Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Side 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Side 51
þess að á síðasta ári voru 75 ár liðin frá stofnun Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna, fyrstu samtaka íslenskra hjúkrunarfræðinga. d) -að styrkja ICN Revolving Fund um 50.000 kr. í tilefni stofnunar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. e) -að setja á stofn íðorðanefnd innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. f) -að mótmæla niðurskurði á samn- ingsbundnum réttindum hjúkrunar- fræðinga á landsbyggðinni. B) Tillögu Vestfjarðadeildar um að stjórn beiti sér fyrir að sérkjör hjúkrunarfræðinga á landsbyggðinni standi hjúkrunarfræðingum á heilsugæslu einnig til boða var vísað til stjórnar. C) Kjaranefnd lagði fram áherslur sínar fyrir næsta starfstímabil. Miklar umræður urðu um kjaramál og einnig um faglega ímynd hjúkrunarfræðinga og tóku 36 þing- fulltrúar til máls undir þessum lið. D) Þórdís Borgþórsdóttir greindi frá stofnun Reykjavíkurdeildar. E) Samþykkt ályktun varðandi niður- skurð á fjármunum til heil- brigðisþjónustu. I lok þingsins minntist Asta látinna hjúkrunarfræðinga, þakkaði starfs- mönnum þingsins og fulltrúum þingsetu og sleit þinginu. Fundurinn var tekinn upp á segul- band og auk þess var rituð nákvæmari fundargerð sem er í vörslu félagsins. Hildigunnur Friðjónsdóttir, þingritari Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræóinga kjörin ó fulltrúaþingi 18.-19. maí 1995 Formaður: Ásta Möller 1. varaformaður: Sigríður Guðmundsdóttir 2. varaformaður: Lilja Stefánsdóttir 3. gjaldkeri: Anna Lilja Gunnarsdóttir 4. ritari: Hrafnhildur Baldursdóttir 5. meðstjórnandi:llildigunnur Friðjónsdóttir 6. meðstjórnandi: Jóhanna Bernharðsdóttir Varamenn: Hildur Ilelgadóttir Hjördís Guðbjörnsdóttir Eftirtaldir félagar í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga voru kjörnir til setu í nefndum félagsins á fulltrúaþingi 18. - 19. maí 1995: Fræðslu- og nienntanefnd 1. Gunnhildur Valdimarsdóttir, formaður 2. Asrún Kristjánsdóttir, varaformaður 3. Karítas Ivarsdóttir, ritari 4. Sólveig Sverrisdóttir, ritari 5. Guðrún Auður Harðardóttir, gjaldkeri 1. Þorgerður Ragnarsdóttir, varamaður 2. Nanna Friðriksdóttir, varamaður Kjaranefnd 1. Hildur Einarsdóttir, formaður 2. Elínborg Stefánsdóttir, varaformaður 3. Rannveig Rúnarsdóttir, ritari 4. G. Hallveig Finnbogadóttir 5. Helga Sverrisdóttir 6. Birna Sigurbjörnsdóttir 7. Elín Ýrr Halldórsdóttir 1. Margrét Hannesdóttir, vararitari 2. Anna Rut Sverrisdóttir, varamaður Kjörnefnd 1. Erlín Oskarsdóttir, formaður 2. Guðrún Thorstensen 3. Ilerdís Herbertsdóttir 1. Edda Jóna Jónasdóttir, varamaður Orlofsnefnd 1. Ilanna Ingihjörg Birgisdóttir 2. Sigríður Jóhannsdóttir 3. Erla B. Sverrisdóttir 4. Drífa Leonsdóttir 5. Hólmfríður Geirdal 1. Ilólmfríður Traustadóttir, varamaður 2. Asta Rönning, varamaður Ritnefnd 1. Christel Beck 2. Herdís Sveinsdóttir 3. Hólmfríður Gunnarsdóttir 4. Anna Gyða Gunnlaugsdóttir 1. Hulda Guðbjörnsdóttir, varamaður 2. Ingibjörg Sigmundsdóttir, varamaður Siðanefnd 1. Ölöf Ásta Ólafsdóttir, formaður 2. Þóra Árnadóttir 3. Edda Jóna Jónasdóttir 1. Þorbjörg Guðmundsdóttir, varamaður Vinnuverndarnefnd 1. Anna Björg Aradóttir, formaður 2. Björg Árnadóttir 3. Hólmfríður Gunnarsdóttir 4. Siv Oscarsson 5. Unnur Ragnars 1. Christel Beck, varamaður 2. Sigríður Antonsdóttir, varamaður Nefndarmenn eru ekki kjörnir til ákveðinna embætta innan nefnda held- ur skipta þeir með sér verkum sjálfir. Verkaskipting hefur enn ekki verið ákveðin í öllum nefndum félagsins. Óskað eftir framboðum / tilnefningum T995 Fulltrúaþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga samþykkti tillögur uin að setja á stofn eftirtaldar þrjár nefndir/vinnuhópa: 1. Gæðastjórnunarnefnd sem hefur það að markmiði að vinna að gæðamálum í hjúkrunarþjónustu, að miðla reynslu og þekkingu hjúkrunarfræðinga á sviði gæðastjórnunar og veita félagsmönnum og öðrum samstarfsaðilum ráðgjöf um gæðamál í hjúkrun. 2. íðorðanefnd sem hefur það hlutverk að vinna að því að íslenska orð og hugtök sem notuð eru í hjúkrun í samvinnu við fagfólk innan hjúkrunarfræðinnar og sérfræðinga í íslensku máli. 3. Vinnuhópur til að vinna að endur- skoðmi á siðareglum íslenskra hjúkr- unarfræðinga Stjórn Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga hel'ur ákveðið að veita félags- mönnum tækifæri til að gefa kost á sér til að starfa í viðkomandi nefndum/- vinnuhópum eða tilnefna hjúkrunar- fræðinga til starfa í þeim. Oskað er eftir framboðum-/tilnefn- ingum í gæðastjórnunarnefnd, sem er 5 manna nefnd og 2 til vara, íðorða- nefnd, sem er 4 ntanna nefnd og 2 til vara, og vinnuhóp um mótun siðareglna íslenskra hjúkrunarfræðinga sem er 5 manna nefnd og 2 til vara. Framboð/tilnefningar berist til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir 1. september 1995. Styrkur til íðorðanefndar Stjórn Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga sótti í vor um styrk til Lýð- veldissjóðs til að eíla íslenska tungu á sviði hjúkrunarfræði. Sjóðurinn var stofnaður í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldisins 1994. Var félag- inu veittur 300 þúsund kr. styrkur til verkefnisins. í svarhréfi Rann- veigar Rist, formanns stjórnar Lýð- veldissjóðs, segir enn fremur: „Til greina kemur að styrkja verkefnið enn frekar á næsta ári að því til skil- du að viðhlítandi framvinduskýrsla hafi horist sjóðsstjórn eigi síðar en í febrúarmánuði 1996.“ TIMARIT IIJUKRUNARFRÆÐINGA 2.-3. tlil. 71 órg. 1995

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.