Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.2016, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.06.2016, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2016/102 265 laeknabladid.is 298 Mikið þarf til að rjúfa þagnarskylduna – segja Gunnar Ármannsson og Engilbert Sigurðsson Hávar Sigurjónsson Gunnar og Engilbert hafa undanfarin ár kennt 5. árs læknanemum hvað felst í löggjöf um þagnar- skyldu heilbrigðisstarfsfólks og segja fjölmargar spurningar kvikna í kennslunni. Hvernig á að bregðast við þegar reynir á ákvæði laganna í dagsins önn? U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 302 Landspítali opnar hermisetur. Langþráður draumur að rætast – segir Alma D. Möller Hávar Sigurjónsson Í Ármúla gefst heilbrigðisstarfsfólki nú kostur á að æfa sig í ýmsum læknisverkum og aðgerðum á þar til gerðum brúðum og líkönum og tilgangurinn er augljóslega að auka færni starfsfólksins. 304 Okkar menn á Evrópumótinu í Frakklandi! Hávar Sigurjónsson Tveir læknar fylgja liðinu, þeir verða á línunni með plástra, hjartastuðtæki og breiðar axlir sem hægt er að gráta við. 297 „Á íslensku má alltaf finna svar …“ Arna Guðmundsdóttir Ég sting niður penna í kjölfar erinda tveggja sérfræðinga HÍ á málþingi ASÍ og BSRB um einkarekstur í heilbrigðis- þjónustu. Báðir settu sama- semmerki milli einkavæð- ingar og einkareksturs. 306 Landspítalinn og ebóla, lærdómur og framtíðin Ólafur Guðlaugsson, Ásdís Elfarsdóttir, Hildur Helgadóttir, Sigurður Guðmundsson Með bættum samgöngum hefur hætta aukist á að fá smitsjúkdóma til Íslands sem fyrir fáum áratugum var nær óhugsandi að gætu borist hingað. 310 Fæðing „Heklu“ árið 1960 Kjartan Magnússon Það er eitthvað sláandi líkt með eldgosum og barns- fæðingum. 314 Svæfinga­ og gjör­ gæslulæknafélags Íslands Frá formanni félags SGLÍ Kári Hreinsson Félagið var stofnað 10. nóv- ember 1960, stofnfélagar voru 5. Fyrsti formaður var Valtýr Bjarnason, yfirlæknir svæfingadeildar Landspítala. 309 Kynningarfundur um kandídatsár á Íslandi fyrir læknanema í Debrecen Inga Sif Ólafsdóttir Fjallið fór til Múhameðs, og boðskapurinn féll í frjóan jarðveg. Ö L D U N G A R S É R G R E I N 301 Undirbýr veglegt þing Samtaka norrænna röntgenlækna Maríanna Garðars- dóttir er formaður Hávar Sigurjónsson Þingið verður haldið á Íslandi 29. júní – 1. júlí á næsta ári, 2017.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.