Morgunblaðið - 29.10.2016, Síða 1

Morgunblaðið - 29.10.2016, Síða 1
Óbærilegapersónuleg saga Eldumst ekkiendalaust Ásdís Halla Bragadóttir er enn efins um það hvort hún gerði rétt með því að gefa sögu fjölskyldu sinnar út á bók. Engu að síður er bókin Tvísaga ó komin út en í einlægu viðtali segir hún að sk ifi Hættað túra Björk Guðmundsdóttirsegist í viðtali hafa fundiðmikið frelsi þegar húnkynntist stafrænni tækni 2030. OKTÓBER 2016SUNNUDAGUR Mannfólkið nærnú hærri aldrien áður þekktist.Nýjar rannsóknirbenda til þessað hámarksaldrikunni þó aðvera náð 38 L A U G A R D A G U R 2 9. O K T Ó B E R 2 0 1 6 Stofnað 1913  254. tölublað  104. árgangur  STJÖRNUMERKI OG HIMINTUNGL Á MIÐÖLDUM KÝRNAR Í HÓLUM KLÁRUÐU KÁLIÐ VEÐURBLÍÐAN 38EVA MARÍA OG HANDRITIÐ 14 Ásdís Halla Bragadóttir opnar sig um átakanlega fjölskyldusögu sína í nýrri bók, Tvísaga, móðir, dóttir, feður, sem komin er út. Saga henn- ar er bæði flókin og dramatísk eins og fram kemur í viðtali við hana í Sunnudagsmogganum í dag. Sagan er uppgjör við fortíðina og hjálpaði Ásdísi að skilja uppruna sinn en í leit sinni að föður sínum kynntist hún móður sinni upp á nýtt. Bókin var fimm ár í smíðum og er unnin upp úr samtölum sem Ásdís átti við móður sína. Fjallar hún um erfitt líf móður sinnar, æskuna, rangfeðrun, fíkniefnaneyslu, dauðs- föll, höfnun, fátækt og basl. „Sagan fjallar um ákveðið fjölskyldu- mynstur þar sem sársauki fer á milli manna og á milli kynslóða og er mjög erfitt að vinda ofan af þeg- ar þögnin er svona mikil. Þessi þögn sem við lifum svo mörg í getur verið svo sár þegar við burðumst ein með hana. Sagan er líka um þessa þörf sem við sem manneskjur höfum fyrir það að tilheyra. Að vera elskuð og vera viðurkennd. Og vera tekin inn í fjölskyldu eða hóp, vera partur af einhverju. Þessi ríka þörf fyrir að eiga mömmu, að eiga pabba, að eiga systkini. Og það er þessi mikli harmur þegar við náum því ekki og okkur er hafnað.“ Ásdís segir að upphaflega hafi aldrei verið inni í myndinni að gefa bókina út. „Á endanum var ástæðan fyrir því að hún var gefin út sú að mig langar að fá fólk til að reyna að skilja frekar en að dæma,“ segir hún. asdis@mbl.is Þögn fortíðar rofin Morgunblaðið/Ásdís Opnar sig Ásdís Halla Bragadóttir gerir upp fortíðina í nýrri bók.  Ásdís Halla Bragadóttir segir sögu fjölskyldu sinnar Frír ís fyrir krakka! í október Nánar ábls 15 hluti af ÞÚ ÞARFT á ferðinni Útlit er fyrir spennandi talningu at- kvæða í kvöld og nótt. Fylgi virðist sveiflast óvenjumikið á milli flokka sem bjóða fram, ef litið er til síðustu kosninga. Baráttan er ekki síst á milli blokka þar sem spurningin er hvort stjórnarandstöðuflokkarnir nái meiri- hluta, eins og kannanir hafa bent til, eða Sjálfstæðisflokkurinn nær stöðu til að gera sig gildandi við stjórnar- myndun. „Það er komið að úrslitastund og valið stendur á milli vaxtar eða vinstristjórnar,“ segir Bjarni Bene- diktsson, formaður Sjálfstæðisflokks- ins. Öflugt atvinnulíf og stöðugleiki Sigurður Ingi Jóhannsson, for- sætisráðherra og formaður Fram- sóknarflokksins, segir að kosningarn- ar snúist um hvort hér verði áfram traust efnahagsstjórn, öflugt atvinnu- líf og stöðugleiki eða snúið aftur til til- raunar með vinstristjórn og aðild að Evrópusambandinu. „Kjósendur standa frammi fyrir tveimur valkostum; annars vegar ör- yggi og stöðugleika með flokkum sem hafa nú þegar sýnt fram á að þeir geti unnið saman að mikilvægum málefn- um, og hinsvegar stjórnleysi og óör- yggi með flokkum sem eru virkilega ólíkir og margklofnir undir stjórn Sjálfstæðisflokksins,“ segir Birgitta Jónsdóttir, formaður þingflokks Pí- rata. 16 þúsund ungir kjósendur Um 246.500 kjósendur eru á kjör- skrá í alþingiskosningunum í dag. Eru það tæplega níu þúsund fleiri en í kosningunum 2013. Nú eiga tæplega 16 þúsund kjósendur kost á að kjósa í fyrsta skipti vegna aldurs. opnað klukkan 9 og lokað í síðasta lagi klukkan 22 í kvöld. Fyrstu tölur verða kynntar fljótlega upp úr því. Hins vegar er hugsanlegt að það dragist að birta tölur í landsbyggðar- kjördæmunum ef veður og færð haml- ar flutningi kjörkassa til talningar- staða. Níu flokkar bjóða fram í öllum kjör- dæmunum sex og þrír að auki í hluta landsins. Misjafnt er hvenær kjörstaðir verða opnaðir. Í þéttbýlinu er almennt Úrslitastund  Bjarni Benediktsson segir valið í dag standa á milli vaxtar eða vinstristjórnar  Birgitta Jónsdóttir segir að kjósendur geti valið öryggi og stöðugleika MKosningar »2, 4, 6, 10 Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Kosningar Undirbúningur í Verkmenntaskólanum á Akureyri var í fullum gangi þegar ljósmyndari leit inn í gær. Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ríkisstjórnin og seðlabankastjóri vísa dylgjum um spillingu og mis- munun í auglýsingum Iceland Watch á bug og segja þær ósannar og ósmekklegar. Bjarni Benediktsson, fjármála- ráðherra, segir m.a. í samtali við Morgunblaðið í dag: „En þessar auglýsingar flytja málið á nýtt og ógeðfelldara stig. Þær eru bæði ósmekklegar og bera með sér hroka og frekju. Meira og minna allar full- yrðingar í auglýsingunum eru rang- ar, sem sést best á því að íslensk stjórnvöld hafa fengið lof fyrir áætl- un um afnám hafta og lánshæfi landsins hefur hækkað.“ Sigurður Ingi Jóhannsson, for- sætisráðherra, segir m.a. í samtali við Morgunblaðið í dag: „Herferðin er bæði ósvífin og ósmekkleg, ann- ars vegar í garð okkar æðstu emb- ættismanna og hins vegar er hún að- för að íslenskum hagsmunum.“ »28 Morgunblaðið/Ómar Seðlabankinn Stjórnvöld og bank- inn segja auglýsingarnar ósannar. Ósmekk- legar og rangar  Stjórnvöld gagn- rýna auglýsingar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.