Morgunblaðið - 29.10.2016, Side 92

Morgunblaðið - 29.10.2016, Side 92
Poppstjarna Páll Óskar Hjálmtýsson er ekki bara einn af betri söngvurum landsins heldur mikill kvikmynda- áhugamaður og lét sig því ekki vanta á frumsýninguna í Bíó Paradís á fimmtudaginn. Morgunblaðið/Eggert » Fullur salur var áEvrópuforsýningu á íslensk-amerísku hroll- vekjunnar Child Eater á fimmtudaginn í Bíó Para- dís. Hér er á ferðinni Hollywood-mynd í leik- stjórn Erlings Óttars Thoroddsen. Myndin fell- ur vel að hrekkjavöku- þemanu í Bíó Paradís en búið er að skreyta allt bíóhúsið og boðið er upp á hrekkjavökudrykki. Margir Íslendingar komu að gerð myndarinnar, m.a. tónskáldið Einar Sv. Tryggvason. Evrópufrumsýning á íslensk-amerískri hrollvekju í Bíó Paradís Bíó Elín Margrét Erlingsdóttir, Erlingur Óttar Thoroddsen, Stefán Atli Thoroddsen, Snædís Snorradóttir og Steinunn Erla Thoroddsen. Forsýning Cait Bliss, aðalleikona myndarinnar, ásamt leikstjóranum Er- lingi Óttari Thoroddsen og Luke Spears framleiðanda. Kvikmynd Tónlistamennirnir Björn Thoroddsen og Tryggvi Baldursson. Félagar Sigurður Þór Óskarsson og Oddur Júlíusson. Poppkorn Steinunn Harðardóttir, Ísak Ívarsson og Sigurður Hólm vita að engin mynd er fullkomin án poppkorns. 92 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2016 Tim Bryan @timbryanofficial Daniel Wellington WD D A N I E LW E L L I N G T O N . C O M I N S TA G R A M . C O M / D A N I E LW E L L I N G T O N FA C E B O O K . C O M / D A N I E LW E L L I N G T O N O F F I C I A L T W I T T E R . C O M / I T I S D W P I N T E R E S T. C O M / I T I S D W

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.