Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Blaðsíða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Blaðsíða 52
-f"U.skóURÁtíð -H^kóUn^ Á A.kuve^v'i Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri útskrifaði 28 nemendur á háskólahátíð sem haldin var 10. júní. Fulltrúar frá International Research Promotion Council (IRPC), dr. Thomas Koilparampil og dr. M. Krishnan Nair, tóku þátt í hátíðinni og veittu dr. Sigríði Halldórsdóttur, prófessor, verðlaunin Eminent Scientist and Millennium Golden International Award fyrir rannsóknir á sviði heilbrigðis- vísinda. Verðlaunin afhenti dr. Mohammed A. Al-Jarallah, heilbrigðisráðherra Kúveit. Auk þess tilkynnti dr. Al-Jarallah formlega um útgáfu fræðiritsins Austral-Asian Journal of Cancer og afhenti fulltrúum íslenskra stjórnvalda fyrsta eintak þess rits. Málþing var haldið til að kynna lokaverkefni nemenda 22. maí í Oddfellowhúsinu og setti Elsa B. Friðfinnsdóttir þingið. Lokaverkefnin voru þessi: „Mér fannst fræðslan vera lítil sem engin.“ Rannsókn á fræðslu til kvenna sem hafa farið í legvatnsástungu. Höfundar: Freygerður Sigursveinsdóttir, Ingibjörg Finndís Sigurðardóttir og Ragnheiður Harpa Hilmarsdóttir. Leiðbeinandi: Sigfríður Inga Karlsdóttir. Fæðingarþunglyndi. Höfundur: Björg Maríanna Bernharðsdóttir. Leiðbeinandi: Magnús Ólafsson. Hverjar eru stuðnings- og fræðsluþarfir mæðra með ung börn? Höfundar: Hulda Margrét Valgarðsdóttir og Ragnheiður Helgadóttir. Leiðbeinandi: Hólmfríður Kristjánsdóttir. Fræðsluþarfir vaxandi fjölskyldu. Höfundur: Rannveig Björg Guðjónsdóttir. Leiðbeinandi: Dr. Hermann Óskarsson. „Hjálp! Er eitthvað að barninu mínu?“ Stuðningur við foreldra heyrnarlausra barna. Höfundur: Leanne Carol Leggett. Leiðbeinandi: Hólmfríður Kristjánsdóttir. Verkjamat hjá börnum. Höfundar: Kristrún Snjólfsdóttir og Sigríður Kjartansdóttir. Leiðbeinandi: Árún K. Sigurðardóttir. „Ábyrgðin er okkar.“ Rannsókn á fyrirmælum og gjöf verkjalyfja á barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Höfundar: Elma Rún Ingvarsdóttir, Gerður Rán Freysdóttir og íris Sveinbjörnsdóttir. Leiðbeinandi: Elsa B. Friðfinnsdóttir. Tíðahvörf kvenna: Áhrif á kynlíf og andlega líðan. Höfundar: Helga Signý Hannesdóttir og María Bragadóttir. Leiðbeinandi: Sigríður Sía Jónsdóttir. „Ég ætlaði mér að sigra.“ Barátta ungrar konu sem greindist með krabbamein. Höfundar: Helga Sveinsdóttir og Jóna Ósk Lárusdóttir. Leiðbeinandi: Dr. Hermann Óskarsson. Áhrif tónlistar á óróleika Alzheimersjúklinga. Höfundur: Sigurveig Gísladóttir. Leiðbeinandi: Árún K. Sigurðardóttir. Áhrif deildarstjóra á starfsánægju starfsfólks. Höfundur: Brynhildur Gísladóttir. Leiðbeinandi: Ingibjörg Þórhallsdóttir. „Öryggi samfélagsins er í þínum höndum." Höfundar: Berglind Andrésdóttir og Sólrún Pálsdóttir. Leiðbeinandi: Hildigunnur Svavarssdóttir. Þekking og þjálfun hjúkrunarfræðinga í endurlífgun. Höfundar: Gísli Níls Einarsson og Snorri Björn Rafnsson. Leiðbeinandi: Hildigunnur Svavarsdóttir. Boðskipti milli hjúkrunarfræðinga og sjúklinga í öndunarvél. Höfundur: Brynja Dröfn Tryggvadóttir. Leiðbeinandi: Árún K. Sigurðardóttir. „Það kom mér á óvart hvað mér fannst þetta erfitt.“ Upplifun og reynsla kvenna af fósturgreiningu. Höfundar: María Bergþórsdóttir og Þorgerður Kristinsdóttir. Leiðbeinandi: Sigfríður Inga Karlsdóttir. Áhrif stuðnings/stuðningsleysis á krabbameinsveika einstaklinga. Höfundar: Svanhildur Karlsdóttir og Þórey Agnarsdóttir. Leiðbeinandi: Elsa B. Friðfinnsdóttir. 176 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 76. árg. 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.