Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Blaðsíða 29
Ráðstefna fagdeilda skurð- og svæfingahjúkrunarfræðinga
haldin á Hótel Loftíeiðum í Reykjavík,
7. október 2000
Tæknivædd hjúkrun og siðfræði
Dagskrá
• Kl. 8.00 - 9.00. Innritun
• Kl. 9.00 - 10.30. Aðalfundur fagdeildar skurðhjúkrunarfræðinga. Svæfingarhjúkrunarfræðingar eru með
sérfyrirlestra á meðan.
• KJ. 9.00 - 10.30. Kynning á lokaverkefnum nýútskrifaðra svæfmgarhjúkrunarfræðinga.
• Kl. 10.30 - 11.00. Kaffi og morgunhressing.
• Kl. 10.30- 16.00. Hjúkrunarvörusýning.
Kl. 11 - 17.30. Sameiginlegur fundur fagdeildanna undir þemanu tæknivædd hjúkrun og siðfræði.
• Kl. 11.00 - 11.45. Að vinna á skurðstofu. Hrafn Oli Sigurðsson skurðhjúkrunarfræðingur, Landspítalanum í
Fossvogi.
• Kl. 11.45 - 12.00. Saga skurðhjúkrunar. Vigdís Arnadóttir, skurðhjúkrunarfræðingur.
• Kl. 12.00 - 12.15. Hlutverk svæfmgarhjúkrunarfræðinga. Þórunn Scheving, svæfmgarhjúkrunarfræðingur.
• Kl. 12.30- 14.00. Matarhlé. Hádegisverðarhlaðborð.
• Kl. 14.00 - 15.00 Mörk lífs og dauða í tæknisamfélagi og hvernig ákvörðun er tekin í vafatilfellum. Kristinn
Sigvaldason, svæfingarlæknir, Landspítalanum í Fossvogi.
• KI. 15.00 - 15.30. Viðhorf og reynsla skurðhjúkrununarfræðinga af þátttöku í aðgerðum við hrottnám
líffæra. Arnfríður Gísladóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, Landspítalanum við Hringbraut, Þórhalla
Eggertsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, Landspítalanum í Fossvogi, og Hólmfríður Traustadóttir,
gjörgæsluhjúkrunarfræðingur, Landspítalanum við Hringbraut.
• Kl. 15.30- 16.00. Sídegishressing.
• Kl. 16.00 - 16.45. Handleiðsla og hveijir þurfa hana. Guðný Anna Arnþórsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur,
Landspítalanum í Fossvogi.
• Kl. 16.45 17.30. Tölvuskráning á skurðstofu. Lilja Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Landspítalanum við
Hringbraut.
• Kl. 17.30 - 18.50. Kokteill í boði Austurbakka.
• Kl. 18.15. Matur. (3300 kr. Ekki innifalið í ráðstefnugjaldi).
• Sýning opnuð 10.30 og lýkur kl. 16.00.
Ráðstefnan er opin öllum
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 76. árg. 2000
153