Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 120

Fréttablaðið - 29.04.2017, Side 120
Ferðir til Asíu í tísku hjá landsmönnum Sólríkar strendur og framandi menning í Asíu virðist heilla marga Íslendinga þessa stundina ef marka má upplýsingar frá Dohop á Íslandi. Það hefur nefnilega orðið aukning upp á heil 200 prósent á bókuðum ferðum til áfangastaða í Asíu í gegnum Dohop. V insældir áfanga-staða í Asíu hafa aukist mikið, við erum að sjá um 200% aukningu á bókuðum ferðum til Asíu miðað við seinasta ár,“ segir Armina Ilea hjá Dohop á Íslandi og tekur Bangkok, Balí og Tókíó sem dæmi um eftirsótta áfangastaði hjá landsmönnum. Íslendingar eru greinilega sólgnir í að ferðast til Asíu og Arm- ina varð greinilega vör við áhuga Íslendinga á Asíuferðum á dög- unum þegar Dohop efndi til gjafa- leiks. „Um 50.000 einstaklingar tóku þátt og flestir reyndu að vinna ferð til Asíu.“ Íslendingar sjúkir í sól En Spánn er alltaf klassískur áfangastaður fyrir þá Íslendinga sem þrá almennilega sól í sumar- fríinu sínu. „Það hefur verið afar mikill áhugi á ferðum til Spánar á þessu ári. Spænska eyjan Tenerife er einn vinsælasti áfanga- staðurinn hjá lands- m ö n n u m , v i n - sældirnar stafa líklegast af því að þangað er flogið beint frá Keflavík- urflugvelli og flugið er á viðráðan- legu verði,“ ú t s k ý r i r Armina. Hún bætir við að Benidorm sé líka alltaf vin- sæll áfangastaður hjá sólarsjúkum Íslendingum. „Íslendingar kunna svo sannar- lega að meta sólina og sjóinn sinn þegar kemur að sumarfríi. Og það eru margir áfangastaðir sem hafa upp á sól og sjó að bjóða sem eiga það til að gleymast,“ segir Armina. Spurð nánar út í áfangastaði sem hún mælir með að landsmenn kynni sér nefnir hún Casablanca í Marokkó sem dæmi en einnig Marseille í Frakklandi og Lissa- bon í Portúgal. „Þetta eru staðir sem eiga það til að gleymast hjá Íslendingum og þetta er fínt fyrir þá sem vilja smá tilbreytingu frá vinsælustu áfangastöðunum.“ gudnyhronn@365.is ÍslendingAr kunnA svo sAnnArlegA Að metA sólinA og sjóinn sinn þegAr kemur Að sumArFrÍi. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 71 89 1 Ertu í framkvæmdahug? Skoðaðu landsins mesta úrval af hellum og garðeiningum. GLEÐILEGT SUMAR á góðri innkeyrslu og fallegri verönd bmvalla.is Tvinnar saman stílhreinar útlínur og ölbreytta litamöguleika þar sem hver hella er tilbrigði við sama stef. Veranda 2 9 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r60 l í f i ð ∙ f r É T T a B l a ð i ð Lífið 2 9 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :2 2 F B 1 2 8 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C C 2 -B 0 A 8 1 C C 2 -A F 6 C 1 C C 2 -A E 3 0 1 C C 2 -A C F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.