Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1985, Blaðsíða 11

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1985, Blaðsíða 11
Landspítalinn 1933. Nematíminn á ísafirði. Jóhanna ásamt Ólafíit Stephensen og lítilli vinkonu. var ágætt á þeim tíma. Eftir ver- una á Sjálandi fórum við á Bleg- dam Hospital, sem var nokkurs konar farsóttarspítali, og vorum þar í sex mánuði. Þar var afskap- lega strangur agi, allir urðu að fara eftir settum reglum. T.d. fengu þar allir sín tvö „uniform“ og eitt sérstakt sem við þurftum að nota þegar við skiptum um föt í öðrum kjallara, þannig að þar var öllu þá þegar skipt í hreint og óhreint. Þegar við komum þarna fyrst var okkur öllum stillt upp og rann- sakað gaumgæfilega hvort síddin á kjólunum væri ekki eins hjá öllum. Það var stíll yfir öllu þarna. Við vorum allar mjög ánægðar með dvölina. Þegar við komum heim, 1939, er stríðið að skella á. Ég fór þá beint í vinnu á handlækningadeild Landspítalans. - Hvernig var starfsaðstaðan? Hún var alltaf góð, a.m.k. í gamla spítalanum, en álagið var auðvitað mikið því það var stöðug slysa- vakt, þar sem slysavarðstofan var ekki komin þegar þetta var. Það gátu því komið slæm og stór slys á öllum tímum. Við á deild- unum urðum því að hjálpa til með þau, því það var ekki fyrr en á seinni árum að það kom fólk sem eingöngu vann á skurðstofunni. Á deildinni voru 58-60 sjúklingar, þar til henni var skipt 1955. Það var því alltaf nóg að gera. Á dag- vakt voru þrír hjúkrunarfræðing- ar, einn kvennamegin, einn karla- megin og einn deildarstjóri. En vaktirnar voru '. alltaf tvískiptar, við fórum alltaf af vaktinni kl. 13:00 og komum aftur kl. 16:00 og vorum þá til 19:30-20:00, eftir því sem þurfti. Næturvaktahjúkrunarkonan, var fyrstu árin ein með báðar deild- HJÚKRUN - 61. árgangur 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.