Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1985, Blaðsíða 47

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1985, Blaðsíða 47
Terapeutiskur index dicloxacillins verður því hærri en cloxacillins (Orbenin), þrátt fyrir hærri prótein- bindingu. Index = Fri koncentration MIC Dicloxacillin: meiri próteinbinding = lægri fri- koncentration, en lægra MlC-gildi = hærri index. Próteinbinding: 96.9% fyrir Diclocil (dicloxacillin) 94.0% fyrir Orbenin (cloxacillin) sem samsvarar (100-96.9) 3.1% ”frikoncentrati- on“ dicloxacillins. og (100-94 ) 6.0% ”frikoncentrat- ion“ cloxacillins. MlC-gildi (minimum inhibitory concentration) fyrir staphylococcus aureus penicllinasa positiv. 0.15 fyrir dicloxacillin (Diclocil) 0.8 fyrir cloxacillin (Orbenin) Heildarstyrkt mg/ml - endurtekin gjöf. Gefinn er sami skammtur í báðum tilfellum 500 mg per os. 1 2 3 4 ótímar Diclocil 10.2 11.4 8.5 5.8 2.0 Orbenin 11.5 9.3 6.7 5.0 2.0 „Fri-koncentratioit" (100 -próteinbinding) Diclocil 3.1% : 0.32x) 0.35 0.26 0.18 0.06 Orbenin 6.0% : 0.69 0.56 0.40 0.30 - x) 3.1% af 10.1 Index fyrir styrkt/MIC Diclocil 0.15 2.1 2.3 1.7 1.2 0.4 Orbenin 0.8 0.9 0.7 0.5 0.4 0.4 Indexinn sýnir þá að þessi tvö afbrigði dicloxacillin og cloxacillin skuli ekki gefa í sömu skömmtum. Cloxacillin frásogast c.a. 50% peros, en dicloxacill- in næstum alveg eða meira en 90%. Þetta samsvarar því að dicloxacillin doserist per os 500 mg x 3-4 og Orbenin (Jafngildur skammtur) p.o.lg x 3-4. Isoxazolylpencillinin skiljast út með þvagi 6 klukku- stundum frá inntöku finnast 20-30% inntekins magns oxacillins í þvagi, 30-50% cloxacillins og 65% dicloxacillins. Aukaverkanir isoxazolylpenicillina eru (per os) frekar vægar vegna hins góða frásogs og því þolist það betur í maga en penicillinafbrigðin almennt. Mikilvægasti eiginleiki þessara efna er verkun þeirra gegn penicillinasamyndandi staphylococc- um. Er þetta mjög þýðingarmikið, þar sem sýnt hefur verið fram á að um 84% allra stafylococca hafa myndað þol gegn benzylpenicillinum. Isoxazolylpenicillinin eru því fyrsti valkostur gegn stafylococcasýkingu (gram-jákvæðum sýklum, penicillinasa-staphylococcum) Helstu kostir dicloxacillins umfram önnur isoxazol- ylpenicillin eru í stuttu máli þessir: Frásogast nánast algerlega og hefur því lítil áhrif á eðlilega þarmaflóru. Hefur lægst MlC-gildi allra staphylococcapenicill- ina, sem þýðir minni skammta en þörf er af cloxacill- ini. Er fituleysanlegasta isoxazolylpenicillinið og nær því meiri þéttni í vefjum. Er penicillinasa-þolnara en cloxacillin. Frábendingar: Penicillinofnæmi. Aukaverkanir: Getur valdið ofnæmi (húðútbrot, kláði, lost ‘(anaphylasis), óþægindi frá meltingar- vegi, svo sem sveppagróður í munni, niðurgangur og ógleði koma fyrir. Lyfjaform dicloxacillins (Diclocil). Hylki 250 og 500 mg, stungulyf, innrennslisstofn, mixtúra (12,5 mg/ml). Skammtastærðir: tsoxazolylpenicillin til inntöku og inngjafar gegn staphylococcasýkingum Peroral Parenteral Fullorðnir \ 40 • 250- \ 40 • og börn ) h • SOOmg xj~4 ogbörn ) kg • 500 mg x 3-4 Við alvarlegar sýkingar má auka skamml upp í 4-6 g á sólarhing. Börn / 40 12,5 mglkgx 3-4 Börn / 40 25-50 mglkg á ( kg • ( kg sólarhring gefið í \ \ 3-4 skömmtum. Viö svœsnar sýkinar má auka skammt í 100 mglkg á sólarhring. Sé notuð mixtúra handa börnum, er fjöldi mg/kg á sólarhring umreiknaður í fjölda ml per kg á eftirfar- andi hátt: 4 kg: 4 ml x 3-4 12 kg: 12 ml x 3-4 20 kg: 20 ml x 3-4 Mixtúran geymist í 14 daga í kæliskáp og 3 daga við stofuhita. Ath. Óþægindi frá meltingarvegi má minnka með gjöf máltíðar með lyfjaskammtinum s.s. jógúrt eða súrmjólk. Stungulyfjastofn iv/innrennslisstofn. 500 mg leyst upp í 5 ml af sæfðu vatni og gefið á 3-5 mín. til innrennslisgjafar er þessari upplausn bætt í 1 1 af isotonisku saltvatni eða glúkósu. Lyfinu skal ekki blanda í aðra vökva, né heldur blanda öðrum lyfjum út í. Dicloxacillin (Diclocil) 3-(2.6 diklófenyl)-5-metyl-4-isoxazolylpenicillin- natrium. Mólþungi: 510.4 HJÚKRUN 3~4ás - 61. árgangur 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.