Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 98

Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 98
Sæbjörg, eða Sæja eins og hún er gjarnan kölluð, sá mikla mögu- leika í gamla rýminu. „Húsið er afskaplega fallegt í „midcentury“- stíl og því læddist smá Mad Men fílingur í rýmið með leynihurð og barskáp. Skáparnir voru komnir til ára sinna og því þurftu þeir að fara. Svo vildum við opna betur inn í borðstofu og þess vegna var veggurinn rifinn.“ Spurð út í hvort hún hafi fengið frjálsar hendur í þessu verkefni segir Sæja: „Eigendurnir voru með nokkuð skýrar hugmyndir um hvað þau vildu gera en voru alveg opin fyrir mínum hugmyndum líka. Þetta var því góð samvinna.“ Eigendum eldhússins þykir gaman að halda veislur og bjóða heim og því vildu þau hafa vínkæli í eyjunni. „Þá fannst mér „möst“ að hafa barskáp til að geyma fal- legu glösin og fleira og hann setur alveg punktinn yfir i-ið í þessu rými. Barskápurinn er með felli- hurð sem tekur minna pláss og getur því verið opinn að vild. Út í enda, á háu skápunum þar sem bakaraofnarnir eru, er svo leyni- hurð niður á neðri hæðina sem kemur mjög vel út. Í stað þess að hafa venjulega hurð var ákveðið að hurðin myndi falla inn í inn- réttinguna og trufla því ekki heildarmyndina,“ segir Sæja sem lagði mikla áherslu á að innrétt- ingarnar væru bæði praktískar og smart á sama tíma. Að sögn Sæju er fólk farið að sækja í lokaðar innréttingar í auknum mæli. „Eftir að opin rými fóru að einkenna heimili meira hafa lokaðar innréttingar orðið vinsælli. Að geta lokað á mesta dótið er mjög gott. Þetta snýst jafn mikið um praktík og útlit.“ Töff og elegant útkoma Sæja er ánægð með útkomuna sem er bæði töff og elegant. „Skipu- lagið virkar vel og smáatriðin, eins og barskápurinn með spegil innst, kemur skemmtilega út. Veggeiningarnar eru svartbæsuð eik og eyjan var sprautuð koksgrá og smíðað af HBH innréttingum. Ég valdi svo borðplötu út graffite- marmara til að brjóta þetta aðeins upp, hún kemur frá Fígaró,“ segir Sæja svo, spurð út í innréttingar eldhússins og þessa tilkomumiklu borðplötu sem prýðir eldhúsið. Gólefnið tengir eldhúsið og borðstofuna saman og setur skemmtilegan svip á rýmið. „Gólfið í íbúðinni var mjög fallegt í svoköll- uðu „basket weave“-munstri. Við ákváðum að halda því en pússa það upp og bæsa með gráum tón. Útkoman gæti ekki verið betri. Til að tengja rýmin tvö enn frekar saman var ákveðið að setja braut alveg yfir gluggana upp í loft og hvítar gardínur í hörstíl voru settar upp sem gefur rýminu mýkt.“ Sæja er svo sannarlega með eftir- tektaverðan stíl og áhugasamir geta kynnt sér verk Sæju nánar á vef hennar, www. sid.is. Gjörbreytt eldhús með áherslu á praktík Upprunalegt gólfefni var tekið í gegn. FRÉTTABLAÐIÐ/GUÐFInnA MAGnúsdóTTIR Borðplatan sem varð fyrir valinu er út graffite-marmara. MYnd/GUÐFInnA MAGnúsdóTTIR spegillinn innst í skápnum setur skemmtilegan svip á innréttinguna. MYnd/GUÐFInnA MAGnúsdóTTIR Lokaðar innréttingar eru vinsælar um þessar mundir að sögn sæju. svartbæsaða eikin gefur eldhúsinu svalt yfirbragð. MYnd/GUÐFInnA MAGnúsdóTTIR svona leit upprunalegt eldhús út. Hönnun Innanhússhönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttir tók nýverið í gegn eld- hús og útkoman er vægast sagt glæsileg. Nýja eldhúsið er gjörólíkt því upprunalega enda var innréttingunum skipt út og veggir rifnir niður. Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður Guðný Hrönn gudnyhronn@365.is 2 9 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r38 H e l G i n ∙ F r É T T a B l a ð i ð 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C 2 -7 F 4 8 1 C C 2 -7 E 0 C 1 C C 2 -7 C D 0 1 C C 2 -7 B 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.