Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Blaðsíða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Blaðsíða 50
Fyrsta fulltrúaþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga var Iialdið 18. - 19. maí 1995 í húsnæði félagsins að Suður- landshraut 22. 60 fulltrúar úr iilluin svæðisdeildum voru mættir á þingið. Fundarstjúrar voru Gyða Baldursdótt- ir, Katrín Pálsdóttir og María Gísla- dóttir. Fundarritarar voru Þorgerður Ragnarsdóttir og Hildigunnur Frið- jónsdóttir. Eftir setningu og ávarp Ástu Möller, formanns félagsins, ávarpaði Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, þingið. Síðan var gengið til dagskrár samkvæmt liigum félagsins. 1. Ástu Möller flutti skýrslu stjórnar. 2. Arsreikiiingar félagsins. Ittgihjörg Þórhallsdóttir, gjaldkeri félagsins, lagði fram reikninga félags- ins. Halli varð á rekstri félagsins á 7. síðasta ári sem rekja má m.a. til kjaramála og ýmissa þátta vegna sameiningar íélaganna, s.s. hönnunar á nýju merki. Töluverðar umræður urðu um ársreikningana sem síðan voru samþykktir. 3. Ákvörðun um félagsgjöld. Tillögur lágu fyrir bæði um hækkuð og lækkuð félagsgjöld. Eftir miklar umræður var tillaga stjórnar um óbreytt félagsgjöld samþykkt. Ingibjörg Þórhallsdóttir lagði fram fjárhagsáætlun næsta starfstímabils og var hún samþykkt eftir fyrirspurnir og umræður. Asta Möller gerði grein fyrir starfs- áætlun næsta starfstímabils og var hún samþykkt. Lagabreytingar. Tvær breytingartilliigur Iágu fyrir, báðar frá Norðausturlandsdeild. Fyrri 8, tillagan, sem fjallaði um réttindi og skyldur félagsmanna og um breytingu á 8. gr. laganna, var felld. Sú síðari, um breytingu á skipulagi félagsins, var dregin til baka á þeirri forsendu að rétt væri að gefa uppbyggingu þessa nýja félags meiri tíma áður en í breytingar á löguin væri ráðist. 9. Staðfesting á starfsreglum fyrir sjóði og nefndir félagsins og breytingar á þeim. * Starfsinenntuiiarsjóður. Hildur Einarsdóttir kynnti reglurn- ar og svaraði fyrirspurnum. * Vísindasjóður. Ingihjörg Þórhallsdóttir kynnti reglurnar og svaraði fyrirspurnum. Starfsreglur fyrir B-hluta vísinda- sjóðs voru samþykktar. * Orlofssjóður. Ingibjörg bar upp breytingartillögu við 3. grein sjóðsins um aðild ellilífeyrisþega að sjóðnum, og var hún samþykkt. Mikil gróska hefur verið í orlofsmálum félagsins og hefur orlofssjóður nýverið keypt tvö heilsársorlofshús í Húsafelli. Almenn ánægja kom fram meðal þingfulltrúa með nýjungar í orlofs- málum hjúkrunarfræðinga. Nýjar úthlutunarreglur sjóðsins voru staðfestar. Kosning formanns, stjórnarmanna, endurskoðenda og í nefndir innan félagsins var á dagskrá seinni fundar- daginn. Meðfylgjandi er listi yfir kjörna fulltrúa. Asta Möller var sjálfkjörinn for- maður og risu þingfulltrúar úr sætum og hylltu formann sinn. Önnur mál. A) Samþykktar tillögur: a) -að stofna vinnuhóp til að vinna að mótun nýrra siðareglna hjúkrunar- fræðinga. b) -að setja á stofn gæðastjórnunar- nefnd innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. c) -að félagið leiti leiða til að gefa út sögu hjúkrunar á Islandi í tilefni 5. 6. 98 TIMARIT HJUKRUNARFRÆÐINGA 2.-3. tbl. 71 úrg. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.