Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Náttúrufræðingurinn - 2016, Qupperneq 39

Náttúrufræðingurinn - 2016, Qupperneq 39
111 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 1. Gróðurfélag (gróðurflokkar) Náttúrufræðistofnunar Íslands: Hér er verið að skrá með sama hætti og NÍ gerir í sinni gróðurkortlagningu. Með því að skrá í þessa flokka getur NÍ nýtt gögnin beint í sinn gróðurfarsgagnagrunn. Lykill Gróðurfélag C10 Birkiskógur C11 Önnur lauftré C12 Barrtré C13 Lauftré/barrtré C5 Birkikjarr C7 Birki- og gulvíðiskjarr G_an_B Gróðurhverfi án birkis 2. Hæð fullvaxta: Hér er reynt að meta hve hávaxinn trjágróðurinn verður þegar hann hefur náð fullri hæð. Þessi breyta er mikilvæg þar sem skógur er m.a. flokkaður eftir hæð trjágróðurs fullvaxta á alþjóðavísu. Lykill Hæð fullvaxta 1 Birkikræða: hæð fullvaxta <0,5m 2 Kjarrskógur: hæð fullvaxta 0,5-2m 3 Lágskógur: hæð fullvaxta 2-5m 4 Háskógur: hæð fullvaxta >5m 3. Núverandi hæð – ríkjandi trjálag: Hér er metin hæð á því trjálagi sem hefur að hlutfalli meiri krónuþekju en annað trjálag innan sömu kortlagningareiningar sem telst þá víkjandi trjálag. Lykill Hæðarflokkur 1 <0,5m 2 0,5-1,3m 3 1,3-2m 4 2-3m 5 3-5m 6 >5m 4. Núverandi hæð – víkjandi trjálag: Hér er metin hæð á því trjálagi sem hefur að hlutfalli minni krónuþekju en annað og þá ríkjandi trjálag. Sömu hæðarflokkar eru notaðir og fyrir ríkjandi trjálag. 5. Heildar krónuþekja skógar: Hér er metið lóðrétt ofanvarp krónuþekju trjágróðurs. Lykill Heildar krónuþekja skógar 10 10% krónuþekja 20 20% krónuþekja 30 30% krónuþekja 40 40% krónuþekja 50 50% krónuþekja 60 60% krónuþekja 70 70% krónuþekja 80 80% krónuþekja 90 90% krónuþekja 100 100% krónuþekja 6. Krónuþekja ríkjandi trjálags: Hér er metið lóðrétt ofanvarp krónuþekju ríkjandi trjálags. Sömu flokkar eru notaðir og fyrir Heildar krónuþekju skógar (5). 7. Krónuþekja víkjandi trjálags: Hér er metið lóðrétt ofanvarp krónuþekju víkjandi trjálags. Sömu flokkar eru notaðir og fyrir Heildar krónuþekju skógar (5). 8. Krónuþekja fullvaxta skógar: Hér er metin krónuþekja trjágróðursins þegar hann hefur náð fullri stærð. Þessi breyta er mikilvæg þar sem skógur er m.a. flokkaður eftir krónuþekju fullvaxta á alþjóðavísu. Sömu flokkar eru notaðir og fyrir Heildar krónuþekju skógar (5). 9. Aldursflokkur ríkjandi trjálags: Hér er ríkjandi trjálag flokkað sjónrænt í fimm aldursflokka. Lykill Aldursflokkur ríkjandi trjálags 10 Ungur (<15 ára) 20 Frekar ungur (15–30 ára) 45 Á vaxtarskeiði (30–60 ára) 80 Fullvaxta (60–100 ára) 100 Gamall (>100 ára) 10. Aldursflokkur víkjandi trjálags: Hér er víkjandi trjálag flokkað sjónrænt í fimm aldursflokka. Sömu flokkar eru notaðir og fyrir Aldursflokkur ríkjandi trjálags (9). 11. Metinn aldur ríkjandi trjálags: Hér er metið sjónrænt aldur ríkjandi trjálags í árum talið. Það mat er síðan borið saman við greind sneið- eða borsýni. 12. Aldurssýni?: Hér skráð hvort aldurssýni úr tré hafi verið tekið á vettvangi í ríkjandi trjálagi (9). 13. Gróskuflokkun: Hér er skráður skógargróskuflokkur eftir botngróðurfari. Flokkunum var upphaflega lýst af Hauki Ragnarsyni og Steindóri Steindórssyni í rannsókn sem fram fór í Hallormsstaðaskógi.52 Núverandi útgáfa er þó sú sem notuð er í skógræktaráætlanagerð.53 Lykill Gróskuflokkur S1 Ríkjandi undirgróður: Vallelfting, reyrgresi, hrútaberjalyng án bláberjalyngs, blágresis, bugðupunts. S2a Ríkjandi undirgróður: Hálíngresi, hrútaberjalyng, vallelfting með bláberjalyngi, blágresi, hvítsmára eða bugðupunti. S2b Ríkjandi undirgróður: Bláberjalyng með bugðupunti, hálíngresi, hrútaberjalyngi, krossmöðru eða aðalbláberjalyngi. S3a Ríkjandi undirgróður: Bláberjalyng með krækilyngi sem annarri tegund og beitilyngi eða sortulyngi sem þeirri þriðju. S3b Ríkjandi undirgróður: Krækilyng með sortulyngi. S4 Birkimýri. Ríkjandi undirgróður: Mýrastör. 14. Upprunaleg landgerð: Hér er metið hvaða landgerð var á svæðinu áður en núverandi trjágróður óx úr grasi. Oftast hefur verið þarna trjágróður fyrir en í sumum tilvikum er um nýgræðslu að ræða á skóglausum landgerðum. Upprunaleg landgerð hefur áhrif á kolefnisbúskap skógarins. Lykill Upprunaleg landgerð 1 Lítið gróið þurrlendi (< 30% þekja) 2 Þurrlendi 3 Votlendi 4 Framræst votlendi 5 Þéttbýli 6 Tún 7 Framræst tún 8 Ræktað land 9 Framræst ræktað land 10 Ræktaður skógur 1. viðauki – Appendix 1: Flokkunarbreytur. Hér fyrir neðan má sjá breytur og breytugildi sem skráðar voru fyrir hvern fláka á vettvangi – Classification variables used to describe polygons of birch mapped in the inventory introduced in this paper.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.