Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Blaðsíða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Blaðsíða 16
hjúkrunarfræðingar, Ijósmæður og ef til vill lyfjafræðingar geti afgreitt hana, jafnvel án endurgjalds. Óvíst er hvenær byrjað var að nota neyðargetnaðarvörn hér á landi og hversu mikið hún hefur verið notuð þar sem erfitt er að meta fjölda samsettra getnaðarvarnapilla sem gefnar hafa verið í þessum tilgangi. Hér á landi þarf að efla þekkingu og breyta viðhorfum fagfólks, ekki síst hjúkrunar- fræðinga og Ijósmæðra, til þess að þessir faghópar geti veitt konum /stúlkum (pörum) góða fræðslu og ráðgjöf um neyðargetnaðarvörnina og jafnframt um öruggar getnaðar- varnir. Við ráðgjöfina þarf heilbrigðisstarfsfólk að taka tillit til sérþarfa ungs fólks. í framhaldi af því þarf víða að auglýsa þessa aðferð, hversu fljótt þurfi að gera ráðstafanir og hvar sé hægt að nálgast hana. Koma þarf þekkingu um neyðargetnaðarvörn inn í kynfræðslu í skólum landsins svo ungt fólk viti um þessa leið frá upphafi. Til þess að hafa góða stjórn á barneignum þarf að hafa gagnlegar upplýsingar um getnaðarvarnir, þar með talda neyðargetnaðarvörn. Með breyttri stöðu kvenna hafa konur gert meiri kröfur til þjónustunnar; kröfur um að taka vaxandi þátt í að stuðla að eigin heilsu, ekki síst á sviði kynlífs- og frjósemisheilbrigðis. Abstract This article is written to introduce the so called emergency contraception. As the name implies this contracetpion is used in emergency situations but not on a regular basis. Emergency situations arise when it has not been possible to use contraception, contraceptive method has failed, e.g. the condom breaks or slips off or when the pill has been forgotten. It is also used in case of rape. It is used after sexual intercourse to prevent unwanted pregnancy. In spite of the awareness of this method for decades there has been a reluctance for a long time to make it available both abroad and here in lceland. In the Netherlands it has been available for almost forty years and there teenage fertility rates are the lowest in the Western world. In this article emergency contraception is described, its historical development, possible explanations of this limited availability and ways to improve availability are presented. It is important in this country to make emergency contraception better available, e.g. because of high teenage pregnancy rates. Improved availability is dependent on positive attitudes to emergency contraception which is based on good knowledge about the method. More health care professionals like nurses and midwives should be able to provide it. Also the public needs to be well informed about the method. Key words: Emergency contraception, availability, knowledge, attitudes, role of health care professionals. Heimildir Bára H. Jóhannsdóttir, Eyrún Ósk Guöjónsdóttir og Hólmfríður Rós Eyjólfsdóttir (2000). Kynheilbrigðisþjónusta fyrir ungt fólk. Óbirt BS- ritgerð. Háskóli íslands: Námsbraut í hjúkrunarfræði. 140 Belfield, T., og Walsh, J. (1995). Towards improved availability. í D. Paintin (ritstj.): The provision of emergency hormonai contraception. London: RCOG Press. Blaney, C.L. (1996). OCs provide emergency contraception option. Network, Summer, 14-17. Burton, R. og Savage, W. (1990). Knowledge and use of postcoital contraception: a survey among health professionals in Tower Hamlets. British Journal of General practice, 40, 326-330. Council of Europe (1997). Recent demographic developments in Europe. Strasbourg: Council of Europe Publishing. Ellertson, C. (1996). History and efficacy of emergency contraception: Beyond Coca-Cola. Family Planning Perspectives, 28(2), 44-48. Emergency contraception update (1999). Outlook, 77(1), 3. Glasier, A., og Baird, D. (1998). The effects of self-administering emergency contraception. The New England Journal of Medicine, 339(1), 1-4. Glasier, A. (1997). Emergency postcoital contraception. The New England Journal of Medicine, 337(15), 1058-1064. Glasier, A., Ketting, E., Ellertson, C., og Armstrong, E. (1996). Emergency contraception in the United Kingdom and the Netherlands. Family Planning Perspectives, 28(2), 49-51. Glasier, A. (1995). Availability, accessibility and use. í D. Paintin (ritstj.): The provision of emergency hormonal contraception. London: RCOG Press. Glasier, A., Thong, K.J., Dewar, M., Mackie, M., og Baird, D.T. (1992). Mifepristone (RU 486) compared with high dose estrogen and progestogen for emergency postcoital contraception. The New England Journal of Medicine, 2(327), 1041-4. Goldsmith, M. (1995). Improving public knowledge. ( D. Paintin (ritstj.): The provision of emergency hormonal contraception. prevention. London: RRCOG Press. Grimes, D.A. (1997). Emergency contraception - Expanding opportunities for primary prevention. The New England Journal of Medicine, 337 (15), 1078-1079. Grossman, R.A., og Grossman, B.D. (1994). How frequently is emergency contraception prescribed? Family Planning Perspectives, 26(6), 270-271. Hagstofa íslands (1999). Landshagir. Reykjavík: Hagstofa íslands. Ketting, E. (1995). Ritstjóragrein. Only for emergency use. Planned Parenthood in Europe, 24(2), 1. Kubba, A. (1995). Emergency contraception guidelines for doctors. í D. Paintin (ritstj.): The provision of emergency hormonal contraception. London: RCOG Press. Lahteenmaki, P, Suhonen, S., og Elomaa, K. (1995). Use of post-coital contraception in Finland is increasing. Planned Parenthood in Europe, 24(2), 13-15. Lyfjalög nr. 93/1994. Lög um framhaldsskóla nr. 80/1996. Perez, R.M. (1995). Emergency contraception at a youth service centre. Planned Parenthood in Europe, 24(2), 11-13. Rinehart, W., Rudy, S., og Drennan, M. (1998). GATHER Guide to counseling. Population Reports, J(48), 1 -32. Rogela, C., og Anzén, B. (1995). Late start for emergency contraception in Sweden. Planned Parenthood in Europe, 24(2), 15-18. South to south cooperation in reproductive health (1995). Planned Parenthood in Europe, 24(2), 3-4. Sóley S. Bender (2000). Ársskýrsla Fræðslusamtaka um kynlíf og barneignir. Reykjavík: FKB. Sóley S. Bender (1999a). Attitudes of lcelandic young people toward sexual and reproductive health services. Family Planning Perspectives, 37(6), 294-301. Sóley S. Bender (1999b) Ársskýrsla Fræðslusamtaka um kynlif og barneignir. Reykjavík: FKB. Tetragynon í lausasölu bundið við afhendingu lyfjafræðings (1998, 1. júlí). Fréttabréf Lyfjanefndar ríkisins, 2(1), 2. Von Hertzen, H., og Van Look, P.F.A. (1996). Research on new methods of emergency contraception. Family Planning Perspectives, 28(2), 52-57. Webb, A. (1995). Safety and medical contraindications. í D. Paintin (ritstj.): The provision of emergency hormonal contraception. London: RCOG Press. WHO (1998). Emergency contraception, A guide for sen/ice delivery. Geneva: World Health Organization. Wootton, G. (1995). The nurse's role. í D. Paintin (ritstj.): The provision of emergency hormonal contraception. London: RCOG Press. Yuzpe, A.A. og Lancee, W.J. (1977). Ethinylestradiol and dl-Norgestrel as a postcoital contraceptive. Fertility and Sterility, 28(9), 932-936. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 76. árg. 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.