Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.11.2016, Qupperneq 5

Læknablaðið - 01.11.2016, Qupperneq 5
LÆKNAblaðið 2016/102 477 laeknabladid.is 504 Sjúkleg streita breiðist ört út – segir Kristina Glise forstöðulæknir Institutet för stressmedicin í Gautaborg sem miðlar íslenskum læknum af þekkingu sinni á streitu á Læknadögum Þröstur Haraldsson Fyrstu einkenni streitu eru truflanir á blóðflæði sem valda verkjum hér og þar í líkama fólks. Því fylgir pirring- ur og skapstyggð og þegar þetta fer að endurtaka sig leynir streitan sér ekki. 502 „Sýnir hvað einstaklingurinn getur gert þrátt fyrir fötlun“ – segir Hera Jóhannesdóttir liðslæknir íslensku keppendanna á ólympíuleikum fatlaðra í Ríó Hávar Sigurjónsson „Við komumst vel af með lyfjatöskuna að heiman og plástra og þurftum ekkert að leita á Polyklíníkina eða sjúkrahús. Hins vegar skiptir andlegi þátturinn ekki minna máli en sá líkamlegi þegar keppendur eru komnir á stærsta íþróttamót heimsins og líklega stærstu keppni lífs síns.“ U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 510 „Læknisfræði er svo miklu meira en bókin“ Segir Anna Kristín Gunnarsdóttir læknanemi á 6. ári sem bjóst aldrei við að íhuga sérnám í geðlækningum Hávar Sigurjónsson Þessi kraftmikla unga kona hefur ekki látið sér nægja að dansa og stunda nám í læknisfræði heldur hefur hún verið atkvæðamikil í félags- lífi læknanema og setið í stjórn og gegnt formennsku í Lýðheilsufélagi læknanema. 520 Atvinnuauglýsingar á neti Læknablaðsins Védís Skarphéðinsdóttir 526 Erlend samskipti Læknafélags Íslands Margrét Aðalsteinsdóttir, Sólveig Jóhannsdóttir Fyrsti vísirinn að alþjóða- samtökum lækna varð til árið 1926 með samtökum sem 23 þjóðir stóðu að. 501 Lýðræðislegra Læknafélag Íslands Þorbjörn Jónsson Ö L D U N G A D E I L D 508 Að loknum Sumarskóla Evrópusamtaka lyflækna: „Minna er meira“ Þórunn Halldóra Þórðardóttir Sumarskólinn var á Sardiníu í sumar en verður næst haldinn í Ede í Hollandi, í júní 2017. 514 Ferð öldunga- deildar til Skotlands og Orkneyja Þórarinn E. Sveinsson 26 íslenskir víkingar fóru með Magnúsi Jónssyni í fótspor forfeðra sinna. Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 507 „Andlegir þættir íþróttaþjálfunar skipta öllu máli“ viðtal við Hafrúnu Kristjánsdóttur sálfræðing Hávar Sigurjónsson Árangur í íþróttum byggir ekki aðeins á líkamlegri getu. Gott hugarfar og góður liðsandi geta einnig skipt höfuðmáli.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.