Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Blaðsíða 12

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Blaðsíða 12
4 Birna Ólafsdóttir. „Þegar ég var beðin um aðfara til Súðavíkur hugsaði ég út í áhœttuna en fannst að ég œtti að fara frekar en mœðurnar og þœr sem eru giftar hérna.“ Frh. afbls. 57. amlegar þarfir en strax í kjölfarið er áfallahjálp nauðsynleg.“ A& lokum Þær stöllur segja að hjúkrunarþekking þeirra hafi komið sér vel. Það hafi reynt á skipulagningu og ýmis verkleg atriði. „Við fundum öryggi í inenntun okkar. Notagildi hennar kom vel í ljós og kom vel heim og saman við það sem við lærðum af dvölinni hér fram að slysinu. Það hafði l'arið fram umræða um flóðið inni í Tungudal og hvað vantaði þegar það varð og við lærðum af því sem við heyrðum þá. Enda tóku læknarnir ekki annað í mál en að hafa hjúkrunarfræðinga með í för og það kom í ljós að ekki veitti af. Okkur finnst mikil virðing vera borin fyrir störfum okkar hérna,“ segja Birna og Þóra, og bæta hógværar við að þeim hafi líkað vel á Isafirði í vetur og hafi öðlast drjúga reynslu á sínu fyrsta ári sem starfandi hjúkrunarfræðingar. Þ.R. ^rsp/, V % Þekking í þína þágu Borgarspítalinn St, Jósefsspítali, Landakoti Tilkynning umflutning barnadeildar Landakots - lausar stöður hjúkrunarfrœðinga. Starfsemi barnadeildar Landakots fluttist á Borgarspítalann 15. júlí 1995. Deildin er staðsett í endurnýjuðu húsnœði ú B-5. Vegna aukningar á starfsemi deildarinnar eru nú lausar stöður hjúkrunarfrœðinga þar. Hjúkrunarfrœðingar, sem hafa áhuga á að taka þátt í uppbyggingu hjúkrunar á deildinni eða fáfrekari upplýsingar eru hvattir til að hafa samband við: Auði Ragnarsdóttur, deildarstjóra, í síma 560-4326 eða Margréti Björnsdóttur, hjúkrunarframkvœmdastjóra, í síma 569-6354. 60 TÍMARIT IIJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.-3. tbl. 71 árg. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.