Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Blaðsíða 4

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Blaðsíða 4
Vandaðar hjúkrunarvörur JÍ :'JWL 1É •! iðv fK?l| Nýr starfsma&ur Sesselja Guðmundsdóttir, barna- hjúkrunarfræðingur, lia'ttist í hóp starfsfólks Félags íslenskra hjúkrun- arfræðinga 1. júlí 1995. Sesselja verður í 60% starfi og mun hafa um- sjón með undirbúningi og fram- kvæind ýmissa faglegra verkefna, s.s. stefnumótun og hugmyndafræði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í hjúkrunar- og heilbrigðismálum. Hún mun auk annars vera tengiaðili við fagdeildir, svæðisdeildir og ýmsar nefndir félagsins og aðstoða erlenda og íslenska hjúkrunarfra-ðinga vegna náms og starfa. lJá verður Sesselja fulltrúi félagsins í námsmatsnefnd. Sesselja lauk BS prófi í hjúkrun- < arfræði frá HÍ árið 1986 og MS próíl í barnahjúkrun (Pediatric Primary Care) frá Cólumbíaháskólanum í New York í Bandaríkjunum árið 1992. Hún hefur m.a. starfað við hjúkrun í Bretlandi og á Islandi og nú síðast sem Pediatrie Nurse Prac- titioner (Coordinating Manager) á barnadeild og heilsugæslustöð Bronx Municipal Hospital Center í New York. Einnig kenndi hún nemendum til meistaragráðu við Cólumhía- háskólann klíniska harnahjúkrun veturinn 1993 - 1994. Sesselja er gift Hannesi Sigurðs- syni, listíræðingi, og eiga jiau eina dóttur. Fjölskyldan fluttist heim í nóvember 1994 eftir tæplega 9 ára fjarveru. Sainfara Jiví að Sesselja Guðmunds- dóttir er lioðin velkomin til starfa hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga eru Hönnu Ingihjörgu Birgisdóttur, sem verið hefur framkvæmdastjóri frá stofnun félagsins, Jiökkuð hennar 52 TIMAHIT HJUKRUNARFRÆÐINGA 2.-3. tbl. 71 árg. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.