Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.2016, Page 5

Læknablaðið - 01.06.2016, Page 5
LÆKNAblaðið 2016/102 265 laeknabladid.is 298 Mikið þarf til að rjúfa þagnarskylduna – segja Gunnar Ármannsson og Engilbert Sigurðsson Hávar Sigurjónsson Gunnar og Engilbert hafa undanfarin ár kennt 5. árs læknanemum hvað felst í löggjöf um þagnar- skyldu heilbrigðisstarfsfólks og segja fjölmargar spurningar kvikna í kennslunni. Hvernig á að bregðast við þegar reynir á ákvæði laganna í dagsins önn? U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 302 Landspítali opnar hermisetur. Langþráður draumur að rætast – segir Alma D. Möller Hávar Sigurjónsson Í Ármúla gefst heilbrigðisstarfsfólki nú kostur á að æfa sig í ýmsum læknisverkum og aðgerðum á þar til gerðum brúðum og líkönum og tilgangurinn er augljóslega að auka færni starfsfólksins. 304 Okkar menn á Evrópumótinu í Frakklandi! Hávar Sigurjónsson Tveir læknar fylgja liðinu, þeir verða á línunni með plástra, hjartastuðtæki og breiðar axlir sem hægt er að gráta við. 297 „Á íslensku má alltaf finna svar …“ Arna Guðmundsdóttir Ég sting niður penna í kjölfar erinda tveggja sérfræðinga HÍ á málþingi ASÍ og BSRB um einkarekstur í heilbrigðis- þjónustu. Báðir settu sama- semmerki milli einkavæð- ingar og einkareksturs. 306 Landspítalinn og ebóla, lærdómur og framtíðin Ólafur Guðlaugsson, Ásdís Elfarsdóttir, Hildur Helgadóttir, Sigurður Guðmundsson Með bættum samgöngum hefur hætta aukist á að fá smitsjúkdóma til Íslands sem fyrir fáum áratugum var nær óhugsandi að gætu borist hingað. 310 Fæðing „Heklu“ árið 1960 Kjartan Magnússon Það er eitthvað sláandi líkt með eldgosum og barns- fæðingum. 314 Svæfinga­ og gjör­ gæslulæknafélags Íslands Frá formanni félags SGLÍ Kári Hreinsson Félagið var stofnað 10. nóv- ember 1960, stofnfélagar voru 5. Fyrsti formaður var Valtýr Bjarnason, yfirlæknir svæfingadeildar Landspítala. 309 Kynningarfundur um kandídatsár á Íslandi fyrir læknanema í Debrecen Inga Sif Ólafsdóttir Fjallið fór til Múhameðs, og boðskapurinn féll í frjóan jarðveg. Ö L D U N G A R S É R G R E I N 301 Undirbýr veglegt þing Samtaka norrænna röntgenlækna Maríanna Garðars- dóttir er formaður Hávar Sigurjónsson Þingið verður haldið á Íslandi 29. júní – 1. júlí á næsta ári, 2017.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.