Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.04.2017, Qupperneq 91

Fréttablaðið - 29.04.2017, Qupperneq 91
 Farið er yfir helstu þætti sem þarf að hafa í huga við akstur þessara þungu ferðahjóla við erfiðar aðstæður, ásamt því að þjálfa líkamsbeitingu. Eyþór segir mestan áhuga á svokölluðum ferðahjólum sem BMW kallar Adventure Motorcycles og að markaðurinn sé allur að lifna við. Hér er Eyþór á ferð um Fjallabak nyrðra, Námskeiðin hafa farið fram á æfingasvæðum BMW í Þýskalandi og á Spáni. Til stendur að fara til Suður-Afríku að ári. Við förum yfirleitt upp úr miðjum apríl svo ökumenn séu klárir þegar hjólatíma- bilið hefst í lok apríl, byrjun maí,“ segir Eyþór Örlygsson, eigandi RMC. „Hingað til hefur verið um að ræða fimm daga pakka. Tveir dagar fara í ferðalagið fram og til baka en þrír í námskeiðið. Það fer fram á sérstöku æfingasvæði BMW og fara leiðbeinendur yfir helstu þætti sem þarf að hafa í huga við akstur þessara þungu ferðahjóla við erfiðar aðstæður, ásamt því að þjálfa líkamsbeitingu við þessar sömu aðstæður,“ útskýrir Eyþór. Aðspurður segir hann þátt- takendur keyra erfiða slóða, fara í krappar beygjur og æfa sig á undir- lagi sem er blautt og sandborið en allt er þetta góður undirbúningur fyrir þá sem ætla sér að keyra við íslenskar aðstæður. „Það er einmitt það sem vakir helst fyrir okkur. Að auka öryggi viðkomandi öku- manna og annarra í umferðinni og fækka þannig slysum.“ Eyþór segir ferðirnar hafa mælst afar vel fyrir en þær eru bæði hugsaðar fyrir byrjendur og lengra komna og er þátttakendum skipt upp í hópa á æfingasvæðinu eftir getu. „Svo sér maður þá vaxa í getu á meðan á námskeiðinu stendur.“ Miðað er við að þátttakendur í hverri ferð séu um það bil fjórtán og er matur og gisting innifalin. Þátttakendur fá afnot af hjóli en þurfa að koma með eigin búnað. „Hingað til höfum við farið mest til Þýskalands en nú síðast vorum við á Spáni þar sem BMW er með sams- konar æfingasvæði. Á næsta ári stendur til að fara til Suður-Afríku þar sem þeir eru líka með aðstöðu en sú ferð mun standa í átta daga þar sem þrír dagar fara í námskeið og þrír í hjólaferð. Sú ferð er fyrir- huguð í kringum 19. apríl 2018.“ Eyþór segir Evrópuferðirnar kosta um 350.000 á mann, með öllu. „Við gerum ráð fyrir að Suður-Afríku- ferðin muni kosta um 450.000 miðað við gengi dagsins í dag.“ Reykjavík Motor Center býður aðallega upp á BMW-mótorhjól. „Þeir eru stærsti einstaki fram- leiðandinn í svokölluðum ferða- hjólum sem BMW kallar Adventure Motorcycles. Þetta eru ekki götu- hjól og ekki torfæruhjól heldur þarna á milli og líður jafn vel á mal- biki og á Sprengisandi.“ Eyþór segir mestan áhuga á slíkum hjólum og að markaðurinn sé allur að lifna. Að sögn Eyþórs tala þeir sem hafa sótt námskeiðin um að þeir verði miklu öruggari á sínu eigin hjóli á hálendinu og við aðrar krefjandi aðstæður á eftir. „Það er að okkar mati góður vitnisburður og þá er markmiðinu náð.“ Námskeiðin auka færnina Reykjavík Motor Center, eða RMC, hefur síðastliðin fjögur ár staðið fyrir þjálfunarnámskeiðum fyrir mótor- hjólaáhugamenn á æfingasvæðum BMW í Þýskalandi og á Spáni. Ferðirn- ar, sem eru farnar einu sinni á ári, eru hugsaðar fyrir fólk sem vill koma sér í form fyrir vorið og ná upp aksturs- færni við erfiðar aðstæður. KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 2 9 . a p R í l 2 0 1 7 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C C 2 -E B E 8 1 C C 2 -E A A C 1 C C 2 -E 9 7 0 1 C C 2 -E 8 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.