Morgunblaðið - 29.10.2016, Síða 98
98 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2016
20.00 Þjóðbraut á mið-
vikudegi (e)
21.00 Þjóðbraut á fimmtu-
degi (e)
22.00 Örlögin: Lífs-
reynslusögur (e)
22.30 Fólk með Sirrý (e)
23.00 Mannamál með Sig-
mundi Erni (e)
23.30 Leyndardómar veit-
ingahúsanna með Völu
Matt (e)
24.00 Skúrinn: Ford T 1915
(e)
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 The Millers
08.20 King of Queens
09.05 How I Met Y. Mother
09.50 Benched
10.15 Trophy Wife
10.15 Playing House
10.35 Younger
11.00 Dr. Phil
12.20 The Tonight Show
14.20 The Voice Ísland
15.50 Gordon Ramsay Ul-
timate Home Cooking
16.15 Jane the Virgin
17.00 Parks & Recreation
17.25 Men at Work
17.50 Difficult People
18.15 Everybody Loves
Raymond
18.40 King of Queens
19.05 How I Met Y. Mother
19.30 The Voice USA Hæfi-
leikaríkir söngvarar fá
tækifæri til að slá í gegn.
Adam Levine og Blake
Shelton eru ennþá í dóm-
arasætum en núna hafa
Miley Cyrus og Alicia
Keys bæst í hópinn.
21.00 The Time Traveler’s
Wife Rómantísk mynd með
Eric Bana og Rachel McA-
dams.
22.50 Flypaper Gamansöm
mynd með Patrick Demp-
sey og Ashley Judd í aðal-
hlutverkum. 2011. Bönnuð
börnum.
00.20 Mickey Blue Eyes
Breskur uppboðshaldari
fellur fyrir dóttur mafíósa
og kemst að því að tilvon-
andi tengdapabbi hans
gæti þruft að greiða að
halda.
02.05 An Unfinished Life
03.55 Grilled
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
14.25 Crocodile Hunter 15.20
Gangland Killers 16.15 Predators
Up Close With Joel Lambert
17.10 The Vet Life 18.05 Gang-
land Killers 19.00 Blood Lake: At-
tack Of The Killer Lampreys 20.50
Beasts Of The Bayou 21.45 Rabid
Beasts 22.40 Weird, True &
Freaky: Real Monsters 23.35 Ext-
inct Or Alive: The Tasmanian Tiger
BBC ENTERTAINMENT
14.35 Top Gear’s Ambitious But
Rubbish 16.15 Top Gear 17.05
QI 19.10 Building Cars 20.00
Fishing Impossible 20.50 Life
and Death Row 21.40 Live At The
Apollo 22.25 Top Gear’s Ambitio-
us But Rubbish 23.15 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Alaska 15.00 Alaskan
Bush People 17.00 Wheeler Dea-
lers 18.00 Fast N’ Loud 19.00
Railroad Australia 20.00 The Last
Alaskans 21.00 Moonshiners
23.00 Mythbusters
EUROSPORT
14.30 Live: Superbike 15.15
Cycling 16.30 Superbike 17.00
Live: Superbike 18.00 Cycling
18.30 Live: Cycling 22.00 Snoo-
ker 23.30 Cycling
MGM MOVIE CHANNEL
14.25 1984 16.15 Moonlight
And Valentino 18.00 The Bone
Collector 19.55 Mother’s Boys
21.30 Final Combination 23.05
Misery
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.11 Behind Russia’s Frozen
Curtain 15.15 Facing.. 16.10 Ice
Road Rescue 16.48 Blood Rivals
17.05 Air Crash Investigation
17.37 Japan’s Wild Year 18.00
Down To The Earth’s Core 18.26
Operation Sumatran Rhino 19.15
Blood Rivals 20.03 Predator Fails
21.00 Underworld Inc 21.41
Operation Sumatran Rhino 22.00
Yukon Gold 22.30 Blood Rivals
22.55 Mygrations 23.18 Wild Ca-
nada 23.50 Filthy Riches
ARD
14.30 Weltspiegel-Reportage:
Bratislava 15.10 Brisant 16.00
Sportschau 18.00 Tagesschau
18.15 Verstehen Sie Spaß?
21.15 Tagesthemen 21.35 Das
Wort zum Sonntag 21.40 Inas
Nacht 22.40 Tagesschau 22.45
Atemlos
DR1
14.30 Den store bagedyst 15.30
Versus 16.30 TV AVISEN med
Sporten og Vejret 17.05 De fan-
tastiske katte 18.00 Krøniken
19.00 Camilla Läckbergs Havet
giver, havet tager 20.30 Arne
Dahls A-gruppen: Misterioso
21.55 Operation Legacy 23.25
Den røde sol
DR2
13.20 Temalørdag: Tigermor og
Lektiekuren 14.00 Kærlighedens
grænser 16.00 Lægen flytter ind
16.45 Mød Amerika 17.30 So
Ein Ding: Fars julegave 18.00 Te-
malørdag: Vågen i en uge 19.10
DR2 Tema: Underlig søvn 19.40
Temalørdag: Hvorfor drømmer vi?
20.30 Deadline 21.00 Debatten
22.05 Storbyens prins
NRK1
13.05 Norge Rundt 13.30 Solgt!
14.00 Ikke gjør dette hjemme
14.30 Superbonden 15.30
Kvelds 16.00 Beat for Beat
17.00 Lørdagsrevyen 17.55
Stjernekamp 19.30 Side om side
20.05 Lindmo 21.10 Kveldsnytt
21.25 Kalde føtter 22.10 Kvelds
22.40 The Queen
NRK2
12.45 Ikke gjør dette hjemme
13.15 Skavlan 14.15 Brenner &
bøkene 15.00 Kunnskapskanalen
16.00 KORK hele landets orkes-
ter: Ung dirigent og Sibelius første
16.45 Thomas og den vanskelige
kunsten 17.15 Studio Sápmi
17.45 Livets mirakler 18.35
Skandinavisk mat 19.10 Michael
Moore i Trump-land 20.20 Fakta
på lørdag: Reagan – en skredd-
ersydd president 21.15 USA-
valget: 227 år på 227 minutter
SVT1
13.00 Fotbollsfeber: Orlando
Pirates – Kaizer Chiefs 14.50 Om
ett hjärta 16.00 Rapport 16.15
Go’kväll 17.00 Sverige! 17.30
Rapport 17.45 Sportnytt 18.00
Moraeus med mera 19.00 Robins
19.30 The Collection 20.30 The
Gingerbread man 22.20 Snö fall-
er på cederträden
SVT2
13.05 Världens natur: Hebrid-
ernas okända djurliv 14.20
Hundra procent bonde 14.50
Fotbollsfeber: Orlando Pirates –
Kaizer Chiefs 15.30 Det söta livet
– sommar 15.45 Nysvenskar
16.15 Judisk gudstjänst: Sukkot
17.05 Cool cats ? Ben Webster
och Dexter Gordon 18.05 Filmen
om Esbjörn Svensson 19.10
Frank Morgan – jazzman i med-
och motgång 20.40 Gisslan
21.15 Dokument utifrån: Åtta år
med Obama 22.15 Jag är muslim
22.45 24 Vision 23.05 Sportnytt
23.20 Korrespondenterna
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing
21.00 Strandhögg
21.30 Stjórnarráðuneytið
22.00 Björn Bjarna
23.00 Auðlindakistan
23.30 Á Þingvöllum
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
10.15 Matador (e)
11.30 Vikan með Gísla
Marteini (e)
12.15 Á sama báti (In the
Club) (e)
13.10 Með okkar augum
13.45 Haukar – Selfoss
Bein útsending frá leik í
Olísdeild kvenna í hand-
bolta.
15.45 Haukar – Grótta Bein
útsending frá leik í Ol-
ísdeild karla í handbolta.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Krakkafréttir
18.20 Skömm (Skam) Ný
vefþáttaröð frá NRK um
ungmenni á síðasta ári sínu
í grunnskóla. Lífið tekur
stöðugum breytingum, allt
er nýtt og að sama skapi
afskaplega flókið. Ástin,
samfélagsmiðlar, vinirnir
og útlitið er dauðans alvara
fyrir unglingana í Hartvig
Vissen-skólanum í Ósló.
18.40 Ahmed og Team Phy-
six Norskir heimild-
arþættir þar sem fylgst er
með Ahmed, sem tókst
með æfingum og einbeit-
ingu að koma lífi sínu í já-
kvæðan farveg. Í kjölfarið
einsetur hann sér að hjálpa
eins mörgum og hann get-
ur að finna tilgang með til-
verunni. (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.50 Night at the Mu-
seum (Nótt á safninu)
Larry Daley tekur við
starfi næturvarðar á nátt-
úrugripasafni New York-
borgar. Á fyrstu vaktinni
kemst hann að því að ekki
er allt með felldu á safninu
og jafnvel útdauðar dýra-
tegundir fara á kreik eftir
sólsetur.
21.45 Alþingiskosningar
2016: Kosningavaka RÚV
stendur vaktina á kosn-
inganótt sem fyrr, birtir
tölur og rýnir í þær, rabb-
ar við áhugavert fólk um
allt land og kíkir í gleðskap
á kosninganótt.
03.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
11.20 Ellen
12.00 Aukafréttatími
12.30 B. and the Beautiful
14.10 The X-Factor UK
16.30 Gulli byggir
16.55 Borgarstjórinn
17.25 Leitin að upprun-
anum
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Top 20 Funniest 2
19.55 Spilakvöld
20.45 Risastóri kosn-
ingaþátturinn Logi Berg-
mann tekur á móti góðum
gestum í sjónvarpssal.
22.00 Kosningar 2016
23.15 State of Play Póli-
tískur spennutryllir sem
gerist í Washington, höf-
uðborg Bandaríkjanna, í
miðri hringiðu stjórnmála
landsins. Stephen Collins
er ungur og efnilegur þing-
marður og á hraðri uppleið
í pólitíkinni í borginni.
01.20 The Immigrant Árið
1920 sigla pólsku syst-
urnar Ewa og Magda til
New York með það fyrir
augum að lifa Ameríska
drauminn. Þegar þær nálg-
ast New York veikist
Magda og þær systur
verða viðskila.
03.15 Still Alice
08.00/15.00 All The Way
10.10/17.10 She’s Funny
That Way
11.40/18.40 Waitress
13.25/20.25 Untitled
22.00/03.00 Southpaw
24.00 A Haunted House 2
01.30 Vamps
18.00 Milli himins og jarðar
Sr. Hildur Eir Bolladóttir
fær til sín góða gesti
18.30 Að austan Þáttur um
daglegt líf.
19.00 Að norðan Farið yfir
helstu tíðindi líðandi stund-
ar norðan heiða.
19.30 Föstudagsþáttur
Kosningaumfjöllun N4.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.10 Ævintýraferðin
17.25 Skógardýrið Húgó
17.47 Mæja býfluga
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Ríó 2
07.00 Stjarnan – Keflavík
08.40 Körfuboltakvöld
10.20 PL Match Pack
10.50 Pr. League Preview
11.20 S.land – Arsenal
13.50 Man. Utd. – Burnley
16.20 Cr. Palace – L.pool
18.40 Barcel. – Granada
20.45 Alavés – R. Madrid
22.25 UFC Now 2016
23.15 Blackb. – Wolverh.
00.55 Watford – Hull
08.00 West Ham – Chelsea
09.40 Raptors – Cavaliers
11.35 Skallagrímur – ÍR
13.15 Körfuboltakvöld
14.55 Formúla 1 Æfing
16.10 WBA – Man. City
17.50 Formúla 1 Tímataka
19.40 M.brough – B.mouth
21.20 Raptors – Cavaliers
23.10 Augsb. – B. Münch.
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Bjarni Þór Bjarnason flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Girni, grúsk og gloríur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Aldraður lingvafónn. Sagt er
frá íslenskum lingvafóni, spiluð
dæmi af honum og rætt við Gunnar
Eyjólfsson, leikara, sem er einn
þeirra sem lásu inn. Einnig er rætt
við Jón Aðalsteinsson, orðabók-
arritstjóra.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Forsetakosningar í Bandaríkj-
unum.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Segðu mér. Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir tekur á móti gestum.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Hér. eftir
Kristínu Ómarsdóttur. Útvarps-
leikgerð og leikstjórn: Bjarni Jóns-
son. Tónlist: hljómsveitin m ú m.
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson.
Hermaðurinn Rafael kemur á
bóndabýli þar sem heimili fyrir
börn er rekið. Hann myrðir unga
sem aldna og félaga sína tvo, því
hann vill hlaupast undan stríðinu
og gerast bóndi.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Mozart: Misskilinn snillingur.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
20.30 Fólk og fræði. Myndun þjóðar.
Hvað þarf til að segja sig úr kon-
ungsveldi?
21.00 Bók vikunnar. Bréf séra Böðv-
ars (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lifandi blús. (e)
23.00 Vikulokin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Jæja, kæru lesendur Morg-
unblaðsins. Stóri dagurinn er
runninn upp. 29. október.
Kosningadagur. Rétt upp
hendi hversu margir eru
fegnir að kosningasjónvarp-
inu sé hér með lokið fyrir
fullt og allt.
Jafnvel þó að þessi dag-
skrárliður sé ekki einu sinni
það oft í sjónvarpinu, alla-
vega ekki á hverju kvöldi,
a.m.k. ekki eins oft og bless-
aðir Ólympíuleikarnir hérna
um daginn þá virðist hann þó
einhvern veginn vera stöð-
ugt í gangi. Auðvitað er
þetta mikilvægt mál, kosn-
ingar. Við erum öll með eins
mismunandi skoðanir og við
erum mörg og það sýnir sig
bersýnilega í fjölda fram-
boða, sem eru svipað mörg
og í síðustu kosningum, að
það er búið að taka frá alla
stafina í stafrófinu nema ein-
hverja þrjá. Það er því skilj-
anlegt að fólk vilji kynna sér
málefnin. En það er nokkuð
ljóst að það er snúið að setja
fram svona þátt án þess að
hafa hann súran á bragðið.
Með fullri virðingu fyrir
RÚV, þá hefði kannski verið
snjallt fyrir spyrla þáttarins
að fá sér örlítið róandi te fyr-
ir útsendingu. Bara hug-
mynd.
En ég meina, ég horfi sjálf
nú svo sjaldan á línulega
dagskrá. Er bara að ranta
fyrir vin.
Kosningasjónvarp
loks á enda
Ljósvakinn
Gunnþórunn Jónsdóttir
Morgunblaðið/Golli
Kosningar Þetta er orðið
spennandi á lokasprettinum!
Erlendar stöðvar
Omega
15.00 Ísrael í dag
18.00 Joni og vinir
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Í fótspor Páls
23.30 Michael Rood
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tom. World
20.30 K. með Chris
21.00 Time for Hope
15.40 Who Do You Think
You Are?
16.45 Hell’s Kitchen USA
17.30 Mike and Molly
17.55 The League
18.20 Baby Daddy
18.40 New Girl
19.05 Modern Family
19.30 Fóstbræður
20.00 The Amazing Race
20.45 Fresh off the Boat
21.10 Lýðveldið
21.35 Band of Brothers
22.50 Homeland
23.35 Bob’s Burgers
24.00 American Dad
Stöð 3
Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is
Sýningaropnun í Gallerí Fold,
laugardaginn 29. október, kl. 15
Allir velkomnir
Land og loft
B
oðskort
Opið virka daga kl. 10–18, laugard. kl. 11–16
Þorgrímur Andri Einarsson