Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 61

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 61
» FRÉTTIR « Ekki er útskýrt nánar hvers konar nudd sé hér um að ræða. Heldur er ósennilegt að hjúkrunar- fræðingar hafi tíma til að gefa sjúklingum fullt líkamsnudd, en snerting handa í hjúkrun er sem fyrr mikilvæg og tilvalið að ná góðu sambandi við sjúkling með nuddi á baki, herðum eða fótum, eins og hjúkrunarfæðingar og hjúkrunamemar gerðu í ríkum mæli hér áður fyrr. Aromatherapy (nudd með ilmjurtaolíum) eykur enn betur vellíðan og ánægju. Clare Maxwell-Hudson segir jafnframt að marg- ir hjúkrunarfræðingar telji sig vera að gefa betri hjúkrun í dag með því að snerta og nudda sjúkling- ana. Kvíði og hræðsla stuðli frekar að vanlíðan og því sé mikilvægt að hjálpa sjúklingum að slaka á. María Pétursdóttir. s Nýjung á Islandi Fræðsluhorn foreldra Á Bamaspítala Hringsins er nú boðið upp á nýja þjónustu fyrir foreldra sjúkra bama. Þetta er vísir að fræðslubókasafni þar sem foreldrum er gert kleift að leita sjálfir að fræðslu varðandi sjúkdóma, rannsóknir og meðferð bama sinna. Hugmynd að þessu verkefni varð til er hjúkr- unarframkvæmdastjóri ásamt fyrrverandi fræðslu- stjóra Sólfríði Guðmundsdóttur skoðuðu slíkt bókasafn á bamaspítala í Vancouver í Kanada í árs- byrjun 1992. Slík þjónusta er vel þekkt víða erlendis og talin ómissandi í heilbrigðisþjónustunni. Hér á landi sækja foreldrar í auknum mæli aðstoðar almennra bókasafna í þekkingarleit sinni. Þróun heilbrigðis- þjónustu fyrir sjúk böm hefur leitt til styttingar á legutíma þeirra á sjúkrahúsi, en aukningar á dagdeildar- og göngudeildarþjónustu. Minni tími verður fyrir foreldrafræðslu á þessum stutta tíma, allt gerist hraðar og bömin eru jafnvel send heim áður en meðferð er að fullu lokið, þó eftirliti sé haldið áfram. Því þótti tímabært að þróa þessa þjónustu hér á landi og á haustmánuðum 1992 var Sólfríður Guð- mundsdóttir hjúkrunarfræðingur, sem þá var Til vinstri eru Sólfríður og Hertha. nýkomin heim úr meistaranámi sínu, ráðin til þessa verks í 50% starfshlutfalli. Áætlaður tími fyrir verkið voru fjórir mánuðir og gekk verkið ótrúlega vel, en vegna óviðráðanlegra tafa var tíminn fram- lengdur um tvo mánuði í lægra stafshlutfalli til að ljúka þessum áfanga. Strax í upphafi var leitað til yfirbókasafns- fræðings bókasafns Landspítalans, Sólveigar Þorsteinsdóttur, um samvinnu. Það var auðsótt mál og hefur hún og aðrir bókaverðir þar sýnt þessu verkefni sérstakan áhuga og velvild. Ur þessu varð samstarfsverkefni Barnaspítala Hringsins og bókasafns Landspítala. NÝJUNG Á ÍSLANDl BuraaspfUli HrinKsins IkSluuafn LandspftnU Fnvðsluhorn Foreldra Opnunartfmi: Minudagatil fimmludaga kl. 16.30- 18.00 ÞriAjudaea, fimmiudaga og fúsiudaga kl. 10.00 -12.00 Suðselning: Sngapallur i III. hxð Markmid: StuðU að aukinni forddrafrzðdu og auka þannig öryggi foretdra og gzði þjómutunnar. Tilgangur: AuðvekU aðgengi foreidra aö frzðsiuefni varðandi umðnnun bama, sjúkdóma þeirra og meðferð. Stuðla að aukinni hcilbrigðisfrzðslu tU foreldra. Hvetja hjiiknmarfrxðinga og annað fagfólk til að framleiða og nou sórhannað frzðsluefni lil foreldrafrzðslu. Dagleg afgreiðsU: Sjillboðaliðar úr KvenfíUgínu Hringurinn Eftirlit og umsjón: Bókaverðir bókasafns LandspfuU Tengiliður hjúkninarfneðingur víð barnadeitdir Þctta er tilraunaverhefhi og ytsir að stzrra Frzðsluhomi þegar efni og aðstaeður leyfa. HJÚKRUN 1 -2/93 - 69. árgangur 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.