Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Page 4

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Page 4
Vandaðar hjúkrunarvörur JÍ :'JWL 1É •! iðv fK?l| Nýr starfsma&ur Sesselja Guðmundsdóttir, barna- hjúkrunarfræðingur, lia'ttist í hóp starfsfólks Félags íslenskra hjúkrun- arfræðinga 1. júlí 1995. Sesselja verður í 60% starfi og mun hafa um- sjón með undirbúningi og fram- kvæind ýmissa faglegra verkefna, s.s. stefnumótun og hugmyndafræði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í hjúkrunar- og heilbrigðismálum. Hún mun auk annars vera tengiaðili við fagdeildir, svæðisdeildir og ýmsar nefndir félagsins og aðstoða erlenda og íslenska hjúkrunarfra-ðinga vegna náms og starfa. lJá verður Sesselja fulltrúi félagsins í námsmatsnefnd. Sesselja lauk BS prófi í hjúkrun- < arfræði frá HÍ árið 1986 og MS próíl í barnahjúkrun (Pediatric Primary Care) frá Cólumbíaháskólanum í New York í Bandaríkjunum árið 1992. Hún hefur m.a. starfað við hjúkrun í Bretlandi og á Islandi og nú síðast sem Pediatrie Nurse Prac- titioner (Coordinating Manager) á barnadeild og heilsugæslustöð Bronx Municipal Hospital Center í New York. Einnig kenndi hún nemendum til meistaragráðu við Cólumhía- háskólann klíniska harnahjúkrun veturinn 1993 - 1994. Sesselja er gift Hannesi Sigurðs- syni, listíræðingi, og eiga jiau eina dóttur. Fjölskyldan fluttist heim í nóvember 1994 eftir tæplega 9 ára fjarveru. Sainfara Jiví að Sesselja Guðmunds- dóttir er lioðin velkomin til starfa hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga eru Hönnu Ingihjörgu Birgisdóttur, sem verið hefur framkvæmdastjóri frá stofnun félagsins, Jiökkuð hennar 52 TIMAHIT HJUKRUNARFRÆÐINGA 2.-3. tbl. 71 árg. 1995

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.