Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.2016, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.11.2016, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2016/102 477 laeknabladid.is 504 Sjúkleg streita breiðist ört út – segir Kristina Glise forstöðulæknir Institutet för stressmedicin í Gautaborg sem miðlar íslenskum læknum af þekkingu sinni á streitu á Læknadögum Þröstur Haraldsson Fyrstu einkenni streitu eru truflanir á blóðflæði sem valda verkjum hér og þar í líkama fólks. Því fylgir pirring- ur og skapstyggð og þegar þetta fer að endurtaka sig leynir streitan sér ekki. 502 „Sýnir hvað einstaklingurinn getur gert þrátt fyrir fötlun“ – segir Hera Jóhannesdóttir liðslæknir íslensku keppendanna á ólympíuleikum fatlaðra í Ríó Hávar Sigurjónsson „Við komumst vel af með lyfjatöskuna að heiman og plástra og þurftum ekkert að leita á Polyklíníkina eða sjúkrahús. Hins vegar skiptir andlegi þátturinn ekki minna máli en sá líkamlegi þegar keppendur eru komnir á stærsta íþróttamót heimsins og líklega stærstu keppni lífs síns.“ U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 510 „Læknisfræði er svo miklu meira en bókin“ Segir Anna Kristín Gunnarsdóttir læknanemi á 6. ári sem bjóst aldrei við að íhuga sérnám í geðlækningum Hávar Sigurjónsson Þessi kraftmikla unga kona hefur ekki látið sér nægja að dansa og stunda nám í læknisfræði heldur hefur hún verið atkvæðamikil í félags- lífi læknanema og setið í stjórn og gegnt formennsku í Lýðheilsufélagi læknanema. 520 Atvinnuauglýsingar á neti Læknablaðsins Védís Skarphéðinsdóttir 526 Erlend samskipti Læknafélags Íslands Margrét Aðalsteinsdóttir, Sólveig Jóhannsdóttir Fyrsti vísirinn að alþjóða- samtökum lækna varð til árið 1926 með samtökum sem 23 þjóðir stóðu að. 501 Lýðræðislegra Læknafélag Íslands Þorbjörn Jónsson Ö L D U N G A D E I L D 508 Að loknum Sumarskóla Evrópusamtaka lyflækna: „Minna er meira“ Þórunn Halldóra Þórðardóttir Sumarskólinn var á Sardiníu í sumar en verður næst haldinn í Ede í Hollandi, í júní 2017. 514 Ferð öldunga- deildar til Skotlands og Orkneyja Þórarinn E. Sveinsson 26 íslenskir víkingar fóru með Magnúsi Jónssyni í fótspor forfeðra sinna. Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 507 „Andlegir þættir íþróttaþjálfunar skipta öllu máli“ viðtal við Hafrúnu Kristjánsdóttur sálfræðing Hávar Sigurjónsson Árangur í íþróttum byggir ekki aðeins á líkamlegri getu. Gott hugarfar og góður liðsandi geta einnig skipt höfuðmáli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.