Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.11.2016, Side 48

Læknablaðið - 01.11.2016, Side 48
520 LÆKNAblaðið 2016/102 Er hættur störfum frá og með desember 2016 Marínó Pétur Hafstein, læknir Domus Medica Atvinnu- auglýsingar á neti Læknablaðsins Um nokkurt skeið, eða frá ársbyrjun 2016, hafa atvinnuaug- lýsingar verið birtar á heimasíðu Læknablaðsins auglýsend- um að kostnaðarlausu. Þar hafa verið á einum stað allar auglýsingar þar sem sóst er eftir læknum til starfa. Þetta fyrirkomulag hefur verið kynnt auglýsendum og þeim bent á að þessi kostakjör standi út þetta ár, en síðan verður far- ið að selja auglýsingaplássið. Samkvæmt reiknimeisturum Googe Analytics hefur umferð um stöðuauglýsingasíðuna stóraukist, eða um 54%, og viðdvöl þeirra sem þarna litast um er mun lengri en áður. Hér meðfylgjandi er mynd af auglýsingasíðunni. Nú vonast ritstjórn blaðsins til þess að læknar í atvinnuleit og vinnuveitendur sem vantar lækna til starfa tileinki sér að nota síðuna og kunni að njóta góðs af því að hér eru á einum stað allar stöðuauglýsingar fyrir lækna. - VS

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.