnar. Kyoto Protocol to the United Nations Framework
Convention on Climate Change. Framework Convention of Climate
Change, Bonn. 24 bls.
35. Tomppo, E., Schadauer, K., McRoberts, R.E., Gschwantner, T., Gabler K.
& Ståhl G. 2010. Introduction. Bls. 1–18 í: National Forest Inventories –
Pathways for Common Reporting (ritstj. Tomppo, E., Gschwantner, T.,
Lawrence M. & McRoberts, R.E.). Springer, London.
36. Arnór Snorrason & Bjarki Þ. Kjartansson 2004. Íslensk skógarúttekt.
Verkefni um landsúttekt á skóglendum á Íslandi. Kynning og fyrstu
niðurstöður. Skógræktarritið 2. 101–108.
37. Arnór Snorrason & Bjarki Þ. Kjartansson 2006. Landsskógarúttekt 2005
og fyrstu niðurstöður hennar. Ársskýrsla Skógræktar ríkisins 2005.
Skógrækt ríkisins, Egilsstöðum. 39–42.
38. Arnór Snorrason, Vala Björt Harðardóttir & Bjarki Þ. Kjartansson 2007.
Staða úttekta á birkiskógum Íslands. Fræðaþing Landbúnaðarins 4.
572–574.
39. Landmælingar Íslands. SPOT 5 gervitunglamyndir keyptar 2008 og 2009.
Vefsetri Landmælinga, slóð: http://www.lmi.is/spot-5-myndir-keyptar-
2008-og-2009/ (skoðað 13. september 2016)
40. Halldór Björnsson, Trausti Jónsson, Sigríður Sif Gylfadóttir & Einar Örn
Ólason 2007. Mapping the annual cycle of temperature in Iceland. Mete-
orologische Zeitschrift 16 (1). 45–56.
41. Hagstofa Íslands 2015. Gögn um fjölda vetrarfóðraðs sauðfjár skipt eftir
landsvæðum, sýslum og kaupstöðum fyrir árin 1981 til 1997. Með
tölvupósti 10. febrúar 2015 frá Svövu Guðjónsdóttur.
42. Hagstofa Íslands 2015. Gögn um fjölda vetrarfóðraðs sauðfjár skipt eftir
landsvæðum fyrir árin 1998 til 2013. Fyrirspurnarvefur Hagstofu Íslands.
Slóð: http://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Atvinnuvegir/Atvinnuve-
gir__landbunadur__landbufe/LAN10102.px/?rxid=6d981c67-707f-
444a-94af-7fcc10c0a90c sótt 9. febrúar 2015; skoðað 8. desember 2016).
43. Aune, S., Hofgaard, A. & Söderström, L. 2011. Contrasting climate- and
land-use-driven tree encroachment patterns of subarctic tundra in north-
ern Norway and the Kola peninsula. Canadian Journal of Forest
Research 41 (3). 437–449.
44. Anna Guðrún Þórhallsdóttir 2003. Áhrif beitar á gróðurfar og landslag.
Ráðunautafundur 2003. 60–65.
45. Björn Þorsteinsson & Anna Guðrún Þórhallsdóttir 2003. Gróðurfars-
breytingar í kjölfar beitarfriðunar í Húsafellsskógi. Ráðunautafundur
2003. 201–203.
46. Hofgaard, A., Løkken, J.O., Dalen, L. & Hytteborn, H. 2010. Comparing
warming and grazing effects on birch growth in an alpine environment
– a 10-year experiment. Plant Ecology & Diversity 3 (1). 19–27.
47. Grace, J., Berninger, F. & Nagy, L. 2002. Impacts of climate change on the
tree line. Annals of Botany 90 (4). 537–544.
48. Bryndís Marteinsdóttir, Kristín Svavarsdóttir & Þóra Ellen Þórhallsdóttir
2007. Landnám birkis á Skeiðarársandi. Náttúrufræðingurinn 75. 123–129.
49. Sigrún Hrönn Halldórsdóttir 2014. Samanburður á spírunarhæfni birki-
fræja (Betula pubescens Ehrh.) frá Skeiðarársandi, Skaftafellsheiði og
Morsárdal. BS-ritgerð við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands.
21 bls.
50. Ása L. Aradóttir & Ólafur Arnalds 2001. Ecosystem degradation of birch
woodlands in Iceland. Bls. 293–306 í: Nordic mountain birch ecosystems
(ritstj. Wielgolaski, F.E.). Man and the biosphere 27. Unesco and Parthe-
on Publishing, Carnforth.
51. Reynolds, M., Borgþór Magnússon, Sigmar Metúsalemsson & Sigurður
H. Magnússon 2015. Warming, sheep and volcanoes: Land cover chang-
es in Iceland evident in satellite NDVI trends. Remote Sensing 7 (8).
9492–9506.
52. Haukur Ragnarsson & Steindór Steindórsson 1963. Gróðurrannsóknir í
Hallormsstaðaskógi. Ársrit Skógræktarfélags Íslands. 32–59.
53. Arnór Snorrason 2015. Kortlagningarlykill fyrir grunngagnasöfnun við
gerð ræktunaráætlana í skógrækt. Rit Mógilsár 33. 21 bls.