Morgunblaðið - 29.10.2016, Side 20
Reykjavíkurkjördæmi
norður
Ráðhús Reykjavíkur
1. kjördeild
Aðalstræti
Amtmannsstígur
Austurstræti
Ánanaust
Ásvallagata
Bakkastígur
Baldursgata
Bankastræti
Barónsstígur
Bárugata
Bergstaðastræti 3-51
2. kjördeild
Bergstaðastræti 52-86
Bergþórugata
Bjargarstígur
Bjarkargata
Bjarnarstígur
Blómvallagata
Bókhlöðustígur
Bragagata
Brattagata
Brávallagata
Brekkustígur
Brunnstígur
Bræðraborgarstígur
Drafnarstígur
Egilsgata
Eiríksgata
Fischersund
Fjólugata
Fjölnisvegur
3. kjördeild
Frakkastígur
Framnesvegur 1-54
Framnesvegur 56-56a
Framnesvegur 58-58b
Freyjugata
Garðastræti
Grettisgata 2-86
Grjótagata
Grundarstígur
4. kjördeild
Haðarstígur
Hallveigarstígur
Hávallagata
Hellusund
Hofsvallagata 1-23
Holtsgata
Hólatorg
Hólavallagata
Hrannarstígur
Hringbraut, sléttar tölur
Hverfisgata 12-108
5. kjördeild
Ingólfsstræti
Kárastígur
Kirkjugarðsstígur
Kirkjustræti
Kirkjutorg
Klapparstígur
Laufásvegur
Laugavegur 5-100
Leifsgata
Ljósvallagata
Lækjargata
6. kjördeild
Lindargata
Lokastígur
Marargata
Miðstræti
Mímisvegur
Mjóstræti
Mýrargata
Njarðargata
Njálsgata 1-87
Norðurstígur
7. kjördeild
Nýlendugata
Nönnugata
Óðinsgata
Pósthússtræti
Ránargata
Seljavegur
Sjafnargata
Skálholtsstígur
Skothúsvegur
Skólabrú
Skólastræti
Skólavörðustígur
Skúlagata 10-46
8. kjördeild
Smáragata
Smiðjustígur
Snorrabraut, sléttar tölur
Sóleyjargata
Sólvallagata
Spítalastígur
Stýrimannastígur
Suðurgata 3-37
Tjarnargata
Tryggvagata
Túngata
Týsgata
Unnarstígur
Urðarstígur
9. kjördeild
Vatnsstígur
Vegamótastígur
Veghúsastígur
Veltusund
Vesturgata
Vesturvallagata
Vitastígur
Þingholtsstræti
Þorfinnsgata
Þórsgata
Ægisgata
Öldugata
10. kjördeild
Erlendis búsettir,
fæddir 16.-31. dag
mánaðarins
Óstaðsettir í hús,
fæddir 16.-31. dag
mánaðarins
Sendiráð
Menntaskólinn við Sund
1. kjördeild
Álfheimar
Álftamýri
Ármúli
2. kjördeild
Barðavogur
Drekavogur
Dugguvogur
Efstasund
Eikjuvogur
Fellsmúli
Ferjuvogur
Glaðheimar
3. kjördeild
Gnoðarvogur
Goðheimar
Grensásvegur 14
Háaleitisbraut 14-50
4. kjördeild
Háaleitisbraut 51-155
Hlunnavogur
Hólmasund
Karfavogur
Kleppsskaft
Kleppur starfsmannahús
Ljósheimar
Mörkin
5. kjördeild
Kleppsvegur 102-144
Langholtsvegur
Njörvasund
6. kjördeild
Nökkvavogur
Safamýri
Sigluvogur
Síðumúli
Skeiðarvogur
Skipasund 1-40
7. kjördeild
Skipasund 41-92
Snekkjuvogur
Sólheimar
Starmýri
Suðurlandsbraut
Súðarvogur
Sæviðarsund
Kjarvalsstaðir
1. kjördeild
Auðarstræti
Ásholt
Bolholt
Bollagata
Borgartún
Bólstaðarhlíð
Brautarholt
Bríetartún
Einholt
Flókagata
2. kjördeild
Grettisgata 90-98
Guðrúnargata
Gunnarsbraut
Háteigsvegur
Hátún
Hjálmholt
Hrefnugata
Hverfisgata 112-125
3. kjördeild
Karlagata
Katrínartún
Kjartansgata
Langahlíð
Laugavegur 103-162
Mánagata
Mánatún
Meðalholt
Miðtún
Mjölnisholt
Njálsgata 90-112
Nóatún
4. kjördeild
Rauðarárstígur
Samtún
Skaftahlíð
Skarphéðinsgata
Skeggjagata
Skipholt
Stakkholt
Stangarholt
Snorrabraut, oddatölur
5. kjördeild
Sóltún
Stakkholt
Stangarholt
Stórholt
Stúfholt
Úthlíð
Vatnsholt
Vífilsgata
Þverholt
Laugalækjarskóli
1. kjördeild
Austurbrún
Ásvegur
Brekkulækur
Brúnavegur
Bugðulækur
Dalbraut
Dragavegur
Dyngjuvegur Staðarhóll
Dyngjuvegur
Engjateigur
Gullteigur
Hjallavegur
2. kjördeild
Hofteigur
Hraunteigur
Hrísateigur
Jökulgrunn
Kambsvegur
Kirkjusandur
Kirkjuteigur
Kleifarvegur
Kleppsvegur 2-20
3. kjördeild
Kleppsvegur 22-98
Laugalækur
Laugarásvegur
Laugarnestangi
Laugarnesvegur 1-50
4. kjördeild
Laugarnesvegur 52-118
Laugateigur
Norðurbrún
Otrateigur
5. kjördeild
Rauðalækur
Selvogsgrunn
Sigtún
Silfurteigur
Sporðagrunn
Sundlaugavegur
Sunnuvegur
Vesturbrún
Íþróttamiðstöðin
í Grafarvogi
1. kjördeild
Austurfold
Baughús
Básbryggja
Bláhamrar
Brekkuhús
Dalhús
Dverghamrar
Dyrhamrar
Fannafold 1-157
2. kjördeild
Fannafold 158-251
Frostafold
Funafold
Funahöfði
Garðhús
3. kjördeild
Geithamrar
Gerðhamrar
Grundarhús
Hamarshöfði
Hesthamrar
Hlaðhamrar
Hlíðarhús
Hverafold
Höfðabakki
Jöklafold
Leiðhamrar
4. kjördeild
Krosshamrar
Logafold
Miðhús
Naustabryggja
Neshamrar
5. kjördeild
Rauðhamrar
Reykjafold
Salthamrar
Smiðshöfði
Sporhamrar
Stakkhamrar
Suðurhús
Svarthamrar
Sveighús
Tangabryggja
Vallarhús
Vegghamrar
Veghús
Vesturfold
Vesturhús
Vesturlandsbraut Keldur
Vættaskóli Borgir
1. kjördeild
Álfaborgir
Bakkastaðir
Barðastaðir
Berjarimi
2. kjördeild
Breiðavík
Brúnastaðir
Dísaborgir
Dofraborgir
Dvergaborgir
Fífurimi
Flétturimi 1-9
3. kjördeild
Flétturimi 10-38
Fróðengi
Garðsstaðir
Gautavík
Goðaborgir
Grasarimi
Gufunesvegur
Gullengi 1-5
4. kjördeild
Gullengi 6-39
Hamravík
Hrísrimi
Hulduborgir
Hvannarimi
Jötnaborgir
Klukkurimi
Laufengi 1-26
5. kjördeild
Laufengi 27-182
Laufrimi
Ljósavík
Lyngrimi
Mosarimi
Mururimi
6. kjördeild
Reyrengi
Rósarimi
Smárarimi
Sóleyjarimi
Stararimi 3-31
7. kjördeild
Stararimi 33-67
Starengi
Tröllaborgir
Vallengi
Viðarrimi
Vættaborgir
Æsuborgir
Ingunnarskóli
3. kjördeild
Andrésbrunnur
Biskupsgata
Freyjubrunnur
Friggjarbrunnur
Gefjunarbrunnur
Gerðarbrunnur
Gissurargata
Grænlandsleið
Gvendargeisli, oddatölur
Haukdælabraut
Iðunnarbrunnur
Jónsgeisli
4. kjördeild
Kapellustígur
Katrínarlind
Klausturstígur
Kristnibraut, oddatölur
5. kjördeild
Lambhagavegur
Lofnarbrunnur
Marteinslaug
Nönnubrunnur
Sifjarbrunnur
Sjafnarbrunnur
Skyggnisbraut
Urðarbrunnur
Úlfarsbraut
Úlfarsfellsvegur
Vesturlandsbraut
Úlfarsfell
Þjóðhildarstígur
Þórðarsveigur
Klébergsskóli
1. kjördeild
Arnarholt
Búagrund
Brautarholt
Esjugrund
Furugrund
Helgugrund
Hofsbraut
Jörfagrund
Vesturlandsvegur
Víkurgrund
Árvellir og önnur
bæjarnöfn
Reykjavíkurkjördæmi
suður
Hagaskóli
1. kjördeild
Aflagrandi
Aragata
Arnargata
Álagrandi
Bauganes
Baugatangi
Bárugrandi
Birkimelur
Boðagrandi
Dunhagi
Eggertsgata 2-8
2. kjördeild
Eggertsgata 10-34
Einarsnes
Einimelur
Faxaskjól
Fáfnisnes
Fálkagata
Fjörugrandi
Flyðrugrandi
Fornhagi
Fossagata
Framnesvegur 55 og 57
Framnesvegur 59-68
3. kjördeild
Frostaskjól
Gnitanes
Góugata
Granaskjól
Grandavegur
Grenimelur
Grímshagi
Hagamelur 2-40
4. kjördeild
Hagamelur 41-53
Hjarðarhagi
Hofsvallagata 49-62
Kæru borgarbúar, gleðilegan kjördag.
Vakin er athygli á því að gerðar hafa verið talsverðar breytingar á niðurröðun á kjörstaði. Kjósendur eru því eindregið hvattir til að fletta því upp hvar þeir eiga að kjósa.
Kjörfundur hefst laugardaginn 29. október kl. 09.00 og lýkur kl. 22.00.
Aðgengi fyrir hjólastóla er tryggt á öllum kjörstöðum. Nauðsynlegt er að hafa skilríki meðferðis á kjörstað.
Á www.reykjavik.is/kosningar má fletta kjósendum upp eftir kennitölu til að kanna hvar þeir eru á kjörskrá.
Upplýsingaver Reykjavíkurborgar er opið í allan dag í s. 411 4915. Einnig má senda tölvupóst á
kosningar@reykjavik.is. Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður hefur aðsetur í Ráðhúsinu
á kjördag, s. 411 4910. Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður hefur aðsetur í Hagaskóla
á kjördag, s. 411 4920.
Á slóðinni www.reykjavik.is/kosningar má fylgjast með þróun kjörsóknar yfir daginn og nálgast ýmsar
hagnýtar og áhugaverðar upplýsingar sem tengjast kosningum. Talning atkvæða fer fram í Ráðhúsi
Reykjavíkur fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður og í íþróttahúsi Hagaskóla fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður.
Talning hefst kl. 22.00 og er opin almenningi meðan húsrúm leyfir.
Öllum almennum fyrirspurnum er svarað í gegnum netfangið kosningar@reykjavik.is.
Skrifstofa borgarstjórnar,
yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður / yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður