Fréttablaðið - 29.04.2017, Síða 66

Fréttablaðið - 29.04.2017, Síða 66
 18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 9 . a p r í l 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Sölumaður óskast Við leitum að framsæknum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sölumanns. Vinnutími er frá kl. 9 – 18 alla virka daga og annan hvern laugardag frá kl. 11 – 15 (1. sept - 1. júní) Hæfniskröfur: • Reynsla af sölustörfum • Frumkvæði og dugnaður • Færni í mannlegum samskiptum • Góð þjónustulund • Metnaður og jákvæðni • Skipulagður Um framtíðarstarf er að ræða Umsóknir um menntun og fyrri störf berist: elias@pog.is Öllum umsóknum verður svarað Umsóknarfrestur er til og með 7. maí 2017 Um Þörungaverksmiðjuna Þörungaverksmiðjan rekur þurrkverksmiðju á Reykhólum, þar sem þang og þari eru þurrkuð í mjöl í háum gæðaflokki. Bæði framleiðsla og hráefnisöflun fyrirtækisins hafa lífræna vottun. Meginhluti framleiðslunnar er seldur á erlendum mörkuðum, þar sem hún er m.a. nýtt í framleiðslu í lyfja- og snyrtivöruiðnaði auk framleiðslu á fóðurbæti, áburði og fleiru. Þörungaverksmiðjan óskar að ráða fólk til verksmiðjustarfa Unnið er á vöktum við framleiðslu á lífrænt vottuðu mjöli. Gerðar eru strangar kröfur um öryggi og gæði. Réttindi og hæfni til að nota vinnuvélar eru kostur. Störfin geta hentað hvort sem er konum eða körlum á öllum aldri. Hafið samband við Hlyn í síma 834 3289 eða sendið okkur línu á info@thorverk.is Spennandi störf í Hvalfjarðarsveit Leik- og grunnskóli Hvalfjarðarsveitar Aðstoðarskólastjórar Leik- og grunnskóli Hvalfjarðarsveitar er starfræktur á tveimur starfsstöðvum í sveitarfélaginu, Heiðarskóli við Leirá og Skýja- borg í Melahverfi. Hvalfjarðarsveit óskar eftir að ráða aðstoðarskólastjóra í Skýja- borg og aðstoðarskólastjóra í Heiðarskóla. Umsóknarfrestur um störfin er til og með 12. maí nk. Nánari upplýsingar um helstu verkefni, ábyrgð, hæfniskröfur, umsóknarfyrirkomulag o.fl. er að finna á http://www.hvalfjardarsveit.is. Eftirtalin störf eru einnig laus til umsóknar; • Deildarstjóri og leikskólakennari á leikskólasvið. • Tónmennta- og leiklistarkennari á grunnskólasvið. • Iðjuþjálfi / þroskaþjálfi á leik- og grunnskólasvið. Nánari upplýsingar um helstu verkefni, ábyrgð, hæfniskröfur, um- sóknarfyrirkomulag o.fl. er að finna á http://www.hvalfjardarsveit.is. Fræðslufulltrúi Krabbameinsfélagsins www.krabb.is Við leitum að metnaðarfullum og frumlegum einstaklingi með víðtæka þekkingu og reynslu af fræðslu- og heilbrigðismálum. Starfið er mjög fjölbreytt, gefandi og skemmtilegt. Helstu verkefni: • Umsjón með fræðsluefni, námskeiðum og fræðslu á heimasíðu • Virk þátttaka í miðlun fræðslu • Stefnumótun í fræðslumálum í samstarfi við fræðsluráð • Námskeið fyrir aðildarfélög og aðra • Þátttaka í átaksverkefnum eins og Mottumars og Bleiku slaufunni Krafist er meistaragráðu á sviði lýðheilsu- fræða. Góð hæfni til að tjá sig í mæltu og rituðu máli á íslensku og ensku. Við leggjum áherslu á hæfni í samskiptum og teymisvinnu. Nánari upplýsingar veitir Kristján Sturluson framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, kristjan@krabb.is. Um er að ræða 75% starf. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf ásamt greinargerð um hæfni og ástæður fyrir umsókn sendist á krabb@krabb.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til og með 11. maí. Kerecis er öflugt frumkvöðlafyrirtæki sem þróar og framleiðir lækningavörur sem notaðar eru til með hönd­ lunar á vefjaskaða í mönnum t.d. á þrálátum sárum og bruna. Innan Kerecis starfar öflugur hópur sérfræðinga sem náð hefur góðum árangri í þróun á lækningavörum. Kerecis rekur starfsstöðvar á Ísafirði, Reykjavík og á Washington DC svæðinu í Bandaríkjunum. Fyrirspurnir og umsóknir sendist til hr@kerecis.com fyrir 5. maí nk. Starfið snýr að bókun, afstemmingu og skýrslu gerð fyrir Kerecis á Íslandi og í Bandaríkjunum. Helstu verkefni: • Bókhald, afstemmingar og innheimta • Skýrslugerð • Önnur tilfallandi verkefni Menntun og reynsla: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af bókhaldi • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góð færni í tölvunotkun Við leitum að einstaklingi sem: • Er nákvæmur og skipulagður í vinnubrögðum • Sveigjanlegur vinnutími í boði • Býr að góðum samskiptahæfileikum • Getur hafið störf fljótt Um er að ræða hálft starf, staðsett á Ísafirði. Fulltrúi Sérfræðingurinn vinnur að skráningum á lækningavörum Kerecis. Bæði frumskráningum hjá FDA og skv. CE reglu­ verki Evrópusambandsins og jafnframt hjá skráningar­ yfirvöldum í öðrum löndum þar sem oft er byggt á sam­ þykki frá FDA eða CE merkingu. Helstu verkefni: • Greining á skráningarkröfum fyrir nýjar vörur • Vinna með þróunarteymum í framleiðslu prófunargagna • Samsetning skráningargagna og textagerð • Samskipti við skráningaryfirvöld Menntun og reynsla: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Starfsreynsla í lyfjaskráningum og textagerð • Afburðar enskukunnátta. Færni í öðrum tungu málum kostur. Við leitum að einstaklingi sem hefur í fyrri störfum: • Verið nákvæmur í vinnubrögðum • Átt auðvelt með að forgangsraða • Sýnt hæfilæka í teymisvinnu Vinnustaður er starfsstöð félagsins á Ísafirði. Skráningarsérfræðingur (Regulatory Officer) www.kerecis.com 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C 2 -C E 4 8 1 C C 2 -C D 0 C 1 C C 2 -C B D 0 1 C C 2 -C A 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.