Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Blaðsíða 48
Málþing um fæðingarfræði og kvensjúkdóma 7. okt. 2000
á vegum Norðausturlandsdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og
Læknafélags Akureyrar.
Fundarstaður: Hólar, viðbygging Menntaskólans á Akureyri.
Fundarstjórar: Kristín Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur, formaður Norðausturlandsdeildar Fíh,
Sigfríður Inga Karlsdóttir, Ijósmóðir og hjúkrunarfræðingur, og dr. Alexander Smárason.
Drög að dagskrá
9:00 Setning: Vilhjálmur Kr. Andrésson, formaður Læknafélags Akureyrar
9:05 Legslímuflakk. Erfðir og faraldursfræði. - Dr. ReynirTómas Geirsson, prófessor
9:25 Háþrýstingur á meðgöngu og heilsufar seinna á ævinni. - Dr. Reynir Tómas Geirsson, prófessor.
9:45 Faraldursfræði fósturláta. - Dr. Sven Cnattingius, prófessor við Karolinska Instituttet í Stokkhólmi
Kaffihlé frá 10:15 til 10:45 og sýning styrktaraðila.
10:45 Lengi býr að fyrstu gerð: Áhersluþættir í mæðravernd. -
Sigfríður Inga Karlsdóttir, Ijósmóðir og hjúkrunarfræðingur, M.Sc.
11:05 Vatnsfæðingar. - Aðalheiður Valgeirsdóttir, Ijósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
11:25 Grundvallaratriði sálrænnar skyndihjálpar við andvana fæðingar. - Björg Pálsdóttir, Ijósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
11:45 Rýni (audit) á fæðingardeild. - Dr. Alexander Smárason.
Matarhlé frá 12:05 til 13:00 og sýning styrktaraðila.
13:00 Kynning rannsóknarniðurstaðna varðandi þvagleka kvenna. - Guðrún Eggertsdóttir, Ijósmóðir og hjúkrunarfræðingur.
13:20 Árangur af grindarbotnsþjálfun í baráttunni við þvagleka. - Sigríður Kjartansdóttir, sjúkraþjálfari.
13:40 Þvagfæravandamál aldraðra. - Konráð Lúðvíksson, sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæðingarfræði.
13:40 Greining á þvagfæravandamálum kvenna. - Gunnar Herbertsson, sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæðingarfræði.
14:00 Meðferð á þvagfæravandamálum kvenna. - Paul Moran, sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæðingarfræði.
Kaffihlé frá kl. 15:00 til 15:30 og sýning styrktaraðila.
15:30 Forburðarskimun. - Hulda Hjartardóttir, sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæðingarfræði.
16:00 Siðferðileg vandamál varðandi forburðarskimun. - Vilhjálmur Árnason, heimspekingur.
16:30 Málþingslok.
Þátttaka tilkynnist ritara hjúkrunarstjórnar FSA í síma 463 0272 milli kl. 10 og 14 virka daga eða Elsu Guðmundsdóttur,
sérfræðingi í geðlækningum, FSA, í síma 463 0206 eða i tölvupóst elsa@fsa.is
Þátttökugjald: 2000 kr.
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 76. árg. 2000