Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Blaðsíða 53
Bækur og
bæklingar
Bæklingurinn „Ofbeldi á vinnustað"
er kominn út á vegum geðsviðs
Landspítala-háskólasjúkrahúss. Þar
eru gefin hagnýt ráð til að aðstoða
við að greina hvort ofbeldi er vanda-
mál hjá starfsfólki og ef svo er
hvernig á að sporna við því. Ráð-
leggingarnar eru ætlaðar vinnuveit-
endum en geta einnig gagnast
starfsfólki og öryggisfulltrúum.
Ábyrgðarmaður er Þórunn S.
Rálsdóttir.
Námskeið
Endurmenntunarstofnun
Háskóla íslands
Heilsuefling -
almannaheilsa
Fjallað verður um
heilsueflingu í víðum
skilningi en áhersla lögð á
hvernig hægt er að fá fólk
til að hreyfa sig reglubundið
sér til heilsubótar.
Umsjón: Svandís
Sigurðardóttir, lektor í
námsbraut í sjúkraþjálfun, HÍ
Tími: 30. ágúst kl.
9:00-16:00 og 31. ágúst
kl. 9:00-13:00
Verð: 3.900
Heilbrigðisstofnunin, Siglufirði
Hjúknmarfræðingar!
Okknr vantar hjúkrunarfræðinga strax í fastar
stöður og til afleysinga.
Mikil vinna fyrir þá sem það vilja.
Góð laun í boði.
Hafið samband og/eða komið í heimsókn og
kynnið ykkur aðstæður.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 467 2100.
Stómavörur
.= Coloplast
Coloplast býður upp á fj Ibreytt úrval af
stómavörum við allra hæfi, bæði eins og tveggja
hluta kerfi. Assura húðplatan hefur sérstaka
eiginleika. Hún situr vel og örugglega en fer
jafnframt vel með húðina og er auðveld í notkun.
Pokar af öllum stærðum og gerðum fyrir allar
gerðir stómía svo og fjöldi aukahluta eins og
þéttihringir, næturpokar o.fl. Stómalínan okkar
er í stöðugri þróun sem leiðir til fjölda nýjunga
á hverju ári.
Margar stærðir af ileostómíupokum
bæði eins og tveggja hluta.
Öruggt og einfalt lokunarkerfi.
Mjúkar sjálflímandi klemmur.
Kólóstómíupokar
Margar stærðir, góður filter, öruggt
og einfalt lokunarkerfi, mjúkir
og þægilegir pokar.
Margar stærðir af urostómíupokum
bæði eins og tveggja hluta. Öruggur
ventill sem hindrar bakflæði.
Mjúkur og þægilegur losunartappi
sem einfalt er að eiga við, líka
fyrir þá sem eiga erfitt
með fingrahreyfingar.
Fullkomin lína fyrir börn. Litlir
þægilegir pokar með sömu góðu
húðplötunni og öruggri læsingu.
Ó.JohnsonSt Kaaber hf
Sætúni 8, 105 Reykjavík
S. 535 4000 • Fax: 562 1 878
Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 2. tbl. 76. árg. 2000
177