Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Náttúrufræðingurinn - 2016, Qupperneq 47

Náttúrufræðingurinn - 2016, Qupperneq 47
119 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 12. mynd. Jörundur 1983. Ein af ljósmyndum sem voru lagðar fyrir Náttúruverndarráð ásamt tillögu að friðlýsingu. Ráðið friðlýsti hellinn 1985. – The cave Jörundur 1983. The photographs accompanied a proposal of preservation towards the Nature Conservation Council which proclaimed the cave a natural monument in 1985. Ljósm./Photo: ÁBS. Stefánshelli. Þar af voru yfir 20 brotstaðir smádrýla eða hella- hraundrýla (e. driblet cone, lava boil).21 Það er mat okkar að 750–800 dropsteinar hafi skreytt Stefánshelli í upphafi. Vel hefur verið gengið til verks, því að ekki er einn einasti dropsteinn eftir í Stefánshelli. Hraunstráabrot þekja gólf hellisins á nokkrum stöðum. Víða er erfitt að gera sér grein fyrir magni brota. Brotin eru smá, liggja í glufum og sprungum, og hafa sum troðist niður í salla undan fótum gesta. Það er hófsamt mat okkar að heildarlengd dropstráa sem brotin hafa verið úr hellinum sé vel á annan tug kílómetra. Þar sem lægra er til lofts hafa stráin brotnað vegna óvarkárni þegar fólk gengur álútt og ryður niður stráum. Þar sem hærra er til lofts stafa skemmdirnar annaðhvort af óvitaskap eða ásetningi. UMRÆÐA Alvarleg staða Dropsteinsmyndanir eru við kvæm- ustu minjar íslenskrar náttúru. Viðkvæmar náttúruminjar láta yfirleitt á sjá við óheftan ágang almennings og ferðamanna, en dropsteinsmyndanir hverfa bein- línis eins og dögg fyrir sólu. Með friðlýsingu dropsteinsmyndana 1958 friðlýsti löggjafinn í raun alla dropsteinshella.22 Þeirri friðlýsingu hefur ekki verið fylgt eftir frekar en hinni síðari frá 197423 og nokkur ferðaþjónustufyrirtæki auglýsa á vefsetrum sínum ferðir í hraunhella sem skarta dropsteinsmyndunum. Andstætt siðareglum flestra hella- rannsókna- og hellaáhugafélaga voru staðsetningarhnit yfir 500 hraunhellisopa birt árið 2006.24 Hnit mörg hundruð hellisopa eru nú aðgengileg á innlendum og erlendum vefsetrum. Ásókn í hraunhellana fer hrað - vaxandi. Þrír hellanna eru frið- lýst náttúruvætti og lokaðir almennri umferð af verndar- ástæðum (Jörundur, Árnahellir og Kalmanshellir). Aðgengi er stýrt að öðrum fjórum hellum (Raufarhólshelli, Víðgelmi, Vatns- helli og Lofthelli). Nú þegar hnitin liggja á lausu er fjöldi dropsteinshella hinsvegar aðgengilegur. Ferðir í dropsteinshella í atvinnuskyni, hvort heldur með formlegu leyfi landeigenda eða án samráðs, eru að mati höfunda siðlausar. Þeim má helst líkja við veiðiþjófnað og ættu að vera með öllu óheimilar. Sem dæmi má nefna að franskur jarðfræðingur kynnir möguleika á „geo-túrisma“ á Íslandi í land- og jarðfræðitímaritinu Lave árið 2011. Ljósmyndir úr tveim friðlýstum og lokuðum hellum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.