Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Blaðsíða 56
ATVINNA
Fjórðungssjúkrahúsið á Isafirði
Heilbrigðisstofnunin Isafjarðarbæ
HJÚKRUNARFRÆOINGAR
Bráðadeild FSÍ leitar að hjúkrunarfræðingum I
fast starf, nú þegar eða eftir samkomulagi.
Deildin er 20 rúma blönduð bráðadeild fyrir
hand- og lyflækningasjúklinga á öllum aldri. í
tengslum við bráðadeild er 4 rúma
fæðingardeild.
Umsóknarfrestur er opinn.
Nánari upplýsingar veita
hjúkrunarforstjóri, Hörður Högnason,
og deildarstjóri bráðadeildar, Auður
Ólafsdóttir, í s. 450 4500 og 894 0927.
Ertu að hugsa um fjarnámP
Lestu Da hessa auglýsingu!
Heilbrigðisstofnun Þingeyinga
auglýsir eftir hjúkrunarfræðingum til starfa við
heilsugæslustöðvarnar á Kópaskeri og
Raufarhöfn frá 1. september 2000. Boðið er
upp á aðstöðu til að stunda fjarnám með
starfinu. Starf hjúkrunarfræðinga á þessum
heilsugæslustöðvum er mjög sjálfstætt og
vinnutími sveigjanlegur, því gefst góður tími til
að stunda fjarnám með starfinu. Húsnæði og
góð kjör í boði.
Nánari upplýsingar gefa Hjördís
Gunnarsdóttir, hjúkrunarstjóri, í síma
468 1216 eða hjordis@heilhus.is og
Dagbjört Þyri Þorvarðardóttir,
hjúkrunarforstjóri,
í síma 464 0542 eða thyri@heilhus.is
LJÚSMÓÐIR
Fæðingardeild FSÍ leitar að Ijósmóður 1100%
fasta stöðu við sjúkrahúsið, nú þegar eða eftir
samkomulagi.
Um er að ræða samstarf við aðra Ijósmóður
og skipta báðar á milli sín 6 klst. dagvöktum
(kl. 8-12 og 17-19) auk gæsluvakta utan
dagvinnu og útkalla vegna fæðinga.
Fæðingardeildin er séreining með vel útbúinni
fæðingarstofu, vöggustofu, vaktherbergi og 4
rúma legustofu. Fæðingar hafa verið 79-105
undanfarin ár.
Helsti starfsvettvangur:
• Fæðingarhjálp, fræðsla og umönnun
sængurkvenna og nýbura.
• Hjúkrun kvenna í meðgöngulegu.
Nánari upplýsingar veita
hjúkrunarforstjóri, Hörður Högnason,
í s. 450 4500 og 894 0927 og Sigríður Ólöf
Ingvarsdóttir, hjúkrunar-
fræðingur/ljósmóðir, í s. 450 4500.
Umsóknarfrestur er opinn.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund
Deildarstjóri óskast á vistdeild frá
1. september 2000 eða eftir nánara
samkomulagi.
Staða aðstoðardeildarstjóra er laus nú þegar.
Bráðvantar hjúkrunarfræðing á kvöld-,
nætur- og helgarvaktir.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 552 6222.
Heilbrigðisstofnunin, Patreksfirði
Ágæti hjúkrunarfræðingur!
Ertu orðin þreytt á skarkala höfuðborgarinnar?
Væri ekki gott fyrir börnin þín að kynnast
frjálsræði landsbyggðarinnar?
Ef svo er þá höfum við störf sem henta?
Heilbrigðisstofnunin á Patreksfirði óskar að
ráða hjúkrunarfræðinga til starfa.
Allar nánari upplýsingar veita Þuríður
og Sigríður í síma 450-2000.
ÍKTlfcnls) heilbrigðisstofnunin selfossi
Hjúkrunarfræðingar
Á heilsugæslustöð Selfoss er laus
afleysingastaða hjúkrunarfræðings.
Um er að ræða 100 % stöðu til tveggja ára.
Ráðning miðast við 1. september nk.
Á stöðinni er unnið í teymum en það eykur
fjölbreytni og sjálfstæði I starfi. Starfssvæði
heilsugæslunnar er Selfoss og nálæg
sveitarfélög en á svæðinu búa um
sex þúsund manns.
Nánari upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri í síma 482-1300 og
482-1746.
Heilbrigðisstofnun
Suðurnesja
Mánagötu 9
230 Reykjanesbæ
Sími 422-0500 Fax 421-2400
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til
starfa bæði á sjúkrahússviði og
heilsugæslusviði.
Gott tækifæri fyrir hjúkrunarfræðinga
sem hafa áhuga á fjölbreyttu starfi á
mörgum sviðum hjúkrunar.
Á sjúkrahússviði er 22ja rúma
blönduð deild og heilsugæslan
þjónar rúmlega 14000 íbúum.
Gott starfsumhverfi og góður
starfsandi.
Vinsamlega hafið samband og
kynnið ykkur kaup og kjör.
Ath. að fyrstir koma, fyrstir fá.
Nánari upplýsingar veita:
Erna Björnsdóttir,
hjúkrunarforstjóri, í síma
422-0500 erna@hss.is og
Sigrún Ólafsdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, í
síma 422-0500 sigrun@hss.is
Heilsugæslustöðin, Laugarási
Heilsugæslustöðin, Laugarási, óskar eftir
hjúkrunarfræðingi í 100 % starf.
Allar nánari upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri í síma 486-8800.
Umsóknir sendist á
heilsugæsiustöðina, Laugarási,
801 Selfoss.
Hjúkrunarfræðingar
Á Hrafnistuheimilin í Hafnarfirði og
Reykjavík vantar okkur:
Hjúkrunarfræðinga á næturvaktir í haust.
Grunnraðað er eftir launaflokki B8 fyrir
næturvaktir. Starfshlutfall samkomulag.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á allar vaktir.
Stöðuhlutfall samkomulag.
Upplýsingar veita Alma Birgisdóttir í
Hafnarfirði í síma 585-3000 eða
585-3101 og Þórunn A. Sveinbjarnar í
Reykjavík í síma 585-9500 eða
585-9401.
180
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 76. árg. 2000