Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 54

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 54
» FAGMÁL « ekki og hvers vegna hann gerir það ekki. Einnig kemur fram í hjúkrunargreiningunni hvernig hjúkrunarfræðingurinn grípur inn í. Þá er metið hvaða hjúkr- unarkerfi og stig aðstoðar henta skjólstæðingnum best (sjá mynd 3, samband hjúkrunarkerfis og sjálfsönnunar skjólstæðings). Sambandið milli skjólstæðings og hjúkrunarfræðings miðar að því að auka virkni skjólstæð- ingsins til sjálfsönnunar. Gerð er áætlun um framkvæmd til að ná aftur fullri virkni skjólstæð- ingsins og fyrirbyggja frekari skort á sjálfsönnun. Þessi áætlun byggir á mögulegri getu skjól- stæðings og hjúkrunarfræðings. Báðir aðilar þurfa að samþykkja áætlunina og lokamarkmið hennar. Þegar hjúkruninni er beint að fjölskyldunni sem einingu eða að aðstandanda sem annast sjálfsönnun t.d.ungbarns er hjúkruninni beint að aðstand- anda og skjólstæðingi. Lokaorð Eftir fjögurra ára notkun líkansins (1992) var almenn ánægja með þessa nýjung og ekki spurning um að halda áfram að nota sjálfsönnunar- líkanið. Hjúkrunarfræðingarnir telja að hugmyndafræði Orems hafi stuðlað að aukinni virðingu hjúkrunarfræðinga fyrir skjól- stæðingum sínum. Einnig eru þeir sammála um að skjólstæð- ingurinn geri sér betur grein fyrir rétti sínum til að velja og hafna meðferð sem neytandi heilbrigðisþjónustu og að hann taki virkari þátt í að ná aftur hæfni til sjálfsönnunar. Höfundur staifar á HeilsuverndarstöÖ Reykjavíkur Heimildir: Marriner, A. (1986). Nursing Theorists and Their Work. Toronto. C.V. Mosby Comp. McLaughlin, K. et al. (1990). Self-Care Deficit Nursing Theory Teaching Manual. Facilitators Manual: Teaching Self-Care Deficit Theory of Nursing to Practising Nurses. Vancouver Health Department in collaboration with Biomedical Communications ofThe University ofBritish Colum- bia. McLaughlin, K. et al. (1990). Facilitators Manual: Teaching Self-Care Deficit Theory of Nursing to Practising Nurses. Vancouver Health Department in collaboration with Biomedical Communications of The University ofBritish Columbia. Orem, D. (1985). Nursing: Con- cepts of Practice. New York. McGraw Hill. Vandaðar hjúkrunarvörur 54 HJÚKRUN '_2/93 - 69. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.