Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Blaðsíða 44

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Blaðsíða 44
2.6.’94. Félagsfundur eftir kjarasamninga. 170 manns mœttu. lista, en einnig ýmis mál er varða réttarstöðu hjúkrunar- fræðinga, s.s. vegna uppsagna ráðningarsamninga hjúkr- unarfræðinga á sjúkrahúsum í þétthýlinu, um starfsloka- samninga vegna einstakra hjúkrunarfræðinga og um upp- hyggingu á kröfum og samninga vegna vangreiddra hak- vaktagreiðslna á sjúkrahúsum í þéttbýlinu. Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur leit- ast við að meta ávinning félagsins að aðild að samtökun- um og mælir með óbreyttri aðild félagsins að sinni. • Samstarf og samvinna vi& samtök hjúkrunarfræbinga ó erlendum vettvangi Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga er aðili að Alþjóða- sambandi hjúkrunarfræðinga (ICN), Samvinnu hjúkrun- arfræðinga á Norðurlöndum (SSN), Evrópusamstarfi um hjúkrunarrannsóknir (WENK) og Evrópusamstarfí um ga'ðastjórnun í hjúkrun (Euroquan). Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga leggur áherslu á aukið samstarf félagsins við erlend samtök hjúkrunarfræðinga á sviði félagsmála og faglegra mál- efna. SSN Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur tekið virkan þátt í starfi SSN. Stjórnarfundir eru haldnir tvisvar á ári, en formenn aðildarfélaganna mynda stjórn samtak- anna og var Asta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, kjörin 2. varaformaður á haustfundi SSN í Finnlandi í septemher sl. Varamaður f.h. félagsins í stjórn SSN er Sigríður Guðmundsdóttir, 1. varaformaður félagsins, og hefur hún setið tvo síðustu stjórnarfundi ásamt formanni. SSN stóð fyrir ráðstefnu í Finnlandi í septemher sl. um fagmennsku sem undirstöðu skipulags hjúkrunar. Asta Möller, formaður félagsins og Hanna I. Birgisdóttir, framkvæmdastjóri, voru með erindi á ráðstefnunni. Stjórn félagsins tók ákvörðun um að taka þátt í form- legu samstarfi SSN á sviði kjaramála og eru Hildur Einarsdóttir, formaður kjaranefndar, og Vigdís Jóns- dóttir, hagfræðingur fulltrúar félagsins á þeim vettvangi. A vegum SSN er starfandi gæðastjórnunarhópur um hjúkrun sem hefur m.a. það verkefni að vinna að fram- gangi gæðastjórnunar og miðla upplýsingum um þetta efni. Hópurinn hefur nú m.a. skipulagt ráðstefnu um gæðastjórnun í hjúkrun á vegum SSN í Stokkhólmi í febrúar á næsta ári og mun íslenskur hjúkrunarfræðing- ur vera einn af aðalfyrirlesurum ráðstefnunnar. FuUtrúi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í þessu verkefni er Margrét Björnsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri á Borgarspítala. SSN aðstoðar við skipulagningu á alþjóðlegri ráð- stefnu um upplýsingatækni í hjúkrun „Nursing Infor- matics“ sem haldin verður í Stokkhólmi á árinu 1997. Ingibjörg ÞórhaUsdóttur, gjaldkeri félagsins er fuUtrúi félagsins í þessu starfi. í ár eru 75 ár frá stofnun SSN. Af því tilefni verður haldinn hátíðarfundur og ráðstefna í Kaupmannahöfn 6.-8. septemher nk. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga sendir 11 þátttakendur og þrír þeirra fjalla um SSN og fagið fyrir hönd félagsins. Þá hefur staðið yfir ritun á sögu SSN sem mun koma út á árinu. Sigþrúður Ingi- mundardóttir er fuUtrúi félagsins í söguritunarnefnd SSN. Kostnaður vegna afmælis SSN er greiddur af sam- tökunum. SSN lagði til dagskrá og kynningarhás á Nordisk Forum sem haldið var í Finnlandi í ágúst á síðasta ári. Hluti af kynningarbásnum var ætlaður til kynningar á verkefnum og rannsóknum hjúkrunarfræðinga frá öllum Norðurlöndum. Af níu spjaldsýningum áttu íslenskir hjúkrunarfræðingar þrjár, en það voru þær Jóhanna Bernharðsdóttir, Marga Thome og IJelga Bjarnadóttir. Várd í Norden er fagtímarit sem gefið er út af SSN og koma 2-4 tölublöð út á ári. Christel Beck og Hólmfríður Gunnarsdóttir eru ritrýnar f.h. félagsins. ICN Samstarf félagsins við ICN hefur falist í upplýsingamiðlun á háða hóga. Næsta haust verður haldinn fundur í full- trúaráði samtakanna (Council of National Representa- tives) í Harare í Zimbabwe en hann fer með æðsta vald samtakanna og markar stefnu ICN. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur áltveðið að senda fulltrúa sinn á þennan fund. Það verður í fyrsta skipti í 20 ár sem íslenskir hjúkrunarfræðingar eiga fulltrúa á þeim full- trúaráðsfundum sem haldnir eru milli heimsþinga ICN en heimsþing eru haldin fjórða hvert ár. María Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, var ein þriggja er hlaut liinn virta styrk ICN/3M frá ICN. Mun það vera í fyrsta skipti sem íslendingur hlýtur þennan styrk og er hann veittur til framhaldsnáms í hjúkrun á æðri stiguin. Ovíst er hins vegar um framtíð styrksins, sem stendur, þar sem 3M fjármagnar hann ekki lengur. WENRogEUROQUAN Magna Birnir, hjúkrunarfræðslustjóri hjá Ríkisspítölum, er fulltrúi félagsins í WENR, en Vilhorg Ingólfsdóttir, 92 TIMARIT IIJUKIIUNARFIIÆDINGA 2.-3. tbl. 71 árK. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.