Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Blaðsíða 34

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2000, Blaðsíða 34
AÐALSTRÆTI 4B • 101 REYKJAVÍK Davíð Inger Ölafur Utfararstj. Umsjón Utfararstj. LIKKISTUVINNUSTOFA EYVINDAR ÁRNASONAR 1899 OSWALDS simi 551 3485 ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN Staða geðheilbrigðismála Staða geðheilbrigðismála var yfirskrift fundar sem haldinn var í fagdeild geðhjúkrunarfræðinga 4. maí sl. Á fundinn mættu fulltrúar frá heilbrigðisráðuneyti, félagsmálaráðuneyti og Geðhjálp. Farið var yfir heilbrigðisáætlun til ársins 2010 og rætt frumvarp til breytingar á lögum um málefni fatlaðra sem liggur fyrir Alþingi. Fulltrúi Geðhjálpar skýrði frá verkefni sem hann ásamt fleirum vinnur að í samvinnu við Landlæknisembættið og geðsvið Landspítalans um að hefja umræðu um geðsjúkdóma og geðheilbrigði. Á fundinum kom fram að það er ýmislegt jákvætt að gerast í geðheilbrigðismálum og miklu hefur verið áorkað á síðustu árum í þessum málaflokki. Nýjasta dæmið er t.d. samstarfssamningur heilbrigðis- og félagsmálaráðuneytis við Barna- verndarstofu og BUGL sem nýlega var undirritaður og er talinn marka tímamót. Framtíðarsýnin virðist vera mikil áhersla á forvarnir og t.d. ákveðin markmið til að draga úr tíðni sjálfsvíga. Fundurinn var vel sóttur og fundarmenn sendu gesti heim með ýmis verkefni að vinna úr. Sem dæmi má taka að úrbóta er þörf varðandi geðheilbrigðis- þjónustu við fanga, auka þarf samvinnu við menntamálayfirvöld vegna forvarna í skólum o.s.frv. Með þessum fundi lauk vetrarstarfi fagdeildarinnar. Félagsmenn eru hvattir til að koma á framfæri óskum sínum varðandi málefni sem þeir vilja taka upp í haust á vettvangi fagdeildarinnar. Ábendingum skal skila á netfang ged@hjukrun.is Stjórn fagdeildar geðhjúkrunarfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.