Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Blaðsíða 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Blaðsíða 48
ALÞJOÐLEG HJUKRUNARRAÐSTEFNA I REYKJAVIK Kœru vinir Tilefni þessara lína er að þakka ánœgjulegt samstarf vegna nýafstaðinnar alþjóðlegrar hjúkrunarráðstefnu - „Connecting Conversations - Nursing Scholarship and Practice“, sem haldin var dagana 20. - 23. júní 1995 í Háskólabíói. Fyrir rúmum tveimur árum vaknaði hugmynd um samstarf milli nokkurra háskóla um að mynda alþjóðle- ga ráðstefnukeðju („Connecting Conversations in Nursing“), sem hefjast skyldi á íslandi og hefði það að markmiði að hvetja til samtals og samvinnu á milli hjúkrunarfrœðinga frá öllum heimsálfum. Stórliuga hugmynd og varla framkvæmanleg að margra mati. Nú eru liðin tvö ár og ráðstefnan nýafstaðin, við erum enn á lífi og okkur líður vel. Þökk sé þvi að mörg ykkar trúðu að þetta myndi ganga og tókuð þátt í undirbúningi m.a. með því að senda inn umsóknir um að halda erindi og sýna veggspjöld um rannsóknir á sviði íslenskrar hjúkrunar, þjó>nustuverkefni í hjúkrun og kynningu á starfsemi deilda og stofnana, sem öll tengdust hjúkrun á Islandi og með því að skrá ykkur sem almenna þátt- takendur á ráðstefnuna. Einnig var tekið vel undir það þegar ráðstefnunefndin falaðist eftir aðstoð sumra ykkar við að stýra dagskráratriðum á ráðstefnunni. Framlag og þátttaka ykkar var íslenskri hjúkrun til sótna og átti stóran þáilt í því að ráðstefnan tókst eins vel og raun bar vitni. Sérstaklega ber þó að þakka forseta Islands, frú Vigdísi Finnbogadóttur, fyrir frábœra opnunarrœðu og stuðning við ráðstefnuna með nœrveru sinni, einnig heil- brigðisráðherra, Ingibjörgu Pálmadóttur, fyrir liðsinni hennar, borgarstjóranum í Reykjavík, Ingibjörgu Sól- ránu Gísladóttur, fyrir gestrisni við þátttakendur ráð- stefnunnar og Astu Möller, formanni Félags íslenskra hjúkrunarfrœðinga, ogfrœðslunefnd félagsins fyrir þeirra framlag, sem ég tel hafa orðið til að styrkja einingu íslenskra hjúkrunarfrœðinga innávið sem og útávið. Rektor Iláskóla Islands, Sveinbirni Björnssyni, skal þakkað sérstaklega fyrir allan stuðning í orði og á borði og einnig starfsfólki og stádentum námsbrautar í hjukrunarfrœði. Fjöldi fyrirtœkja sýndu vörur sínar og þjónustu á ráðstefnunni og styrktu hana á annan hátt. Þorgerður Ragnarsdóttir, hjúkrunarfrœðingur, var fjölmiðlafulltrúi ráðstefnunnar. Einnig skal þakka þeim, sem sátu í nefnd til að yfirfara innsendar beiðnir um erindi og veggspjöld fyrir vel unnin störf. Síðast en ekki síst vil égfœra samstarfskonum mínum í undirbúnings- nefndinni, Herdísi Sveinsdóttur, dósent, Ástu Thoroddsen, lektor, og Hlíf Guðmundsdóttur, deildar- stjóra, kœrar þakkir fyrir gott og árangursríkt samstarf. Eins og í öðrum faggreinum sem jafnframt erufræði- greinar og beita þekkingu sinni í beinni þjónustu við almenning er hjúkruji á þröskuldi nýrra tíma Ijósleið- arasamskipta. Þó hugurinn beri okkur hálfa leið og tœknin e.t.v. eitthvað lengra, dugir það ekki til að koma okkur á áfangastað. 1 hjúkrun liljóta hjarta og hönd að eiga samleið með huganum til aðfarsœl þróun verði í öflun þekkingar og útkoman samrœmist þeim gildum sem hjúkrujiarþjónustan ávallt hefur að leiðarljósi, sem er virðingin fyrir einstaklingnum og fjölskyldunni út yfir líf og dauða. A ráðstefnuJini var lögð áhersla á fordójjialausa skoðun á aðferðum og hugmyndum, sejji nýst geta í hjúkrun og gœtu kojnið skjólstœðingujji hjúkrunar tilgóða, hvort heldur einstaklingum, heil- brigðum eða sjúkujn -, fjölskyldum, hópum, þjóðarbro- tujn, sajnfélagsheildum eða heimsálfum. Fulltrúar frá öllum sviðum hjúkrunar ogfrá öllum heimsálfum voru með framlag ogfluttu 247 erindi eða sýndu veggspjöld. Heildrœn sýn hjúkrunar var í öndvegi og ujnrœðan um ábyrgð hjúkrunar í sajjifélaginu seni heild var eins og rauður jjráður í frámlögum þátttakenda. Það erfátt í umhverfi mannsins og aðstœðujji sejn kejjiur hjúkrun ekki við eru skilaboð ráðstefnunnar. Stóra spurningin í framhaldinu er, hvernig við getuni eflt okkar störf og rannsóknir með aukjiu samstarfi og samtali milli sjónar- horna í hjúkrun og milli lajidamœra og nýtt okkur nýjar leiðir í sajnskiptujn íþeim tilgangi. Okkar allra er að taka þátt í að svara jjeirri spurningu með áfram- haldandi sajjitali og sajjistarfi til góðra verka. Með þakklœti fyrir veittan stuðning og gott samstarf. Virðingarfyllst, Guðrún Kristjánsdóttir, dósent, forseti ráðstefnunnaj'. 96 TIMARIT HJUKRUNARFRÆÐINGA 2.-3. tbl. 71 árg. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.